Tíminn - 03.02.1988, Side 16

Tíminn - 03.02.1988, Side 16
16 Tíminn Miðvikudagur 3. febrúar 1988 Suðurland Viðtalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hór segir: Heimalandi vestur- Eyjafjallahreppi fimmtudaginn 4. febrúar kl. 21.00. Guðni Ágústsson Jón Helgason Framsóknarfélagið á Selfossi Spilakvöld verður haldið sunnudaginn 7. febrúar að Eyrarvegi 15, kl. 20.30. Allir velkomnir - Mætið stundvíslega. Nefndln Ráðstefna um málefni fjölskyldunnar Fólag ungra framsóknarmanna I Reykjavík gengst fyrir ráðstefnu um málefni fjölskyldunnar miðvikudaginn 3. febrúar að Nóatúni 21. Hefst ráðstefnan klukkan 20.30. Framsögumenn verða: Stella Guðmundsdóttir skólastjóri í Kópavogi. Mun hún fjalla um hvernig skólinn getur tekið þátt I uppeldi barna utan skólatíma. Sigfús ÆgirÁrnason framkvæmdastjóri Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. Hann mun fjalla um hlutverk íþrótta og frjálsra félagasamtaka í sameiginlegum tómstundum fjölskyldunnar. Þóra Þorleifsdóttir í Framkvæmdanefnd aldraðra mun fjalla um málefni aldraðra. Fundarstjóri verður Hallur Magnússon formaður Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík. Ráðstefnan er öllum opin og munu fyrirlesarar svara spurningum fundarmanna. Stjórn FUF f Reykjavík Þorrablót Reykvíkinga Framsóknarfélögin f Reykjavík munu halda árlegt Þorrablót sitt Risinu að Hverfisgötu 105 föstudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Dagskrá verður auglýst síðar. Framsóknarfélögin f Reykjavfk Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist f Samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir Framsóknarfélag Borgarness P.S. Þriggja kvölda keppnin hefst föstudaglnn 19. febrúar. Nánar auglýst sfðar. Stjórnarfundur SUF Stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 91, á Akureyri laugar- daginn 13. febr. 1988 og hefst kl. 10. Framkvæmdastjórn SUF Styrkur til háskólanáms á Ítalíu ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslending- um til náms á Ítalíu á háskólaárinu 1988-89. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða náms við listaháskóla. Styrkfjárhæðin nemur 600.000 lírum á mánuði. Umsóknum, ásamt tilskildum fylgiskjölum, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. febrúar n.k, á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. Menntamálaráðuneytið 1. febrúar 1988 Laus staða Staða lektors í alþjóðastjórnmálum við félagsvís- indadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Kennslu- og rannsóknasvið verður almenn grein- ing á alþjóðastjórnmálum og þróun íslenskra utanríkismála. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. mars 1988. Menntamálaráðuneytið 2. febrúar 1988 Bændur með búhátta- breytingu í huga Bátur til sölu, tæp 8 tonn. Hörkuduglegur vinnu- þjarkur vel búinn tækjum. Gengur 15 til 17 sjómílur tilbúinn til handfæra og grásleppuveiða. 4 rúllur, grásleppunet geta fylgt. Upplýsingar í síma 95-4423 Idagbók III Sýningar falla niður hjá íslensku óperunni Vegna óviðráðanlegra orsaka falla nið- ur sýningar lslensku óperunnar á Litla sótaranum sem vera áttu í dag, 3. febrúar og fimmtudaginn 4. febrúar. Þeir sem búnir voru að kaupa miða á þessar sýningar, vinsamlegast snúi sér til miðasölu íslensku óperunnar milli kl. 15.00 og 19.00 í dag og á morgun. Síminn er11475. Upplýsingamiðstðð T.B.Í tekin til starfa Nú er tekin til starfa upplýsingamiðstöð á vegum Tónlistarbandalags Island og ætlar hún að senda út skrá yfir tónleika hvers mánaðar. Þetta er gert í samráði við þær Rut L. Magnússon og Kristínu Svein- björnsdóttur. Upplýsingamiðstöðin verð- ur í hinu nýja Félagsheimili tónlistar- manna að Vitastig 3 og er síminn 623137. SUOMI-fólagið: Aðalfundur og Runebergsvakan Aðalfundur Suomi-félagsins verður haldinn í Norræna húsinu föstudaginn 5. febrúar 1988 og hefst kl. 20.00 stundvís- lega. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Að aðalfundinum loknum, um kl. 20.30 hefst samkoma félagsins í tilefni af Rune- bergsdeginum. Runebergsvakan: Dagskrá: 1. Ávarp formanns, frú Barbro Þórðar- son. 2. Guðrún Sigurðardóttir flytur þýð- ingu sína á sögu eftir finnska rithöfundinn Antti Tuuri, sem gerist á lslandi. 3. Öldutúnskórinn í Hafnarfirði syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. 4. Kaffidrykkja með Runebergstertu. ÚTVARP/SJÓNVARP Miðvikudagur 3. febrúar 645 Veöurfregnlr. Bæn, séra Ingólfur Guómunds- son flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 I morgunsárlft með Ragnheiöi Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Leslð úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayflrliti kl. 8.30. Tilkynnlngar lesnar laust fyrlr kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 845 Islenskt mál Jén Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi). 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húslð á slétt- unnl“ eftlr Lauru Ingalls Wllder Herbert Friðjónsson þýddl. Sólvelg Pálsdóttlr les (8). 9.30 Dagmál Ums|ón: Sigrún Björnsdóttlr. 10.00 Fréttir. Tllkynnlngar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Óskastundln Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hluslendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er vlð óskum hluslenda á miðvikudðgum milli kl. 17 og 18 i slma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 11,05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik- sen. (Elnnig útvarpað að loknum fréttum á mlðnætti). 12.00 Fréttayfirllt. Ténllst. Tllkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 1245 Veðurfregnlr. Tllkynnlngar. Tðnllst. 13.051 dagslns önn - Hvunndagsmennlng Ums)6n: Anna Margrét Slgurðardóttir. (Elnnlg útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 2040). 13.35 Mlðdaglssagan: „Óskráðar mlnnlngar Kötju Mann" HJÖrtur Pálsson les þýðlngu slna (13). 14.00 Fréttlr. Tllkynningar. 14.05 Harmonlkuþáttur Umsjón: Högnl Jónsson. (Endurtekinn páttur frá laugardagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpöaturlnn - Frá Auaturlandl. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Barnaútvarpló - Eru tölvur farnar aó aplla á hljóöfærl? Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdöttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á afódegl - Blzet. Schumann og Dvorák. a. „Patrie". dramallskur lorleikur eftir Georges Blzet. Slnfónluhljómsveitin I Bamberg leikur. b. Konsert fyrir planó og hljómsveit ettir Robert Schumann, Krystian Zimerman leikur á planó með Fllharmónlusveil Berllnar; Herbert von Karajan stjórnar. c. Lokakafli úr Sintónlu nr. 81 G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák. Cleveland hljómsveitin leikur; Christoph von Dohnányi stjórnar. 18.00 Fréttír. 18.03 Torglð - Hvað ber að telja tll framfara? Fyrsta erindi Harðar Bergmann um nýjan fram- faraskilning. Tónlist. Tllkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Kvöldlréttlr 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugglnn - Mennlng I útlöndum Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Witold Lutoslavskl og tónllst hans. Snorri Sigfús Birgisson heldur áfram að kynna petta pólska tónskáld. 2040 fslensklr tónmenntaþættlr. Dr. Hallgrimur Helgason flytur 21. erindl sltt. 21.30 Ur fórum sporðdreka Þáttur I umsjá Slgurð- ar H. Einarasonar. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 S|ónauklnn Af þjóðmðlaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djaasþáttur Umsjðn: Vernharður Linnet. (Einnlg útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik- sen. (Endurtekinn péttur frá morgni). 01.00 Veðurtregnír. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 01.00 Vökulögln Tónlisl at ýmsu tagl I næturút- varpl. Veóurtregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpió Dægurmálaútvarp með Iréttaytirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurtrognum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu Iréttayfirlíli kl. 8.30. Tlðlndamenn Morgunútvarpsins útl á landi, I útlöndum og I bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvlkudagsgetraunin lögð tyrir hlust- endur. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með ytlrlltl hádegistrétla kl. 12.00. Sletán Jón Hafsteln flytur skýrslu um dægurmál og kynnlr hluslendapjénustuna, páttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð I eyra". Slml hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 A milll mála Umsjón: Résa Guðný Þórsdött- Ir. 16.03 Dagskrá Hugað að mannlitlnu I landinu: Ekkl óllkiegt að svaraö verði spurnlngum (rá hlustendum, kallaðlr lil óljúgtróðir og spakvilrir menn um óllk málefni. Sélvelg K. Jénsdóttlr gagnrýnir kvlkmyndir. 19.00 Kvöldfréttir f 9.30 Kvöldtónar Úkynnt tónllst af ýmsu tagi. 22.07 Staldraö vló A 6 pessu sinnl verður staldrað við á Ólafsvlk, rakln saga staðarlns og leikin óskalðg bæjarbúa. 23.00 Al llngrum fram - Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónllst af ýmsu tagi I næturút- varpl tll morguns. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttlr kl.: 2.00, 4.00, 5.00, 6.00,7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæólaútvarp Noröurlands 18.03-19.00 Svaólaútvarp Noróurlanda Miðvikudagur 3. febrúar 17.50 Rltmálslréttlr 18.00 Töfraglugglnn. Guðrún Marlnósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrlr bðrn. Umsjón Arný Jóhanns- dóttlr. 18.50 Fráttaágrip og táknmálsfréttlr. 19,00 Poppkorn 19.30 Blelkl parduslnn (The Pink Panther) Banda- rlsk telknlmýnd. 20.00 Fráttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 2040 Stlklur Nar þér en þú heldur — solnnl hluti Nú er haldið til baka ofan af Lönguhllð I átt til Straumsvlkur og þaðan suður I Sundvörðu- hraun vestur a( Grindavík, þar sem er dularfull „útllegumannabyggð". I lok lerðar er farið upp á Höskuldarvelll og komió að Sogunum, sem er einhver litfegursli staður landsins. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 2145 Llstmunasallnn (Lovejoy). Breskur fram- haldsmyndallokkur I lóttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllls Logan. 22.20 Þorvaldur Skúlason listmálari - Endur- sýnlng Fjallað verður um list Þorvaldar og viðhort hans til myndlistar. Umsjónarmaður Ólatur Kvaran. Þessi mynd var áður á dagskrá I ágúst 1978. 22.50 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. FERÐAÁÆTLUN 4QQQ ICELAND TOURS 1900 Ferðaáætlun Ferðafélags íslands 1988 Ferðaáætlun Ferðafélags íslands 1988 er komin út. Þar er að finna upplýsingar um ferðir Ferðafélags Islands, Ferðafé- lags Fljótsdalshéraðs og Ferðafélags Ak- ureyrar. Ferðafélag Fljótsdalshéraðs skipuleggur 14 ferðir, dagsferðir og lengri ferðir. Ferðafélag Akureyrar skipuleggur 26 ferðir, sem skiptast ( dagsferðir og lengri ferðir. Allir eru velkomnir í ferðir á vegum þessara félaga og ( áætluninni eru upplýsingar um hvert á að snúa sér til þess að taka þátt. Ferðafélag lslands skipuleggur yfir 200 ferðir árið 1988, sem skiptast (dagsferðir, helgarferðir og sumarleyfisferðir. BÍLALEIGA Útibú i kringum landið REYKJAVIK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:........ 96-21715 23515 BORGARNES:............ 93-7618 BLONDUOS:........ 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HUSAVIK: ...... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: 97-5366/5166 HOFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRerrt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.