Tíminn - 14.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.09.1988, Blaðsíða 1
Gæsaskyttaskaut búrtík sem hann hélt að værí tófa Blaðsíða 5 Boðuðhefurverið stefnubreyting í öldrunarþjónustu Baksíða Stjórninspáirenn íframkvæmdastjóra' spilin hjá UA Blaðsíða 3 Hefur boðað frjálsfyndi og framfarír í sjötíu ár imirm MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 - 210. TBL. 72. ÁRG. ls-film hefur sótt um leyfi til sjónvarpsrekstrar: Sjónvarp: töð3 Guðrún B. Geirs, útvarpsréttarnefnd sendifulltrúi frá Is-film (t.v.), sést hér færa ritara á skrifstofu Kjartans Gunnarssonar í Valhöll, form. ar, umsóknina um leyfi til reksturs sjónvarpsstöðvar. Tímamynd: Gunnar Stjórn ís-film hefur nú sent Kjartani Gunnars- syni formanni útvarps- réttarnefndar formlega umsókn um rekstur sjón- varpsstöðvar. Fáist leyfið verður þetta þriðja sjón- varpsstöðin á íslandi og nafn hennar hefur þegar verið ákveðið: Stöð 3. Stefnt er að því að Stöð 3 hefji útsendingar á næsta ári, en ekkert hefur verið gefið upp um fyrirhugaða lengd útsendingartíma eða tíðni. Ljóst er að hlut- höfum í Is-film verður fjölgað eitthvað vegna þessa verkefnis, en nú- verandi hlutafar eru sex. • Blaðsíða 5 Itarlegarbreytingartillögurframsóknarmannaviðtillögurforsætisráðherraliggjafyrir: RAKFÆRSLA TIL UT- ¦#.nlml M lvhfl I lh w ¦ Cl IITMILMCC/^DCIMA rLUTNINuouKclNA Á ríkisstjórnarfundi sem boöaöur hefur verið í dag ingsatvinnuveganna". Þessar tillögur eru i verulegum munu verða kynntar tillögur framsóknarmanna til breyt- atriðum frábrugðnar tillögum Þorsteins. Það eru raunar inga á tillögum þeim sem Þorsteinn Pálsson forsætis- breytingartillögur Alþýðuflokksins einnig, en þær voru ráðherra hefur lagt fram. Steingrímur Hermannsson lagðar fram á ríkisstjórnarfundi í gær. hefur lýst þessum tillögum sem „bakfærslu til útflutn- • Blaðsíður 2 og 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.