Tíminn - 31.03.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.03.1988, Blaðsíða 1
Valur tryggði sér íslandsmeislara• titilinn í gær • Íþróttasíða Fjármálaráðuneytið auglýsir ífjórlit gegn ríkisbruðli • Blaðsíða 3 Jón Oddsson ruglar samanréttarreglum segir Jón Finnsson • Blaðsíða 3 Ætla að breyta íslenska brota- járninu yfir í sænskt stál Tvö hlutafélög hafa verið stofnuð um stórvirka málmbræðslu á Islandi: Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FIMMTUDAGUR 31. MARS 1988 - 75. TBL. 75. ÁRG. Stofnuð hafa verið tvö ný hlutafélög um stórvirka málmbræðslu, sem vinnur ísienskt brotajárn og framleiðir svokallað millistal. Tvö sænsk fyrirtæki í samvinnu við 5 íslenska aðila standa fyrir þessu og er undirbúningur kominn vel á veg. Verði þessi bræðsla að veruleika mun hefjast framleiðsla á sænsku gæðastáli á íslandi. • Blaðsíða 5 Myndin er úr brotajárnsvinnslu Sindrastáls í Reykjavík, en það fyrirtæki hefur nú hætt þessari vinnslu. nmamynd ge LADA-EIGENDUR eru hvattir til að kynna sér verðkönnun Verðlagsstofnunar o\w'é'a9'^, e'°sS'.c GSva<s" (ti"o9S" sv.e'\°''9° 1 — ■'*' tt\o"< ' so« — e»<<'srt; . s\""«9 Wím'09*', on\s'< ono"! ^stno''0' H®sW w Vandið vöruvalið. • Gerið verðsamanburð n ., . . . . „ „ BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Upið laugardaga tra a—1Z Suðurlandsbraut 14, 107 Reykjavík, sími 681200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.