Tíminn - 02.02.1988, Blaðsíða 12
12 Tíminn
Þriðjudagur 2. febrúar 1988
ÍÞRÓTTIR
Evrópuboltinn
Belgía
Anderlecht-FC Liege
Winterslag-Waregem
Antwerpen-Charleroi ... 0-2
St. Truiden-Racing Jet
Ghent-Beerschot
Kortrijk-Mecbelen
Standard Liege-Lokeren
Cercle Brugge-Club Brugge ..
Beveren-Molíinbesk 3-0
Mechelen 21 15 2 4 35-18 32
Antwerpen 21 13 6 2 60-21 32
Club Brugge 21 14 3 4 49-26 31
Waregem 21 12 3 6 39-26 27
FC Liege 21 8 10 3 30-20 26
ftalía
Ascoli-Napoli 1-3
AveUino-Verona
Cesena-Roma
Fiorentina-Milano
Inter-Coma 1-0
Juventus-Empoli
Sampdoria-Torino 1-1
Napoli 17 13 3 1 36-12 29
AC Miiano 17 10 5 2 26-8 25
Roma 17 9 5 3 27-13 23
Sampdoria 17 7 8 2 23-15 22
Inter Milano 17 7 6 4 24-19 20
Juventus 17 7 4 6 23-17 18
Verona 17 5 6 6 16-17 16
Torino 17 3 10 4 19-20 16
Ceeena 17 5 6 6 13-16 16
Spánn
Sabadell-Atl.Madrid
Real Mallorca-Athl.BUbao ...
Logrones-Valencia 2-1
Celta-Espanol 3-0
Real Betis-SevUla , 0-1
Barcelona-Las Palmas i-i
Real Murcia-Osasuna 1-0
RealVaUadolid-Sporting ... . 2-0
HoaJ Madrid-Cadir
Reai Madrid 20 16 2 2 63-12 34
Atl.Madrid 20 12 4 4 33-17 28
Roal Sociedad 19 12 3 4 25-14 27
AthLBUbao 20 9 7 4 30-23 25
Real Vallad 20 9 6 6 25-20 22
Portúgai
Benfica-Porto 11
Balanensea-Varzim 2-2
AcademÍca-CovUha ... M
Farenae-Satubai 0-0
Espinho-Portimonense 2-3
Rio Ave-Maritimo ... 1-1
Penaöei-SporUng ... 4-0
Salguelros-Eivu ... 2-1
Cbaves-Braga .... 2-0
Porto 19 1$ 4 0 49-10 34
Boníioa 19 11 5 3 26-10 27
Chaves 19 10 6 38-18 24
Boavista 18 8 7 3 18-12 23
Setubal 19 8 r 33-23 23
Holland
PEC ZwoUa-D«t Boach 3-2
AZ-VW Venlo 0-0
Haarlem-WiUem II *v. 1-3
PSV-DenHaag ... 9-1
DS'79-Ajax 1-3
Sparta-FortunaSittard ... M
Roda JC-Voiendam ... 2-1
FCGronlngan-Fayanoord ... 2-0
FC Twanta-FC Utracht ... 1-0
PSV 19 18 i 0 79-16 37
Ajax 21 15 2 4 66-29 32
WUIom U 21 10 4 7 38-29 24
Fortuna 21 8 9 5 27-29 24
Twante 20 9 5 6 39-30 23
VWVenlo 20 8 7 5 27-18 23
Feyenoord 18 9 4 5 36-30 22
Heimsbikarkeppnin
á skíðum
Staðan í stigakeppninni cftir
inót helgurinnar: Svig kvenna:
1. Vreni Schneidor Sviss ... . . . ... 80 stig
2. Blanca F. Ochoa Spénl .... ... 73 -
3. Christa Kinsbofer V-pýakal ... 67 -
4. Corinne Schmidhauser Sviss . ... 66 -
5. Roswitha Steiner Austurriki.. ... 62 -
6. Ida Ladstatter Austurriki. ...60 -
Stórsvig kvenna:
1. Vreni Schnoider Sviss ....
2. Catherine Quittet FrakkL ...68 -
3. Carolel Merle Frakklandi ... 52 -
4. Mateja Svet Júgóslaviu ... ... 50 -
5. Auita Wachter Austumki ... 45 -
6. Maria WaUiser Sviss ... 40 -
Heildarstigakeppni kvenna:
1. Michela Figini Sviss
Vreni Schneider Sviss ...
3. Brigitte örtli Sviss
4. Blanca F. Ochoa Spáni ...
5. Anita Wachter Austurr. .. .. ..147 -
6. Maria Waliiser Sviss ....
7. Mateja Svet Júgóslaviu .. ..130 -
8. Christa Kinahöfer V-Þýskal. .. ... 98 -
Stórsvig karla:
1. Alberto Tomba Italiu .... .. ...82 Btig
2. Hellmut Mayer Austurriki ... 67 -
3. Hibedrt Strolr Austurriki
4. Pirmin Zurbriggen Sviss . ...50 -
5. Gúnther Mader Austurriki
Rudolf Nierlich Austurriki ...47 -
Heildarstigakeppni karli :
1. Pirmin Zurbriggen Sviss . .. 219 stig
2. Alberto Tomba Italiu ....
3. Hibedrt Strolz Austurriki ..113 -
4. Giiulbor Mador Auaturriki . . .. iu -
5. Markus Wasmeier V-týska).. .. 107 -
6. Helmut Mayor Austurrikí
7. Michael Mair Italiu
8. Frank Piccard Frakklandi ... 72 -
Fjórða umferð ensku bikarkeppninnar:
Meistararnirúrleik
- Coventry tapaöi sínum fyrsta bikarleik í tvö ár- Þriöjudeildarliöiö sló Tottenham út
- Samvinna Barnes og Beardsley tryggöi Liverpool sigur
Velgengni Coventry í ensku bikar-
keppninni leið undir lok á laugardag-
inn en þá töpuðu bikarmeistararnir
fyrir Watford. Þetta er fyrsti bikar-
leikurinn sem Coventry tapar ( tvö
ár en síðast lágu þeir einmitt fyrir
Watford. Tottenham, liðið sem lék
til úrslita gegn Coventry í fyrra,
mátti sætta sig við tap fyrir 3.
deildarliðinu Port Vale eins og sjón-
varpsáhorfendur sáu og litlu munaði
að 4. deildarliðið Leyton Orient léki
sama leikinn gegn Nottingham
Forest. Fyrstudeildarliðið náði þó
að skora tvö mörk um miðjan síðari
hálfleik og tryggja sér sigurinn eftir
að vera undir 0-1.
Coventry átti mun meira í leiknum
gegn Watford á laugardaginn en
Tony Coton markvörður Watford
'reyndist þeim erfiður ljár í þúfu.
Hann varði hvað eftir annað glæsi-
lega en þó aldrei sem í fyrri hálfleik
þegar hann blakaði knettinum yfir
slána eftir skalla frá Dave Phillips af
örstuttu færi.
Newcastle vann stærsta sigur dags-
:ns þegar þeir settu 5 mörk gegn 2.
deildarliðinu Swindon. Góður sigur
þegar haft er í huga að Swindon
hefur lagt 1. deildarliðin Ports-
mouth, Derby, Norwich og Chelsea
í bikarleikjum á tímabilinu.
Gullfallegur skalli frá John Barnes
eftir viðlíka fallega fyrirgjöf frá Pe-
ter Beardsley tryggði Liverpool
sigurinn á Aston Villa í sunnudags-
leiknum. Beardsley skoraði sjálfur
hitt markið. -HÁ/Reuter
Heimsbikarkeppnin á skíðum:
Fjórfaldur sigur
Austurríkismanna
- Mateja Svet frá Júgóslavíu vann báöar kvennakeppnirnar um helgina
Pirmin Zurbriggen sem aftur er
orðinn efstur í heildarstiga-
keppninni eftir sigur í bruni á
föstudaginn. „Keppnin verður
æsispennandi það sem eftir er af
tímabilinu og það er öruggt að
ég verð með í baráttunni um
toppsætið eftir Ólympíuleik-
ana,“ sagði Tomba eftir stórsvig-
ið.
t kvennaflokki var Mateja
Svet frá Júgóslavíu hetja helgar-
innar. Hún sigraði bæði í svigi og
stórsvigi í Kranjska Gora í Júgó-
slavíu. Hún var ein af fáum sem
John Bames skoraði annað mark Liverpool
gegn Aston Villa eftir góða samvinnu við Peter
Beardsley.
mtmiemií
Rudolf Nierlich vann sína
fyrstu heimsbikarkeppni og
leiddi félaga sína frá Austurríki
til stórsigurs í stórsviginu í
Schladming á laugardaginn.
Þetta er í fyrsta skipti í 15 ár sem
Austurríkismenn hafna í fjórum
efstu sætunum í stórsvigi.
ítalinn Alberto Tomba varð
níundi eftir að hann náði naum-
lega að bjarga sér frá falli í fyrri
umferðinni. Sigur á laugardag-
inn hefði tryggt Tomba heims-
bikarinn í stórsviginu. Einu sæti
ofar hafnaði Svisslendingurinn
Pirmin Zurbriggen sigraði í brunkeppni á föstudaginn og fór aftur í efsta sæti heildarstigakeppninnar. í stórsviginu
á laugardag varð hann svo áttundi, einu sæti á undan Alberto Tomba.
Knattspyrnan á meginlandi Evrópu:
Stórskotahríð hjá PSV
Gerðu níu mörk gegn Den Haag - Machelerrá toppinn í Belgíu
- Napoli eykur forystuna - Auðveldur sigur Real Madrid
Hollensku meistararnir PSV
Eindhoven halda áfram sigurgöngu
sinni. Átj ándi sigurleikur tímabilsins
var um helgina en þeir hafa aðeins
gert eitt jafntefli og ekki tapað
neinum leik í vetur. Den Haag sem
er neðarlega í deildinni var fórnar-
lambið um þessa helgi og fékk
heldur en ekki fyrir ferðina, níu
sinnum lá knötturinn í marki þeirra
eftir að staðan í hálfleik var 6-0.
Ajax vann 3-1 sigur á botnliði DS’79
en um næstu helgi verður stórleikur
þegar Ajax og PSV mætast.
Mechelen skaust á topp belgísku
deildarinnar með 5-2 sigri á Kortrijk
um helgina því Antwerpen tapaði
öðrum leiknum í röð, 2-0 gegn
Charleroi. Anderlecht átti ekki góð-
an leik um helgina, gerði 0-0 jafntefli
við FC Liege og er í 6. sæti með 25
stig.
Napoli vann góðan sigur á Ascoli
og jók forystuna á ftalíu um eitt stig.
AC Milano gerði jafntefli við Fio-
rentina, 1-1, þrátt fyrir að vera
einum færri síðustu 20 mínúturnar
eftir að Antonio Virdis var rekinn af
leikvelli fyrir mörg brot.
Leikmenn Real Madrid voru í
miklum ham á Spáni og gjörsigruðu
Cadiz, 4-0. Manuél Sanchis skoraði
fyrsta markið og Hugo Sanchez
bætti fyrir þrjár marklausar vikur
með því að skora tvívegis, fyrst úr
víti og síðan með skalla. Hann hefur
nú gert 17 mörk á keppnistímabil-
inu. Fjórða markið gerði svo 19 ára
nýliði, Juan Maquede, í sínum fyrsta
leik.
Atletico Madrid mátti sætta sig
við jafntefli í Sabadell þrátt fyrir að
vera mun betra liðið og þar með
jókst forysta Real Madrid um eitt
stig. Barcelona hélt hinsvegar áfram
ferð sinni niður töfluna þótt þeir
næðu reyndar jafntefli í þetta sinn.
-HÁ/Reuter
var hæstánægð með aðstæður
enda segist hún þekkja hverja
misfellu í fjallinu. Michela Figini
frá Sviss var fokvond eftir að
hún datt í fyrri umferðinni í
stórsviginu og reyndi að fá
keppninni frestað en án árang-
urs.
Hlé verður nú gert á heimsbik-
arkeppninni fram yfir Ólympíu-
leikana í Calgary sem hefjast
eftir tæpan hálfan mánuð.
-HÁ/Reuter
Enska
knattspyrnan
Bikarkeppnin, 4. umferð:
Aston Villa-Liverpool ..
Barasley-Birmingham.. 0-2 2
Blackpool-Man.City ... 1-1
Bradford-Oxford
Brighton-Arsenal 1-2 2
Coventry-Watford 0-1
Everton-Middlesbrough 1-1
Leyton Or.-Notth Jorest 1-2 2
Luton-Southampton.... 2-1 1
Man.Utd.-Chelsaa 2-0 1
Mansfeld-Wimbledon .. 1-2 2
Newcastle-Swindon ... 5-0 1
Plymouth-Shrewsbury . 1-0
Portsmouth-Sheíf.Utd. . fr. X
Port Vale-Tottenham ... 2-1 1
QPR-West Ham 3-1 1
2. deikl:
Ipswich-Blackbum .... 0-2
Reading-Leicester 1-2
West Bromwich-Leeds . 1-4
Oldham-Crystal Palace . 1-0
Aston Viila . 30 16 10 4 48-24 58
Blackbum . 29 15 9 5 42-27 54
Middlesbrough . 29 15 7 7 40-23 52
Crystal Palace . 30 16 4 10 63-47 52
Millwall . 29 16 4 9 49-36 52
Bradford . 28 14 6 8 49-36 52
Hull . 28 13 9 6 41-34 48
Leeds . 30 13 8 9 42-38 47
Ipswich . 29 13 7 9 40-29 46
Manchester City . 29 12 6 11 57-43 42
Swindon . 26 12 5 9 48-36 41
Barnsley , 27 11 6 10 42-36 39
Plymouth , 29 11 6 12 46-45 39
Stoke , 29 11 6 12 36-39 39
Oldham , 29 10 7 12 35-38 37
Birmingham 29 9 8 12 30-45 35
Bournemouth 28 8 7 13 37-45 31
Sheffield Utd 29 8 6 15 32-51 30
Leicester 28 7 7 14 35-42 28
Shrewsbury 30 5 11 14 26-41 26
West Bromwich 30 7 5 18 34-54 26
Reading 28 6 6 16 30-50 24
Huddersfield 29 4 8 17 31-68 20
Skoska bikarkeppnin, 3. umferð:
Arbroath-Dundee Utd.....................0-7
Celtic-Stranraer........................1-0
Clyde-Cowdenbeath ......................0-0
Dundee-Brechin..........................0-0
Dumbarton-Hibemian .....................0-0
Duníermline-Ayr.........................1-1
East Fife-Airdrieonians ................1-2
Falkirk-Hearts .........................1-3
Gala Fairydean-East Stiriing............3-5
Hamilton-Meadowbank ....................2-0
Motherwell-Kilmaraock...................0-0
Queen of South-Morton...................1-2
St. Johnstone-Aberdeen..................0-1
St. Mirren-Clydebank....................0-3