Tíminn - 24.11.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.11.1987, Blaðsíða 18
Þriðjudagur 24. nóvember 1987 18_ Tíminn HHIIIIIIH BÍÓ/LEIKHÚS llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍllimi ÚTVARP/SJÓNVARP Pýöing: Karl Ágúst Úlfsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson. Leíkstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G. Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdöttir, Guðmundur Ólafsson. 9. sýn. fimmtudaginn 26. nóv. kl. 20.30. Brún kort gilda. Uppselt. 10. sýning sunnudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Bleik kort gilda. Miövikud 2. des. kl. 20.30. Laugardag 5. des. kl. 20.30. Föstudag 11. des. kl. 20.30. Síóustu sýningar fyrir jól. Dagurvonar Miðvikudag 25. nóv. kl. 20 Laugardag 28. nóv. kl. 20. föstudag 4. des. kl. 20.30. Laugardag 12. des. kl. 20.00. Síöustu sýningar fyrir jól. Faðirinn eftir August Strindberg Þýöing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Örn Flygenring. Föstudag 27. nóv. kl. 20.30.Aukasýning. Allra síðsta syning. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM DJÖÍlAElChk RÍS Sýningar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. I kvöld 24. nóv. kl. 20. Uppselt. Miðvikudag 25. nóv. kl. 20. Úppselt. Föstudag 27. nóv. kl. 20. Uppselt. Laugardag 28. nóv. kl. 20. Uppselt. Þriðjudag 1. des. kl. 20.100. sýning. Fimmtudag 3. des. kl. 20. Uppselt. Föstudag 4. des. kl. 20. Uppselt. Sunnudag 6. des. kl. 20 ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni. Sími 13303. Munið gjafakort Leikfélagsins. Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 i síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega I miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 16620 Salur A Furðusögur Ný sesispennandi og skemmtileg mynd i þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðin: Er um flugliða sem festist í skotturni flugvélar, turninn er staðsettur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmíu faðir: Önnur múmían er leikari en hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemur of seint i skólann. Kennaranum lika ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur líkur líkt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back To The Future). Bönnuð innan12ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Fjör á framabraut Mynd um piltinn sem byrjaði I póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda meðviðkomu I baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl: 5,7 og 9 Vitni á vígvellinum (War Zone) Ný hörku spennandi mynd um fréttamann sem ginntur er til þess að tala við byltingarmann. Á vigvellinum skiptir það ekki máli hvem þú drepur, svo framarlega sem þú drepur einhvern. Aðalhlutverk: Chrislopher Walker óskarsverðlaunahafinn úr The Dearhunter og Heywell Bennett (Pennies from Heaven og Shelley) Sýnd kl. 11. Salur C Undir fargi laganna (Down by law) Sýnd kl. 5 og 7 Siðustusýningar Hefnandinn (The Exterminator“) Ný hörkuspennandi mynd. Eric Mathews (Robert Glnty) var einn besti maður CIA, en er farinn að vinna sjálfstætt. Hann fer eigin leiðir og að eigin reglum við sin störf. En nú hittir hann harðsnúnasta andstæðing sinn „Hefnandann" Aðalhlutverk: Robert Ginty og Sandahl Bergman. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 og 11 ÞJÓDLEIKHUSIÐ Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Föstudag kl. 20 Sunnudag 29.nóv. kl. 20 Siðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól íslenski dansflokkurinn: FLAKSANDIFALDAR Kvennahjal Höfundur og stjórnandi: Angela Linsen og Á milli þagna Höfundurog stjórnandi: Hlíf Svavarsdóttir Lýsing: Sveinn Benediktsson Búningar: Sigrún Úlfarsdóttir Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Maria Gísladóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir. Fimmtudag 26. nóv. kl. 20.00 Næstsíðasta sýning. Laugardag 28. nóv. kl. 20.00. Síðasta sýning. Söngleikurinn Vesalingarnir (Les Miserables) Frumsýning annan í jólum Miðasala er hafin á 18 fyrstu sýningarnar. LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. i kvöld kl. 20.30 Uppselt Miðvikudag kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. Föstudag kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 17.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu: ídesember: 4., 5. (Nær), 6., 11., 12. (tvær) . og 13. Allar uppseldar í janúar: 7., 9. (tvær), 10., 13., 15., 16. (siðdegis), 17. (siðdegis), 21., 23. (tvær) og 24. (siðdegis). Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Simi 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Visa Euro SÍ Hinir vammlausú (The untouchables) Al Capone stjómaði Chicago með valdi og mútum. Enginn gal snert hann. Enginn gat stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og lílill hópur manna sór að koma honum á kné. Leikstjóri Brian De Palma (Scarface). AðalhluWerk: Kevin Costner, Robert De Niro, Sean Connery. Sýnd kl.5.05,7.30 og 10 Hrossaræktarmenn Til sölu hryssur í kynbótastarfið, ungar sem eldri allar dætur hryssa með 1. verðlaun, og sumra með afkvæmaverðlaun. Talið við Bjarna Þorsteinsson í síma 99-6177 á kvöldin. Þaö getur valdiö slimhúðar- bólgum aö taka i nefiö eða vörina. LANDLÆKNIR Þriðjudagur 24. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Guðmund- ur Sæmundsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Hvíti fuglinn“ eftir Ólaf M. Jóhannsson. Jónas Jóhannesson byrjar lesturinn. 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, að þessu sinni Pétur Jónasson gítarleikari. Rætt við hann og leiknar hljóðritanir með leik hans. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga1* eftir Elias Mar Höfundur les (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vesturlandi Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.43 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Norræn tónlist - Svendsen og Stenhamm- ar Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur: Neeme Járvi stjórnar. a. Sinfónía nr. 2 í B-dúr op. 15 eftir Johan Svendsen. b. Þættir úr Serenöðu op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar. (Hljómdiskar) 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugginn-Leikhús Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 MS-sjúkdómurinn (Heila- og mænusigg) Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað 17. þ.m.) 21.10 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sigling“ eftir Steinar á Sandi Knútur R. Magnússon les (8). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Enginn skaðí skeður“ eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngríms- dóttir, Hákon Waage, Halldór Björnsson, Helga Jónsdóttir, Jón Gunnarsson, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Gerður G. Bjarklind. (Endurtekið frá laugardegi). 23.25 íslensk tónlist Guðný Guðmundsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, að þessu sinni Pétur Jónasson gítarleikari. Rætt við hann og leiknar hljóðritanir með leik hans. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið 10.05 Miðmorgunssyrpa 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við • á Dalvík, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Utvarpsins Gunnlaugur Sig- fússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Þriðjudagur 24. nóvember 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntónlist, og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leiö í vinnuna. Þáttur sem hjálpar þér að fara réttu megin fram úr á ‘ morgnana. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknað- ir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og qott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á línunni. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburð- ir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104 Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt í klukku- stund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán- nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnu- slúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlist- armenn leika lausum hala í eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sínar. Mikil hlustun. í kvöld: Ragnhildur Gísladóttir söngkona. 22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Einn af yngri dagskrárgerðarmönnum leikur gæða tónlist fyrir fólk á álum aldri. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ATH: „Stjarnan á atvinnumarkaði“ í morgunþætti Þorgeirs Ástvaldssonar og hádegisútvarpi Rósu Guðbjartsdóttur geta atvinnurekendur komist í beint samband við fólk í atvinnuleit. Leit sem ber Þriðjudagur 24. nóvember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vík siðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Þriðjudagur 24. nóvember 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Villí spæta og vinir hans. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Súrt og sætt (Sweet and Sour) Ástralskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmalsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Við feðginin. (Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Þyðandi Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Galapagoseyjar - Lif um langan veg. Fyrsti þáttur. Nýr, breskur náttúrulifsmyndaflokkur í fjórum þáttum um sérstætt dýra- og jurtaríki á Galpagos-eyjum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 í kvöldkaffi. Edda Andrésdóttir tekur á móti gestum og heldur uppi samræðum við kaffiborð- ið. 22.20 Arfur Guldenbergs. (Das Erbe der Guld- enberg) Fjórði þáttur. Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Leikstjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aöalhlutverk Brigitte Horney, Jurgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Bohm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. b 0 STÖÐ2 Þriðjudagur 24. nóvember 16.45 Þráhyggja. Obsessive Love. Stúlka ein lifir heldur tilbreytingasnauðu lífi. Hún á sér þann óskadraum að hitta stóru ástina í lífi sínu, sjónvarpsstjörnu í sápuóperu. Dag nokkurn kaupir hún sér flugmiða til Los Angeles og ákveður að beita öllum tiltækum ráðum til að láta draum sinn rætast. Aðalhlutverk: Yvette Mimieux og Simon MacCorkindale. Leikstjóri: Steven Hillard Stefn._________________ 18.15 A la carte. Listakokkurinn Skúli Hansen matreiðir Ijúffenga rétti í eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2._____________________________________________ 18.45 Fimmtán ára. Fifteen. Myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. West- ern World.____________________________ 19.1919:19. Lifandi fréttaflutningur með fréttat- engdum innslögum. 20.30 Húsið okkar. Our House. Gamanmynda- flokkur um afa sem deilir húsi með tengdadóttur og tveim bamabörnum. Aðalhlutverk: Wilford Bramley og Deidre Hall. Þýðandi: Gunnar ■ Þorsteinsson. Lorimar. 21.25 íþrottir á þriðjudegi. (þróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.25 Hunter. Vaktmaður hjá fyrirtæki sem annast öryggisgæslu, rænir fjárfúlgu og myrðir sam- særismenn sína. Skömmu síðar stela unglings- piltar bíl hans með peningunum í. Upphefst þá mikill eltingaleikur og er Hunter kallaður til að skakka leikinin. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.15 Til varnar krúnunni. Defence of the Realm. Blaðamaður hjá .útbreiddu dagblaði í Englandi, fær í hendu: Ijósmyndir sem sýna pólitíkus að kveðja vændiskonu og annan að koma í heimsókn. Birting þessara mynda verður til þess að blaðamaðurinn flækist í öllu alvarlegra mál en hann gat órað fyrir. Aðalhlutverk: Gabriel Byme, Greta Scacchi og Denholm Elliott. Leik- stjóri: David Drury. framleiðandi: David Puttnam. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Rank 1985. Sýningartími 95 mín. 00.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.