Tíminn - 26.03.1988, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. mars 1988
Tíminn 15
AÐAL
FUNDUR
Aðalfundur Útvegsbanka íslands hf. árið
1988 verður haldinn í Súlnasal Hótel
Sögu við Hagatorg í Reykjavík, þriðju-
daginn 12. apríl 1988. Fundurinn hefst
kl. 16:30.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf í samræmi við
ákvæði 28. greinar samþykkta
bankans.
2. Önnur mál löglega upp borin á fund-
inum.
Hluthafar sem vilja fá ákveðin mál borin
upp á aðalfundi skulu, samkvæmt ákvæði
25. greinar samþykkta bankans, senda
skriflega beiðni þar að lútandi. Hún þarf
að berast bankaráði í síðasta lagi 28.
mars 1988.
Aðgöngumiðar að fundinum og at-
kvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum
eða umboðsmönnum þeirra í aðalbanka,
Austurstræti 19, 3. hæð, dagana 7., 8. og
11. apríl næstkomandi og á fundardag við
innganginn.
Ársreikningur bankans fyrir árið 1987,
dagskrá fundarins og tillögur þær sem
fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til
sýnis á framangreindum stað í aðalbanka
frá 5. apríl næstkomandi.
úo
Utvegsbanki Islandshf
Bankaráð
VÖRUMERKI VANDLATRA
NÆRFATNAÐUR
NÁTTFATNAÐUR
CALIDA
Heildsölubirgðir:
Þórsgata 14 - sími 24477
Hl Dagvist barna
'!r Bakkaborg
Á dagheimilið Bakkaborg vantar fóstrur og aðstoð-
arfólk strax.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240.
Toyta Tercel ’84 ameríska út-
gáfan: Vökvastýri, betri stuöarar,
toppgrind og falleg innrétting. Kr.
430.000,-
Plymouth Voyager ’86
Bíll í sérflokki, rúmgóöur og
þægilegur fyrir 9 farþega, vökva-
stýri og sjálfskipting. Nýverð kr.
1650.000,-
Þessi sérstaki bill á kr. 950.000.-
Ford Ecoline Van 350 ’83,
framdrif fylgir. Mjög góður bíll
ekinn 65 þús. 6 cyl. vökvastýri,
sjálfskipting.
Nýverö kr. 1600.000.-
Þessi bill kr. 780.000.-
Wagoneer Limmited '84
Dýrasta gerö, ekinn 51000 km,
rauður meö viðarklæðningu,
toppgrind, þaklúga, sjálfskipting,
vökvastýri, selectrac cruise
control, rafknúnar rúður, central-
læsing, að innan rautt leður og
viðarklæðning. Ný dekk. Nýverð
yfir 2 millj.
Þessi bíll kr. 1090.000.-
V.W. Van Wagon Camper ’84,
upphækkanlegur toppur. Orginal
bíli frá V.W. verksmiðju með
fullkominni Westfalia innréttingu,
þ.m. eldahellu, vask, ísskáp, hita
ofl., svefnpláss fyrir 4-5.
Nýverð kr. 1680.000.-
Þessi bíll kr. 1190.000.-
Mercedes Benz 230 TE Station
Wagon ’85. Stórglæsileg bifreið,
græn metalic, krómgrind, þak-
lúga vökvastýri, sjálfskipting og
allskonar aukahlutir.
Nýverð yfir 2 millj.
Þessi bíll kr. 1250.000.-
Nánari upplýsingar virka daga á
venjulegurn skrifstofutíma í síma
626644. Laugardaga frá kl. 10-4.
J
Rörmjaltakerfi
Óska eftir að kaupa rörmjaltakerfi. Upplýsingar í
síma 96-41957.
Lögfræðiskrifstofa
okkar er flutt úr Bankastræti 7 í Ármúla 3, 3. hæð
(hús Samvinnutrygginga). Nýtt símanúmer er
689870.
Jón Finnsson hrl.
Skúli J. Pálmason hrl.
Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Reykhyltingar
Þeir sem útskrifuðust 1950-1951-1952 og 1953,
svo og aðrir árgangar sem áhuga hafa.
Mætum öll 8. apríl næstkomandi i Goðheimum,
Sigtúni 3, Reykjavík, kl. 19.00.
Matur og dans. Komum öll og skemmtum okkur
saman.
Hafið samband við eftirtalda:
Eyþóra V. sími 91-74843
Jóhann W. sími 91-671105
Þórir M. sími 92-37680
Ólafur J. sími 93-11444
!|! Dagvist barna
Dyngjuborg
Forstöðumaður óskast á deild 3-6 ára barna nú
þegar.
Völvukot
Forstöðumaður óskast á Völvukot frá 15. apríl n.k.
Jöklaborg
Forstöðumaður óskast á nýtt dagvistarheimili í
Seljahverfi frá og með 1. apríl.
Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur fram-
kvæmdastjóri á skrifstofu Dagvistar barna í síma
27277.
Eigum á lager
46 ha. og 76 ha.
Bátavélar