Tíminn - 22.09.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.09.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminrr Fimmtudagur 22. september 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP um stjórnmálaferil Jim Hackers forsætisráö- herra og aöstoöarmenn hans, þá Sir Humphrey Appleby og Bernard Woolley. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Maöur vikunnar. 21.15 Rooster Cogburn. (Rooster Cogbum). Bandarískur vestri frá 1975. Leikstjóri Stuart Millar. Aðalhlutverk John Wayne og Katharine Hepburn. Þegar miklu magni af sprengiefni er stolið er hörkutólinu Cogburn falið að veita þjófunum eftirför. I för með honum slæst kona sem hefur harma að hefna þar sem sömu menn myrtu föður hennar. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.05 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 ólympíuleikarnir '88 - Bein útsending. Frjálsar íþróttir, fimleikar, dýfingar og sund. 06.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.25 Einherjinn.Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. Worldvision.______________________ 09.00 Meö Afa. Meðal efnis i þættinum hans Afa í dag er teiknimyndaröðin Óskaskógur. I hverjum þætti af Óskaskógi fær bam sem á við óham- ingju og vanda að stríða tækifæri til þess að ferðast inn í Óskaskóg þar sem það fær ósk sína uppfyllta. Óskaskógur er með íslensku tali eins og allar myndir sem afi sýnir. Aðrar myndir ( þættinum eru Lafði Lokkaprúð, Jakari, Depill, Emma litla, Selurinn Snorri og fræðsluþáttaröð- in Gagn og Gaman. Leikraddir: Guðmundur Óiafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórð- ardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa punturós. The Perilsof Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. Worldvision. 10.55 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.20 Ferdinand fljúgandi. Leikin barnamynd um tíu ára gamlan dreng sem getur flogið. Þýðandi: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 12.50 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 13.15 Sofið út. Do not Disturb. Gamanmynd um eiginkonu sölumanns á faraldsfæti sem leiðist einveran og bregður á það ráð að gera eigin- manninn afbrýðisaman til að vekja athygli hans. Aðalhlutverk: Doris Day og Rod Taylor. Leik- stjóm: Ralph Levy. Framleiðendur: Aaron Ros- enberg og Martin Melcher. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1965. Sýningar- tími 100 mín. 14.55 Ættarveldið. Dynasty. Fallon hefur í hyggju að giftast Peter en ýmsir vara hana við og Claudia trúir henni fyrir leyndarmáli sínu. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.45 Ruby Wax. Breskur spjallþáttur þar sem bandaríska gamanleikkonan og rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti gestum. Umræðuefnin eru hversdagsleg mál eins og kynlífið, dauðinn og peningar og gestirnir úr ýmsum stéttum og atvinnuhópum þjóðfélagsins. Channel 4/NBD. 16.20 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Saga Boogie-Woogie. Umsjónarmaöur er Melvyn Bragg. Þýðandi: örnólfur Árnason. LWT. 17.15 Torfærukeppnin. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 17.45 Snóker. Snillingurinn Stephen Hendry kepp- ir við nokkra af okkar bestu mönnum. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 18.05 Tþróttir á laugardegi. Heimir Karlsson í beinni útsendingu. Fréttir af lokaumferðinni í SL-deildinni og sýnt frá Kraft '88 þar sem Bill Kazmeyer, Jón Páll og Hjalti Úrsus og fleiri jötnar taka á honum stóra sínum. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um lif og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 21.25Séstvallagata 20. All at No 20. Við hittum aftur ekkjuna ráðagóðu og leigjendur hennar í þessum vinsæla breska gamanmyndaflokki. Aðalhlutverk: Maureen Lipman. Þýðandi: Guð- mundur Þorsteinsson. Thames Television 1987. 21.50 Lagarefir. Legal Eagles. Þau Robert Red- ford og Debra Winger fara með aðalhlutverkin í þessari margbrotnu, gamansömu spennumynd og glíma við svik, pretti og morð. Það var leikstjórinn Ivan Reitman sem valdi Robert í hlutverk harðjaxlsins og aðstoðarsaksóknar- ans, sem dansar steppdans til að vinna bug á svefnleysi og Debru í hlutverk hugmyndaríka verjandans, sem meðal annars kallar á hund í vitnaleiðslu. Eftir margra ára karp í dómsölunum standa þau dag einn frammi fyrir því að vera á sama máli þegar verja þarf mál léttgeggjaðrar listakonu, sem leikin er af Dary! Hannah. Góð blanda af hástemmdri gamansemi og ærsla- og skrípalátum. Aðalhlutverk: Robert Redford, Debra Winger og Daryl Hannah. Leikstjóri og framleiðandi: Ivan Reitman. Uni- versal 1986. Sýningartími 114 mín. Ekki við hæfi barna. 23.45 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Áhrif rokksins á stjórnmál og sögu verða kynnt í þessum þætti. Meðal þeirra sem koma fram eru Bob Dylan, Peter, Paul and Mary, The Byrds, Simon and Garfunkel, John Lennon og aðstandendur hljómplötunnar „We are the World“. Þýðandi: Björgvin Þórisson. LBS. 00.10 Eftirförin.Trackdown. Unglingsstúlka hleyp- ur á brott frá heimili sínu og fer til Los Angeles þar sem hún flækist í miður góðan félagsskap. Bróðir hennar hyggst hafa upp á henni og neytir allra bragða til þess. Hörkuspennandi mynd. Aðalhlutverk: Jim Mitchum, Karen Lamm, Ann Archer, Erik Estrada og Cathy Lee Crosby. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Framleiðandi: Bernard Schwarz. United Artists 1976. Sýning- artími 100 mín. Ekki við hæfi barna. 01.50 Saga hermanns. A Soldier's Story. Spennu- mynd sem fjallar á áhrifamikinn hátt um kynþátt- ahatur meðal svertingja í Bandaríkjunum. Aðal- hlutverk: Howard E. Rollins Jr., Adolph Caesar, Dennis Lipscomb og Art Evans. Leikstjóri: Norman Jewison. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia Pictures 1983. Sýningartími 95 mín. Ekki ætluð börnum. 03.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. september 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). samstarfsmenn viðglæpauppljostramr. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill. Umsjón Kolbrún Halldórsdóttir. 21.30 Hjálparhellur. (Ladies in Charge - 3) Bresk- ur myndaflokkur í sex þáttum, skrifuðum af jafn mörgum konum. Þættirnir gerast stuttu eftirfyrri heimsstyrjöldina og segja frá þremur hjúkrunar- konum sem reynast hinar mestu hjálparhellur í ótrúlegustu málum. Aðalhlutverk Caroll Royle, Julia Hill og Julia Swift. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt- ir. 22.15 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 23.45 Útvarpsfréttir. 23.55 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. Handknattleikur. ísland - Júgóslavía. Frjáls- ar íþróttir. 07.15 Dagskrárlok. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Sá sem upphefur sjálfan sig“, kantata nr. 47 á 17. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Sally Le Sage og Neill Howlett syngja með Bach kómum í Lundúnum og Ensku kammersveitinni; Paul Steinitz stjórnar. b. Sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn. Jacqueline du Pré leikur á selló með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Sir John Barbirolli stjórnar. c. Konsert í d-moll eftir Antonio Vivaldi. Jean-Pierre Rampal leikur á flautu og Isaac Stem á fiðlu með Kammersveit Listamiðstöðv- arinnar í Jerúsalem. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tóm- as Sveinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Eliot og eyðiiandið. Dagskrá um skáldið T.S. Eliot og verk hans. Sverrir Hólmarsson tók saman. Lesari með honum: Viðar Eggertsson. (Áður á dagskrá í apríl 1986, en endurflutt í tilefni af aldarafmæli skáldsins 26. september). 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall. Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Ævintýri og kímnisögur úr fórum Brynjólfs frá Minnanúpi. Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Rússneska vetrarlistahátíðin 1987. Rúss- neska þjóðlagahljómsveitin leikur lög úr ýmsum áttum á tónleikum frá síöasta ári. Einsöngvari: Alibek Dnishev, tenór. Einleikari á harmoníku: Anatolyi Nikolenko. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útvarpaðdaginn eftir kl. 15.03). 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.30 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottísu eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Pistill frá Ólympíuleikunum í Seúl kl. 8.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu Þóris- dóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur i blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegísfréttir 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Tónleikar frá BBC - Style Council. Magnús Einarsson kynnir. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir. 22.07 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 25. september 10.00 Ólympíuleikarnir '88 - beln útsending. Úrslit í sundi. 12.30 Hlé. 16.00 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ester Jacobsen sjúkraliði flytur. 18.00 Töfraglugglnn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð- ur á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection) Aðal- hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Banda- rískur myndaflokkur um feðga sem gerast Sunnudagur 25. september 08.00 Þrumufuglamir. Thunderbirds. Nýog vönd- uð teiknimynd. ITC. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Cdumbia. 08.50 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Ágústs- son. Filmation. 09.15 Alli og íkomarnir. Alvinandthe Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þóris- son. 10.05 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd, gerð eftir bókinni um dvergana sem gefin var út í íslenskri þýðingu Þorsteins frá Hamri árið 1982. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.30 Albert feltl. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál bama á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir- inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.00 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 11.30 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísla- dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.00 Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþátt- ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Musicbox. 13.40 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Tomwil. 14.05 Sjálfsvörn. Survivors. Gamanmynd um tvo menn sem verða vitni að glæp og eru hundeltir af byssumanni þar til þeir snúa vöm í sókn. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robin Williams og Jerry Reed. Leikstjóri: Michael Richie. Fram- leiðandi: William Sackheim. Þýðandi: Halldóra Filipusdóttir. Columbia 1983. Sýningartími 100 mín. 15.45 Menning og listir. James Galway & the Chieftains. Irski flautuleikarinn James Galway er best þekktur fyrir túlkun sína á klassískri tónlist og ríka kímnigáfu. En tónlistarflutningur hans er ekki bundinn við eina tegund tónlistar og í þessari upptöku frá tónleikum í Belfast flytur James Galway nokkrar eftirminnilegar ballöður við undirleik hljómsveitarinnar Chiefta- ins. Pro Serv Television. 16.50 Frakkland á la carte. France á la Carte. I Lyon-héraði er matargerð í hávegum höfð og starf matreiðslumanna mikilsvirt. í þættinum fáum við að kynnast nokkrum matstöðum og sérréttum héraðsins. Framleiðandi: Jean-Luis Comolli. FR 3/CEL/FMI. 17.15 Smithsonian. Smithsonian World. Marg verðlaunaðir fræðsluþættir sem njóta mikilla vinsælda í Bandaríkjunum enda láta fram- leiðendur þeirra sér fátt óviðkomandi. Meðal efnis í þessum þætti er viðtal við Anne Morrow Lindbergh, Panama-skurðurinn skoðaður, rann- sóknarstofa sem rannsakar hitabeltisloftslag heimsótt og fylgst verður með tígrisdýrum sem send eru frá Síberíu til Bandaríkjanna. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. LBS 1987. 18.10 Ameríski fótboltinn. NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Sherlock Holmes. The Return of Sherlock Holmes. Leynilögreglumaðurinn og fiðlu- snillingurinn Sherlock Holmes snýr afturtil þess að fást við ný sakamál ásamt aðstoðarmanni sínum, Dr. Watson. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og Edward Hardwicke. Granada Television International. 21.30 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2.__________ 21.40 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti góðum gestum í sjón- varpssal. í þessum fyrsta þætti koma í heim- sókn Matthildingarnir þrír, þeir Davíð Oddsson, Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eldjárn. Um- sjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 22.25 Á hjara réttvísinnar. Warlock. Lögreglu- stjóri nokkur kemur ásamt fylgdarmanni sínum til Warlock til að verja þorpið ágangi útlaga og væntir þess einnig að fá að ráða lögum og lofum. Ekki eru allir á eitt sáttir með þennan nýja vörð laganna og fær lögreglufulltrúi staðarins, útlagi er hefur horfið frá villu síns vegar, hvatningu frá þorpsbúum til að flæma hann ásamt taugaveikluðum fylgdarsveini hans í burtu. Myndin er með vandaðri vestrum sem gerðir hafa verið og kafar dýpra í útkjálkalíf en flestir vestrar hingað til.Aðalhlutverk: Henry Fonda, Richard Widmark, Anthony Quinn og Dorothy Malone. Leikstjóri og framleiðandi: Edward Dmytryk. 20th Century Fox 1959. Þýðandi: örnólfur Árnason. Sýningartími 115 mín. 00.20 Spenser. Spenser for Hire. Spennumynd um einkaspæjarann snjalla Spenser sem hér er á slóð hættulegra vopnasala sem einskis svífast. Aðalhlutverk: Robert Urich, Barbara Stock og Avery Brooks. Leikstjóri: Lee H." Katzin. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Warner 1985. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. 01.55 Dagskrárlok. Mánudagur 26. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lrtli bamatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorar- ensen. Þorsteinn Thorarensen les (13). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Tónlist. 9.45 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason talar um meðferð og geumslu garðávaxta. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn - Kosmískir kraftar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftlr Vitu Andersen. Inga Bima Jónsdóttir les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Svanhildur Jakobsdóttirkynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Endurtekinn frá kvöld- inu áður). 15.35 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á ferð um Suðurnes. Spjallað við krakka í Garðinum, Höfnum og Grindavík. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Weber. a. Píanótríó í D-dúrop. 70 nr. 1 eftir Ludwig van Beethvoen. Beaux Arts tríóið leikur. b. Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit nr. 2 í Es-dúr op. 74 eftir Carl Maria von Weber. Sabine Meyer leikur á klarinettu með Ríkishljómsveitinni í Dresden; Herbert Blomstedt stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 FRÆÐSLUVARP. Fjallað um nýtingu nátt- úruauðlinda. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Ólafur Helgi Kjart- ansson skattstjóri á Isafirði talar. 20.00 Lltli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a. Konsert í A-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Georg Philipp Telemann. Gheorghe Zamfir leikur á Panflautu með Ensku kammersveitinni; James Judd stjórnar. b. „De profundis clamavi", kantata fyrir bassarödd og hljómsveit eftir Nikolaus Bruhns. Michael Schopper syngur með Musica Antiqua hljóm- sveitinni í Köln. c. Konsert í E-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. Simon Standage leikur með English Concert hljóm- sveitinni; Trevor Pinnock stjómar. 21.00 Landpósturinn-Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Endurtekinn frá fimmtu- dagsmorgni). 21.30 Islensk tónlist. a. „Á krossgötum“, svíta eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit (slands leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. „Þormóður Kolbrúnarskáld“, fimmti þáttur úr „Sögusinfóníunni“ eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Jussi Jalas stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 „Trufl“, smásaga eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. Gunnar Stefánsson flytur formálsorð. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Ólympíuleikamir í Seúl - Handknattleikur. Lýst leik fslendinga og Júgóslava. 01.15 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.15 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.05 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Ólympíupistill aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. - Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur“ í umsjá Ingu Eydal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.15, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 26. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Líf f nýju Ijósi. (8) (II etait une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.25 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 23.00 Útvarpsfréttir. Mánudagur 26. september 16.10 Ástir Murphys. Murphy's Romance. Létt gamanmynd. Fráskilin kona flyst ásamt syni sínum til Arizona þar sem hún hyggst setja á stofn tamningastöð. Heimamönnum þykir kon- an helst til frjálsleg í háttum en Murphy lyfsali lætur svo smáborgaralegan hugsunarhátt ekki á sig fá. Aðalhlutverk: Sally Field og James Gamer. Leikstjóri: Martin Ritt. Framleiðandi: Laura Ziskin. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 105 mín. 17.55 Kærleiksbirnirnir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundar- son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 18.20 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.________ 18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gamanmynd- aflokkur um útivinnandi móður og heimavinn- andi föður og bömin þeirra. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Worldvision._________________ 21.25 Stríðsfréttaritarar. War Reporters. Stríðs- fréttaritarar sýna oft ótrúlega dirfsku og leggja líf sitt í hættu við fréttaöflun á vígstöðvunum. í kvöld er á dagskrá bresk heimildarmynd þar sem fylgst er með lífi og starfi stríðsfróttaritara. Telso. 22.25 Hasarleikur. Moonlighting. David og Maddie eru komin aftur í nýjum sakamálum og hættu- legum ævintýrum. Aðalhlutverk: Cybill Shep- herd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 22.40 Fjalakötturinn. Rauður himinn.Le Fond de l'Air est Rouge. Afhöggnar hendur. Seinni hluti þessa heimildaverks um uppreisnir i heim- inum 1967-1977, rekur undanhald róttækra hreyfinga og sókn hægri sinnaðra afla. Haustið í Prag, kjör Nixons og valdaránið í Chile eru nokkrir þeirra atburða sem Marker staðnæmist við. Myndinni lýkur rétt eins og hún hófst á tröppunum úr Potemkin, enda má líta á myndina sem tilraun Markers til að vinna með klippihug- myndir Einsensteins í stóru sögulegu verki. Raddir: Simone Signoret, Yves Montand o.fl. Leikstjóri: Chris Marker. Framleiðendur: Inger Servolin o.fl. Iskra 1977. Sýningartími 110 mín. 01.05 Einn á móti öllum. Against All Odds. Næturklúbbaeigandi ræður mann til þess aö finna vinstúlku sína. Hann finnur stúlkuna í Mexíkó og verður ástfanginn, en þar sem hann er févana neyðist hann til að skila ástinni sinni neim til fyrrverandi elskhuga. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges og James Woods. Leikstjóri: Taylor Hackford. Framleiðandi: Jerry Bick. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1984. Sýningartími 115 mín. Ekki við hæfi barna. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.