Tíminn - 02.02.1988, Qupperneq 18

Tíminn - 02.02.1988, Qupperneq 18
18 Tíminn________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________Þriðjudagur 2. febrúar 1988 llllilllllllilllliimillll BÍÓ/LEIKHÚS LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM11^20 <*<<» fei Dagur vonar eftir Birgi Siguðrsson Næstu sýningar: Laugardag kl. 20 Þriðjudag 9. feb. kl. 20 Sýningum fer fækkandi Hremming eftir Barrie Keefte Næstu sýningar: Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 7/2 kl. 20.30. LsiöRt RuQL eftir Christopher Durng i þýðingu Birgis Sigurðssonar Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Guðrún Gísladóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. Föstudag kl. 20.30 Miðvikudag 10/2 kl. 20.30 dJ Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM OÍLAEl'Jv RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: Miðvikudag kl. 20. Uppselt Laugardag kl. 20. Uppselt Þriðjudag 9/2 kl. 20. Fimmtudag 11/2 kl. 20 Veitingahús f Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúisnu Torfunni, simi 13303. Á cur # SOIJTH ^ ■ wnw eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. (22 fersk og glæný lög) Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlíf Svavarsdóttir, Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Vertiðin hefst 10. janúar I Leikskemmu L.R. við Meistaravelli j kvöld kl. 20. Fimmtudaginn kl. 20. Uppselt Föstudaginn kl. 20. Uppselt Sunnudag kl. 20. Uppselt Miðvikudag 10/2 kl. 20. Miðasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 28. feb. 1988. Miðasala I Iðnó er opin kl. 141-19. Sími 1 66 20. Miðasala í Skemmu sími 15610 Miðasalan í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-20. ■I* Sílili)/ ÞJODLEIKHUSIÐ Les Miserabies Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetníng: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Sfmon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, ívar Örn Sverrisson og Vfðir Óli Guðmundsson. Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20 I kvöld Uppselt í sal og á neðri svölum Fösludag Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag Uppselt i sal og á neðri svölum Miðvikudag 10. febr. Fáein laus sæti Fösludag 12. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 13. febr. Uppselt i sal og á neðri svölum Miðvikudag 17. febr. Fáein sæti laus Föstudag 19. febr. Uppselt i sal og neðri svölum. Laugardag 20. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum Miðvikudag 24. febr. Fáein sæti laus Fimmtudag 25. febr. Fáein sæti laus Laugardag 27. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum Sýningar á Vesalingunum í mars komnar í sölu. Syningardagar í mars: Mi. 2., fö. 4., uppsell lau. 5., uppselt fi. 10., fö, 11., lau. 12., uppselt su. 13., fö. 18., tau. 19„ uppselt mi. 23., fö. 25., lau. 26., mi. 30., fi. 31. LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda ettir Ólaf Hauk Simonarson. Mi. kl. 20.30. Uppselt Fim. kl. 20.30. Uppselt Laugard. kl. 16.00. Uppselt ósóttar pantanir Sunnud. kl. 16.00. Laus sæti Ath. engin sýning sunnudagskvöld Þri. 9. feb. kl. 20.30. Uppselt Fimmtud. 11. febr. kl. 20.30. Uppselt Lau. 13. feb. kl. 16.00. Uppselt Su. 14. feb. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjud. 16. febr. kl. 20.30. Uppselt Fi. 18. feb. kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 20. febr. kl. 16.00. Sunnud. 21. febr. kl. 20.30. Þriðjud. 23. febr. kl. 20.30. Fö. 26. feb. kl. 20.30. Uppselt Laugard. 27. febr. kl. 16.00. Sunnud. 28. febr. kl. 20.30. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00. og 13.00-18.00 Visa Euro Rauður: npfsj þríhymingur A*'11 - Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? y^EROAR Er það ástríðuglæpur, eða er um landráð að • ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner i aðalhlutverki, þeim hinum sama og él Eliot Ness í „Hinum vammlausu". Aðalhlutverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. leikstjóri: Roger Donaldsson Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuðyngri en 16 ára Salur B Stórfótur Myndin um „Stórfót“ og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjórn: William Dear. Sýnd kl. 5. Hinir Vammlausu Sýnd kl. 7,9 og 11 Salur C Draumalandið ' Thc Airivii! of 'An Anwriúin Tail' is a Timc ícr Jubitatíon'. * — (; "L.'ít/bí- ' * tNivtvsc iy,„ Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til Ameriku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Taliðer að Speilberg sé kominn á þann slall sem Walt Disney var á, á sinum tima. Sýnd kl. 5 Blaðaummæli: Fífill er arftaki teiknimyndstjarnanna: DUMBÓ, GOSA og DVERGANNA SJÖ. „Tho Today Shows“ Loðinbarði Ný bráðfjörug gamanmynd um raunir mennlskælinga þegar hann kemur í háskólann. Mynd þessi er þeint framhald myndarinnar sem Michael J. Fox lék í „Teen Wolf" Aðalhlutverk: Jason Bateman, Kim Darby og John Astin. Dolby Sterio Sýnd kl. 7,9 og 11 Síðasti keisarinn Siðasti keisarinn er ein stórkostlegasta kvikmyndalega upplifun i háa herrans tíð. Veisla fyrir auga og eyra. - Mbl. 15/1. Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter O’Toole. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Sýnd kl. 3,6 og 9.10 Stjúpfáðirinn Hörku spennumynd Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Frumsýnir OH0 2 Hver man ekki eftir Otto? Hinum óviðjafnanlega Otto, sem kom öllum til að veltast um af hlátri... Og nú er komin ný mýnd með Otto - Otto 2 Nýja myndin er að allra dómi enn skemmtilegri en sú fyrri. Það verður mikill þorrahlátur í Regnboganum í þetta sinn Otto sér um það... Frábær ný þýsk gamanmynd með hinum bráðsnjalla Otto Waalkes ásamt Ánja Jaenike - Ute Sander Leikstjórn: Xaver Schwarxenberger og Otto Waalkes. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Hinn Skotheidi Venjulegar byssukúlur bita litið á McBain, en þeim sem hann fær safnar hann saman og ceymir, því McBain er ekkert venjulegt hóiKutól. - Hann er „Hinn skotheldi" Hressileg og fjörug spennumynd með Gary Busey, Darlanne Flugel Leikstjóri: Steve Carver Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 I djöríum dansi Hægt er að vera á hálum is þótt hált »é ekki á vegi. Drukknum mannl er voði vit víst á nótt sem cfegi s Evrópufrumsýning Kæri Sáli Enginn verður fyrir vonbrigðum með þá félaga Dan Aykroyd og Walter Matthau i þessari splunkunýju gamanmynd. Sjúklingur á geðsjúkrahúsi fanga ræður sig með brögðum sem sálfræðingur með góð ráð í útvarpsþætti. Hvernig skyldi “Kæra Sála“ (Dan Aykroyd) ganga, Leikstjóri: Michael Ritchie (The Goldenm Child) Aðalhlutverk: Dan Aykroyd (T rading Places) Walter Matthau (Pirates) Charles Grodin (The Woman in Red) Donna Dixon (Spies like us) Sýndkl. 5,7,9 og 11 Sími11475 ISl.KNSKA OPERAN ___llll Litii sótarinn eftir Benjamín Britten Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Una Collins Lýsing: Jóhann Pálmason Sýningastjórar: Kristín S. Kristjánsdóttir og Guðný Helgadóttir I hlutverkum eru: Hrönn Hafliðadóttir, Elísabet Erlingsdóttir, John Speight, Ágúst Guðmundsson, Marta G. Halldórsdóttir, ívar Helgason/Þorleifur Arnarson, Finnur Geir Beck/'Markús Þór Andrésson, Bryndís Ásmundsd./Hrafnhildur Atlad., Aðalheiður Halldórsd./Sara B. Guðbrandsd. Atli Már Sveinsson'Páll Rúnar Kristjánss., Björgvin Sigurðsson/Gylfi Hafsteinsson Sýningar f Islensku óperunni í febrúar 3. feb. kl. 17.00 4. feb. kl. 17.00 6. feb. kl. 14.00-17.00 9. feb. kl. 17.00 10. feb. kl. 17.00 21. feb. kl. 16.00 22. feb. kl. 17.00 24. feb. kl. 17.00 27. feb. kl. 16.00 28. feb. kl. 16.00 Miðasala alla daga kl. 15.00-19.00 Simi 11475 Frumsýning 19. febrúar 1988 Don Giovanni eftir W. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd og búningar: Una Coilins Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir I aðalhlutverkum eru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðarsdóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir, Sigriður Grönaal, Gunnar Guðbjörnsson og Viðar Gunnarsson Kór og hljómsveit Islensku óperunnar Frumsýning föstud. 19. febrúar kl. 20.00 2. sýning sunnud. 21. febr. kl. 20.00 3. sýning föstud. 26. febr. kl. 20.00 Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími 11475

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.