Tíminn - 07.06.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.06.1988, Blaðsíða 1
* . BBCsegirböm vera pyntuð í Suður-Afríku • Blaðsíða 13 Nauðlenti flug- vélinni með annað hjólið niðri • Blaðsíða 2 Útlit fyrir að skiptaráðandi fái Helgarpóst • Baksíða mmams Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár Menn reyta hár sitt í óvissu eftir f iskverðsákvörðun. Fuliyrtað gengislækkun haf i verið lofað, en þeir sem valdið hafa segja slíkt óskhyggju. Sjómenn hunsa Verðlagsráð sjávarútvegsins: Stjórnvöld f á fisk verðið í skrúfuna Svo virðist sem fiskverðsákvörðunin sem tekin var í yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins fyrir helgina ætli að draga dilk á eftir sér. Fiskkaupendur töldu sig geta samþykkt 5% hækkun almenns fiskverðs, enda hefðu þeir vilyrði fyrir því að heimild til handa Seðlabanka um að lækka gengi krónunnar um 3% yrði nýtt. Þrátt fyrir að annar fulltrúi seljenda í Verðlagsráði virðist telja að slíkt samkomulag um gengislækkun hafi náðst milli oddamanns og kaupenda, kannast hvorki ráðherrar né Seðlabankamenn við að fyrir dyrum standi að nota þessa heimild. Sjómenn eru hins vegar bálvondir yfir fiskverðsákvörðuninni og samþykktu í gær að hunsa Verðlagsráð og senda þangað ekki fulltrúa. Þar með eru forsendur brostnar fyrir starfsemi ráðsins og Ijóst að stjórnvöld hafa misst þetta mikilvæga hagstjórnartæki í skrúfuna. •S/aðs/ða 5 NISSAN PATHFINDER Valinn jeppi ársins í Bandaríkjunum. 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum Eigum nokkra bíla á verði fyrir gengisfellingu. 3ia ára ábvrað. i'. ^ Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir að semja. mjB Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðageröi Simi: 91 -335 60

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.