Tíminn - 07.06.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.06.1988, Blaðsíða 18
'18 Tírninn V'Þriðjudagur7.'-júní i 988 BÍÓ/LEIKHÚS 'itr ^Lv íi J>JODLEIKHUSip Listahátið 1988: Stóra sviðið: Marmari Höfundur: Guðmundur Kamban Leikgerö og leikstjórn: Helga Bachmann Sýningar á Listahátið: Miívikudag 8. júni kl. 20 Föstudag 10. júnf kl. 20 Litla sviðið: Ef ég væri þú Höfundur: Þorvarður Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Sýningar á Listahátíð: Fimmtudag 9. júni kl. 20.30 Uppselt FöstudaglO. júní kl. 20.30 Athl Miðasala á leiksýningar á Listahátíð fer fram i Gimli þar til sýningardag, en þá fer miðasala fram í Þjóðleikhúsinu Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Sími: 11200 Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. og mánudaga kl. 13.00-17.00 Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýningarkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugardaga kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóöleikhússins: Þriréttuö máltíö og leikhúsmiði á gjafverði Visa Euro iRgaJASKOUBIO SJMI2214C Spennumyndin Einskis manns land Hörkuspennandi og mögnuð ævintýramynd um bfiaþjófa sem svifast einskis tll að ná sinu takmarki. Þegar menn hafa kynnst hinu Ijúfa lifi getur verið erfitt að láta af því. Sagt er að sá eigi ekki afturkvæmt sem farið hefurfrá eigin viglínu yfirá „einskis manns land“. Leikstjóri: Peter Werner Aöalhlutverk; Chartle Sheen (Platoon), D.B. Sweeney, Lara Harris Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Ath.: PORSCHE eðalvagnar fara með stórt hlutverk í myndinni og er einn slíkur til sýnis i anddyrinu á sýningartfmum. NOTAR ÞÚ yujjs**, VIÐ BRÝR OG BLINDHÆÐIR . ' mi i7P % ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚR FERÐ Ef.alllr tileinka sér þáreglu „iuw™AH mun margt UrJIo^ \ betur fara. LAUGARAS = Salur A Frumsýning: Martröð um miðjan dag Ný geysispennandi hasarmynd Þrír útbrunnir lögreglumenn verða aö stöðva ógnaröld í bandarískum smábæ. Ef það tekst ekki sjá íbúar bæjarins fram á martröð um miðjan dag. Aöalhlutverk: Wings Hauser, George Kennedy og Bo Hopkins (Dynasty) Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Salur B Aftur til L.A. Drepfyndin ný gamanmynd með Cheech Marin, öðrum helming af Cheech og Chong. Cheech býr einn í L.A. er hann álpast inn í iögregluaðgerðir og er fluttur til Mexikó. Hver misskilningur rekur annan er Cheech reynir að komast aftur til Bandaríkjannaoghanneróborganlegur þegar hann reynir ótaldar aðferðir við að sanna að hann sé Bandarikjamaður. CHEECH ER TVISVAR SINNUM FYNDNARI EINN Á BÁTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur C Hárlakk DAJ^INGrGRÉAf'RJNj "TWO THUMBSUP!" •HJIAÍUOUS ANO HEARTFELT! “HAJR-RAJSINGRJNr 'k * '~Ar'A A A JWŒVERENTAND OFF-THE-WAU... A RJNfÍY'^rMARMMÍgro^AWINGTwOVlE!- ■ _ A new comedy by John Waters Hairspray Árið 1962 var John F. Kennedy forseti í Hvita húsinu og John Glenn var úti í geimnum. Túbering var i tísku og stelpurnar kunnu virkilega að tæta. Þrælfjörug og skemmtileg mynd um feita stúlku sem verður stjarna i dansþætti á sjónvarpsstöð. Umsagnir: **** „Lotningarlaus og geggjuð. Tónlistin erstórfengleg. Fyndin og dásamlega skemmtileg" Jack Garner Gannett News „Svo skemmtileg að hárin rísa á höfði manns" New York Times. „Hárlakk er stórsigur" L.A. Times. Sýndkl. 5,7,9og 11 Í.FÍKFPIAC REYKIAVlKlJR SiM116620 <Bá<B Hamlet eftir William Shakespeare Föstudag 10.06. kl. 20 Sunnudag 12.06. kl. 20Siðasta sýning á þessu leikári Eigendur aðgangskorta athugið! Vinsamlegast athugið breytingu á áður tilkynntum sýningardögum. Mi Jasala í Iðnó sími 16620 . Mióasalan i Iðnó opin daglega kl. 14-19, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar HiO Trumsýnir Lulu - að eilífu Þessi mynd fjallar ekki um Lulu - og þó er hún hinn rauði þráður myndarinnar. Hver er Lulu??? Frábær spennu- og gamanmynd um rithöfund - konu - sem er að gefast upp, en þá snýst gæfuhjólið allt í einu, en - því fylgir spenna og áhætta, þó skopleg sé - með lifið að veði.... I aðalhlutverki erein fremsta leikkona Evrópu í dag, HANNA SCHYGULLA ásamt poppstjörnunni kunnu DEBORAH HARRY. Leikstjóri: Amos Kollek Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7, 9 og 11.15 Regnboginn frumsýnir Hann er stúlkan mín Það var skilyrði að stúlka fylgdi Bryan lika i keppnina í Hollywood, en Reggie vildi fara lika, svo - Reggie varð að Reginu - og þá byrjaði ballið... - Eldfjörug og snargeggjuð grínmynd um Wo framagosa sem leggja allt undir fyrir frægðina - og fá sko að finna fyrir því... Grín fyrir alla... David Hallyday - T.K. Carter Leikstjóri: Gabrielle Beaumont Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 n ’í* OI> THE U N I V B R5E Th» Uv»-Actk>n Motton Ptctur» Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans i hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er í geimnum og á plánetunni Eterniu, en nú færist leikurinn til okkar tima, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard Bönnuð börnum innan 10 ára Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Síðasti keisarinn Myndin hlaut 9 Óskarsverðlaun af 9 tilnefningum. Vegna síaukinnar eftirspumar verður myndin sýnd kl 6 og 9.10 Síðasta sýningarhelgi TFÍE lASTEMDFRCðR Frumsýnir Brennandi hjörtu „Hún er of mikill kvenmaður tyrir einn karl“ „Hin tilfinninganæma Henriette, sem elskar alla (kari-)menn, vill þó helst elska einn, en...“ - Frábær dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Lehfektt Leikstjóri Helle Rytlinge Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 Sumarskólinn Hver er það sem skrópar í tímum, hatar heimavinnu, lifir fyrir sumarfriin og ráfar um með hund með sólgleraugu? Rétt svar: Kennarinn. MYND SEM BÆTIR SUMARSKAPIÐ, FYRIR SUMARFRÍIÐ Leikstjóri: Carl Reiner (All of Me) Aðalhlutverk: Mark Harmon, Kristie Alley, Robin Thomas, Dean Cameron Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 12 ára GLETTUR Hann þolir ekki að iáta kalla sig afa. Hann hefur verið glaumgosi í 75 ár. Fyrsta skipið þitt, herra skipakóngur? - Ég kann ekki að telja upp að tíu. Spennu- og sakamálamyndin Metsölubók Hörð og hörkuspennandi sakamálamynd. Það þarf ekki að vera erfitt að skrifa bók, en að skrifa bók um leigumorðingja i hefndarhug er nánast morð, þvi endirinn er óljós. MYNDSEMFÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: James Wood, Brian Dennehy, Victoria Tennant Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11.15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.