Tíminn - 11.08.1988, Page 13

Tíminn - 11.08.1988, Page 13
Fimmtudagur 11. ágúst 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP 0 Rás I FM 92.4/93,5 Fimmtudagur 11. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lftll barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Litli Reykur“ í endursögn Vilbergs Júliussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson les (4). Umsjón: Gunn- vör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfími. Umsjón: híalldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. •. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björn- eboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Sjötti þáttur: Guinea Bissau. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins austur á Hérað. Rætt við börn og annað fólk og svipast um eftir orminum í Lagarfljóti. Umsjón: Sigur- laug Margrét Jónasdóttirog Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist eftir Johannes Brahms. a. Ak- ademískur hátíðadorleikurop. 80. Fílharmoníu- sveitin í Vín leikur'; Leonard Bernstein stjórnar. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins - Lista- hátíð í Reykjavík 1988.1. Tónleikar Kammer- sveitar undir stjórn Hákonar Leifssonar í ís- lensku óperunni 16. júní sl. a. „Hvörf“ fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Hauk Tómasson. Einleikari: Guðni Franzson. b. „Styr“ fyrir píanó og hljómsveit eftir Leif Þórarinsson. Einleikari: Þorsteinn Gauti Sigurðsson. c. Kammersinfónía op. 9 eftir Amold Schönberg fyrir 15 einleikara. 2. Tónleikar Hamrahlíðarkórsins í íslensku óperunni 7. júní sl. Kórinn flutti verk Jóns Ásgeirssonar „Tíminn og vatnið“ við Ijóð Steins Steinarr. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Malbikunarvélin“, smásaga eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les. 23.00 Tónlist á síðkvöldi. a. Hildegard Behrens syngur Ijóðasöngva eftir Franz Liszt. Cord Garben leikur á píanó. b. Strengjakvartett í e-moll eftir Giuseppe Verdi. „Nuovo Quartetto“ leikur. 24.00 Fréttir. ’Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa-EvaÁsrúnAlbertsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla. með Gunnah Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. Lýst leikjum í undanúrslitum Bikarkeppninnar í knattspymu leik Víkings og Vals í Stjömugróf og Leifturs og Keflvíkinga á Ólafsfirði. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 0 Rás I FM 92,4/93.5 Föstudagur 12. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.p0, 8.30 og 9.00. . 9.00 Fréttir. 9.03 Lítli barnatíminn. Meðal efnis ersagan „Litli Reykur“ í endursögn Vilbergs Júlíussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson lýkur lestrinum. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Hamingja. Fyrsti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Ásdís Skúladóttir og Sigurður Karls- son lesa upp úr ritgerðum unglinga um hamingj- una og hugleiðingar Þuríðar Guðmundsdóttur um hamingjuna og skáldskapinn. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- bjömsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björn- eboe. Mörður Arnason les þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins austur á Hérað. Rætt við börn og annað fólk og svipast um eftir Lagarfljótsorminum. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Stolz, Poldini og German. a. Lög eftir Robert Stolz úr kvikmynd- inni „Zwei Herzen im Dreivierteltakt" Rudolf Schock, Melitta Muszely, Adolf Dallapozza, Ferry Gruber og Renate Holm syngja með Þjóðaróperuhljómssveitinni í Vínarborg; hö- fundur stjómar. b. Brúðudans eftir Poldini. Rawicz og Landauer leika á píanó. c. Lög eftir Edward German úr söngleiknum „Merrie England". Patricia Baird, Marjorie Thomas, Alexander Young og John Cameron syngja með kór og Nýju sinfóníuhljómsveitinni í Lundúnum; Victor Olof stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Árni Einarsson líffræðingur talar um kóngulær. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. a. Konsertþáttur í F-dúr op. 86 fyrir fjögur hom og hljómsveit eftir Robert Schumann. Georges Barboteu, Michel Berges, Daniel Dubar og Gilbert Coursier leika á horn með kammerhljómsveit; Karl Riestenpart stjómar. b. Oktett-partíta í F-dúr op. 57 eftir Franz Krommer. Niðurlenska blásarasveitin leikur. c. „Florentiner Mars“ eftir Joseph Fucik. Lúðrasveitin Svanur flytur; Sæbjörn Jónsson stjómar. 21.00 Sumarvaka. a. Frá fyrstu árum Útvarpsins. Sigurður Gunnarsson fyrrum segir frá. b. Út- ■ varpskórinn syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar. c. Hagyrðingur í Hrunamanna- hreppi. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Jón Sigurðsson í Skollagóf. d. Útvarps hljómsveitin leikur undir stjóm Þórarins Guð- mundssonar. Kynnir: Helga Þ. Stephenses. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsna- og þjóðlagatónlist 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Einar Jóhann- esson klarinettuleikari. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá febrúar). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. Septett í Es-dúr op. 20. Félagar úr Vínaroktett- inum leika. b. Rómansa nr. 1 í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit. Josef Suk leikur með St. Martin- in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. © Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 13. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03„Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sígildir morguntónar. a. Klarinettukonsert í B-dúr eftir Theodor Baron von Schacht. Dieter Klöcker leikur á klarinettu ásamt Concerto Amsterdam hljómsveitinni; Jaap Schröder stjórnar. b. Sónata í g-moll fyrir tvær fiðlur og fylgirödd eftir Georg Friderich Hándel. Hljóm- sveitin The English Concert leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Guðrún Frímannsdótt- ir. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustend- aþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafs- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrít: „Alla leið til Ástralíu" eftir Úlf Hjörvar. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Valur Gíslason og Þorsteinn ö. Stephensen. (Einnig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld kl. 22.30). 17.00 Tónleikar í Kristskirkju 13. júlí sl. Kór Tónlistarskólans í Hamborg syngur mótettur eftir Heinrich Schutz, Paul Hindemith, Ernst Pepping, Felix Mendelssohn, Franz Liszt og Johann Sebastian Bach. Stjórnandi: Klaus Vetter. Kynnir í sal er Hilmar örn Agnarsson. 18.05 Sagan: „Vængbrotinn“ eftir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (5). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30) 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöð- uml (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Þuríður Baldurs- dóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Atla Heimi Sveinsson og þjóðlag í útsetningu Sveinbjöms Sveinbjömssonar. Kristinn öm Kristinsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Berli skiptir um skoðun“ sem er síðasta saga í safninu „Áfram Jeeves“ eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragn- arsson þýddi. 23.05 Danslög 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Meira salt. Afmælisdagskrá í tilefni 70 ára afmælis Siglufjarðarkaupstaðar. Send út beint frá Siglufirði og Akureyri. Umsjón: Karl E. Pálsson, Margrét Blöndal og Sigurður Tómas Björgvinsson. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 14. ágúst 7.45 Morgunandakt. Séra öm Friðriksson pró- fastur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Herra Jesú, æðsta hnoss", kantata eftir Johann Se- bastiasn Bach nr. 113 á 11. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð. Sebastian Hennig, René Jacobs, Detlev Bratsche, Kurt Equiluz og Max van Egmond syngja með drengjakórnum í Hannover og Gustav Leonhardt-kammersveit- inni; Gustav Leonhardt stjórnar. b. Flautukons- ert í G-dúr eftir Johann Joachim Quantz. Hans Ulrich Niggemann leikur á flautu með Kammer- hljómsveit Emils Seilers; Carl Gorvin stjórnar. c. Hljómsveitarkonsert nr. 3 í A-dúr eftir Giovanni Battista Pergolesi. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Karl Munchinger stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. • 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tóm- as Sveinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.20 Svik og svartklæddur maður. Um Ijóða- gerð Leonards Cohen. Umsjón: Anna Ólafsdótt- ir Björnsson. (Kl. 17.00 þennan dag verður útvarpað á Rás 2 fyrri hluta tónleika Cohens í Laugardalshöll 24. iúní sl.) 14.00 Með Magnúsi Ásgeirssyni á vit sænskra vísnasmiða. Gunnar Guttormsson syngur lög við Ijóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirssonar. Sig- rún Jóhannesdóttir leikur á gítar. (Áður flutt 1978). 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall. Védisar Skarphéðinsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frá tónleikum Kokkola-kvartettsins 17. apríl í vor. a. Strengjakvartett í g-moll op. 1 eftir Ernst Mielck. b. Strengjakvartett nr. 8 í c-moll eftir Dmitri Sjostakovitsj. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eftir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (6). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlust- endur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.30 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30„Knut Hamsun að leiðarlokum“ eftir Thorkild Hansen. Kafli úrbókinni „Réttarhöldin gegn Hamsun“. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les þriðja og síðasta lestur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.00 Sunnudagsmorgunn með önnu Hinriks- dóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 Tónlelkar frá BBC. Tónleikar „Uoyd Cole and the Commotions" sem voru hljóðritaðir 1986. Kynnir: Magnús Einarsson. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tlu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tónleikar Leonards Cohen i Laugardals- höll 24. júní sl. - Fyrri hluti. Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Bjömsson kynna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. I ágúst er fjallað um umferðarm- ál og hlustendur hvattir til að hringja eða skrifa þættinum og leggja málinu lið. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 22.07 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 15. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétt- ayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir byrjar lesturinn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Ekki er allt sem sýnist - Fegurðin. Þáttur um náttúruna í umsjá Bjarna Guðleifssonar. (Frá Akureyri) 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Halldór Runólfsson um vandamál tengd verksmiðjubúskap. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björn- eboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Að vekja þjóðina upp með andfælum.“ Þáttur íslenskunema, áður fluttur 8. apríl sl. María Vilhjálmsdóttir fjallar um menningarmá- laskrif Halldórs Laxness á þriðja áratugnum. Lesari: Pétur Már ólafsson. 15.35 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Það er fleira á himni og jörð...“ Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Lítill konsert í F-dúrop. 110 fyrir óbó og hljómsveit eftir Johann Wenzes- laus Kalliwoda. Han de Vries leikur á óbó með Fílharmoniusveitinni í Amsterdam; Anton Ker- sjes stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97, „Rínarsinfónían", eftir Robert Schumann. Fíl- harmoníusveitin í Los Angeles leikur; Carlo Maria Giulini stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 FRÆÐSLUVARP. Fjallað um visnurann- sóknir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Jakob Hjálm- arsson sóknarprestur á ísafirði talar. (Frá Isa- firði) 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. Umritanir Max Regers á Brandenborgarkonsertum og hljómsveitarsvít- um Johanns Sebastians Bachs. Annar hluti af fjórum. Martin Berkofsky og David Hagan leika fjórhent á píanó Brandenborgarkonserta, nr. 4 í G-dúr, nr. 5 í D-dúr og nr. 6 í B-dúr. 21.10 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni). 21.40 íslensk tónlist. a. Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Alfred Walter stjórnar. b. Lítil svíta fyrir strengja- sveit eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 22.00 Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 I landnámi Þormóðs ramma. Þáttur um félags- og menningarlíf á Siglufirði. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Vlðblt - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fróttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Fylgst með fjórum leikjum á Islandsmótinu í knattspymu, leik Fram og Keflavíkur á Laugardalsvelli, leik KA og KR á Akureyri, leik Leifturs og Víkings á Ólafsfirði og leik Akraness og Þórs á Skipasaga. Umsjón: Samúel öm Erlingsson. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fróttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur“ í umsjá Ingu Eydal. Fróttir kl.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.