Tíminn - 03.02.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.02.1988, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. febrúar 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ■ UÍA TAPADIFYRIR ÍS UÍA töpuðu sínum fyrsta leik í 1. deildinni í körfuknattleik um helgina þegar þeir léku við ÍS í Hagaskólan- um. Lokatölur urðu 75-50. í öðrum leikjum helgarinnar urðu úrslit þau að Reynir vann Létti 56-51, íA vann Skallagrím 83-76 og UÍA lagði HSK 53-49. Austfirðingar eru efstir í deildinni með 18 stig en hafa leikið tveimur Ieikjum fleira ein Tindastólsmenn sem hafa 16 stig og eru taplausir. ÍS og HSK koma næst með 10 stig, þá Léttir með 8, í A með 6, Reynir með 4 og Skallagrímur rekur lestina með ekkert stig. ■ ÚTVARPSMAÐURINN FÓR ALVEG UR SAMBANDI Útsending var hafin á WCNN útvarpsstöðinni fyrir fótboltaleik Auburn og Georgia í háskólaboltan- hópleik íslenskra getrauna. Hópur- inn var með 11 leiki rétta um þessa helgi og situr enn sem fastast í toppsætinu með 156 stig. Sörli og SÆ-2 eru í 2. sæti með 154 stig og Kiddi BJ og Ricki 2001 eru skammt undan með 153 stig. Enginn hópur var með 12 rétta að þessu sinni. ■ SIGUR HJÁ UTAH OG SACRAMENTO Utah Jazz og Sacramento Kings sigruðu í leikjum sínum í NBA- körfuboltanum á mánudagskvöld. Þetta eru þau lið sem eru sitthvoru- megin við Pétur Guðmundsson og félaga í San Antonio Spurs í Mið- vesturdeildinni og keppa um sæti í úrslitakeppninni. Utah vann Seattle 105-100 og Sacramento vann Chic- ago 97-95. Þá vann Indiana Golden State 90-88 og Cleveland lagði Det- roit 94-83. Margar hendur á lofti í leik Utah Jazz og Sacramento Kings. Bæði lið unnu sigra í leikjum sínum í fyrrakvöld. um vestra. Stöðin útvarpar jafnan “upphitunarefni“ fyrir leik en í miðju kafi slökknaði útsendingar- Ijósið. Þulnum varð auðvitað mikið um, hann stökk á fætur og fór að athuga hverju þetta sætti. Þar sem útsendingartækin áttu að vera í sambandi stóð ein af klappstýrum Auburnliðsins og blés á sér hárið en græjurnar hafði hún tekið úr sam- bandi til að hita hárblásarann sinn! Þulurinn varð æfur og spurði hvort hún gerði sér grein fyrir að hún hefði tekið 60 stöðvar úr sambandi. „Fyrirgefðu“ sagði daman og pakk- aði saman... ■ BIS MED11 RÉTTA 0G HÉLDU EFSTA SÆTINU í HÓPLEIK GETRAUNA Hópur sem ber nafnið BIS hefur að undanförnu veríð í efsta sæti í O! *££p Getraunahaninn ZÍSPk > > ..... íslandsmótið í körfuknattleik -1. deild kvenna Barátta f ramundan - ÍR hefur gott forskot en mætir ÍBK og ÍS á útivelli á næstunni Þrjú lið skera sig nokkuð úr eftir hálfleik og staðan í leikhléi því 32-16 dóttir 6. leiki helgarinnar í 1. deild kvenna á en Keflvíkingar unnu svo 68-45 sem ÍR vann öruggan sigur á KR, Islandsmótinu í körfuknattleik. Það fyrr sagðr Auður Rafnsdóttir var 57-43, eftir að vera yfir í hálfleik er ÍR sem hefur aðeins tapað einum stigahæst í liði ÍBK, með 18 stig, 31-11. Sóley Oddsdóttir skoraði 11 leik og IBK og IS sem hafa tapað Anna María Sveinsdóttir skoraöi stig fyrir IR, Vala Úlfljótsdóttir þrisvar. Þessi lið munu eigast við 12, Kristín Blöndal sömuleiðis og gerði 10 og Linda Stefánsdóttir innbyrðis á næstu vikum og eftir það Björg Hafsteinsdóttir gerði 11 stig. einnig. Hjá KR var Hrönn Sigurðar- fara málin að skýrast á toppi deildar- Þessar voru jafnframt bestar en hjá dóttir stigahæst með 10 stig, Helga ■nnar- . Haukum var Hafdís Hafberg best. Árnadóttir gerði 9 og Asta Kr. Leikur ÍS og UMFG var jafn Sveinsdóttir 8. Þrír leikir voru á dagskrá um framanaf en góður kafli ÍS undir lok Staðan helgina og urðu úrslit samkvæmt fyrri hálfleiks og eftir þann síðari ...11 10 x 614-sot 20 forskriftinni. ÍBK vann Hauka 63- miðjan gerði út um leikinn. ÍS hafði íbk .10 73 sso-tsx 14 45, ÍR sigraði KR 57-43 og ÍS lagði forystuna í leikhléi, 25-15. Stiga- ts.10 ? 3 48i-4ii 14 UMFG 59- 32. Keflavíkurstúlkur hæstarhjá ÍS voru Vigdís Þórisdóttir ”mfn .10 3 7 370Í18 * hófu leikinn gegn Haukum af mikl- 12 stig, Anna Björg Bjarnadóttir 10, umfg !!!!]!!!!!!! 11 38 387-532 6 um krafti og gerðu út um hann á Hafdís Helgadóttir 10 og Helga ’ kr.....10 2 8 418-525 4 fyrstu sjö mínútunum, komust í Friðriksdóttir 9en hjá UMFG Marta Á laugardaginn verður stórleikur 16-0! Haukar héldu jöfnu 16-16 þær Guðmundsdóttir 13, Hafdís Svein- íKeflavíkþegarÍBKogÍRmætast. 13 mínútur sem eftir voru af fyrri björnsdóttir 7 og Svanhildur Kára- - HÁ Körfuknattleikur: Blikar afryja Breiðablik hefur ákveðið að áfrýja dómi héraðsdóms í máli ívars Websters. Málið mun því koma fyrir dómstól KKÍ. ívar Wcbster sló leikmann Breiðabliks í hálfleik í leik liðanna í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fyrir nokkru síðan. Breiðablik kærði og fór málið fyrir héraðsdómstól. Niðurstaðan varð sú að ívar Webster fékk ávítur. Þótti mönnum það mjög vægur dóra« ur og þá ekki síst með tilliti til þess að aganefnd KKÍ dæmdi Sturla Örlygsson í leikbann í sömu viku fyrir að slá tU mót- herja inni á leikvellinum, þ.e. í hita leiksins en ekki fyrir utan leikvöllinn. Mál ívars Websters verður þvi tekið fyrir af dómstóli KKÍ, innan tveggja vikna. -HÁ Lyftingar: fris setti Norður- landamet íris Grönfeldt úr Borgamesi setti Norðurlandamet í ólymp- ískum lyftingum á afmælismóti / LSÍ um helgina. íris sem er betur þekkt sem spjótkastari lyfti 167,5 kg samanlagt. Hún snaraði 72,5 kg og jafnhattaði 95,0 kg sem hvorutveggja er íslandsmet. íris sem keppir í 67,5 kg flokki hefur bætt sig mikið í ólympísku iyftingunum að undanfömu þrátt fyrir að leggja aðaláhersluna á spjót- kastið. Lyftingarnar em liður í þjálfuninni þar og henta því ágætlega með. Haraldur Ólafsson frá Akur- eyri sigraði í 82,5 kg flokki karla (135 + 165 samanl. 300 kg), Guðmundur Sigurjónsson ÍR vann 90 kg flokkinn mcð 285 kg samanlagt og Valbjöm Jónsson frá Akureyri vann +90 kg flokkinn með 215 kg. - HÁ Molar úr ýmsum áttum 1x2 -TV Veðurfræðingar á Bretlandi hafa verið skammaðir opinber- lega fyrir að spá frekar vitlaust síðustu vikur. Þeir hafa verið á því að nú væri að koma sólskin og logn en staðreyndin er sú að rigning og rok hafa sett svip sinn á veðurfar í landinu og þar af leiðandi hafa vallaraðstæður oft verið hrikalegar. Nú eru spámenn Tímans ekki vanir þvi að grípa til afsakana þótt illa gangi í spánni. Að vísu verður það að segjast að vitlaus veðurspá í BBC útvarpinu fyrir síðustu helgi sem og ruglingslegar stjörnuspár settu svo mikið strik í reikninginn hjá spáspekingum Tímans að ótrúlegt var. Sannast þar að vcðurfræðingar eru oft vitsmunamönnum verstir enda skipta veður og vallaraðstæður grundvallarmáli í leikkerfí því sem Tíminn notast við. Liverpool■ WestHam ...... 1 Hreinlegur sigur hjá besta liði Bretlandseyja og jafnvel heims um þessar mundir. Barnes og Beardsley verða í hörkustuði í borginni við ánna Mersey. Norwich • Watford.......... X Bardagi en litill bolti. Drulla og boltinn týnist. Skiptir ekki máli. Markalaust jafntefli. Nott. Forest • Chelsea.....1 Hinir fótlipru Forestdrengir taka Lundúnaliðið í nefíð og vinna með þriggja marka mun. Portsmouth ■ Derfay........1 Engin spuming eftir að heima- menn hafa unnið. Þá verður ekki spurt að leikslokum. Q.P.R. ■ Charlton..........1 Gervigrasið á Loftus Road reynist Charltonmönnum illa. Heimasigur í Lundúnaslag. Wimbledon ■ Newcastle .... 2 Brasilíumaðurinn Mirindinha verður í stuði og drengimir frá Newcastle upon Tyne vinna sigur í Lundúnum. Norðanmennimir koma með hóp stuðningsmanna sem drekka sig blindfulla og pissa á Oxfordstræti. Fara svo heim, ánægðir. Blackbum ■ Man. City.......2 Hörkuleikur en gestimir hafa það að lokum og sigra frekar óvænt. Crystal Pal. ■ Birmingham... 1 Lundúnaliðið sigrar Birming- ham sem ekki gengur sem best í 2. deildinni. Leeds • Ipswich ............1 Jöfn lið en heimamenn nýta sér Elland Road, góðan stuðn- ingsmannahóp, rigningu og kulda og vinna. Millwall • Bradford..... 1 Einn enn toppslagurinn í 2. deild. Heimasigur í jöfnum bar- áttuleik. Piymouth ■ Bamsley ........X Hvorki gengur né rekur. Sanngjarnt. Swindon ■ Middlesbro....... 2 Gamla stórveldið lætur ekkert stöðva sig í að endurheimta sæti í 1. deild. í 22. leikviku íslenskra getrauna voro ekki mörg óvænt úrslit en leikur Port Vale og Tottenham hafði stærsta vinninginn af mörgum. Þrír vom þó með alla leikina rétta og fékk hver þeirra kr. 213.725.- í sinn hiut. Með 11 rétta voru 128 og vinningur kr. 2.147,- á mann. Spá fjölmiðlanna er þessi fyrir 23. leikviku:, LEIKVIKA 23 Leikir 6. febrúar 1988 Tíminn -O 2 > Q > «o o nT Dagur > O rr Bylgjan CVJ *o :O (7) Stjarnan 1. Liverpool-West Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2. Norwich-Watford X 1 1 1 1 1 1 1 2 3. Nottingham Forest-Chelsea 1 1 X 1 1 1 1 1 X 4. Portsmouth-Derby 1 2 X X 1 1 1 X 1 5. Q.P.R.-Charlton 1 1 1 2 1 1 1 1 1 6. Wimbledon - Newcastle 2 2 1 2 1 1 1 X 1 7. Blackburn - Manchester City 2 X 1 X 1 1 1 1 X 8. Crystal Palace-Birmingham 1 2 1 2 1 1 1 1 X 9. Leeds-lpswich 1 1 1 X 1 1 1 1 2 10. Millwall-Bradford 1 1 1 2 1 2 1 X 1 11. Plymouth - Barnsley X 1 1 2 X 1 X 1 X 12. Swindon - Middlesbro 2 X 2 2 2 2 1 X X Staðan: 111118134116116113124112118

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.