Tíminn - 30.09.1988, Page 1

Tíminn - 30.09.1988, Page 1
Snýr Ben Johnson séraðameríska fótboltanum? • Blaðsíða 10 ................ 5% verðbæturá freðfísk bitna ekkiásjómönnum • Blaðsíða 2 Fjögurþúsund fjár fara í eina gröf í Svarfaðardal • Baksíða Fullyrðingar fjármagnsspekúlanta um skattlagningu sparifjár reynast tilhæfulausar: Sparifé almenninqs mun ekki skattlaat Ljóst er að engin áform eru uppi um að skattleggja sparifé almennings hjá hinni nýju ríkisstjórn Steingríms Hermanns- sonar. Ótti ýmissa fésýsiumanna sem bera hag hins almenna sparifjáreiganda mjög fyrir brjósti virðist því ástæðulaus. Forsætisráðherra sagði Tímanum í gær að hugmyndin með skattlagningu fjár- rnagnstekna næði ekki til hins almenna sparifjáreiganda heldur fyrst og fremst til hinna sem verulegar tekjur hafa af fjármagnseign. Fjármálaráðherra tók í sama streng og segir tilhæfulaust að fullyrða að skattleggja eigi sparifé al- mennings. • Blaðsíða 5 Skortur á veðurfræðingum yfirvofandi vegna kynslóðaskipta og starfa erlendis: Leggst Veðurstofan í algjöra lægðarmiðju? Útlit er fyrir skort á veðurfræðingum á Veðurstofu íslands í náinni framtíð. Ungir veðurfræðingar sem náð hafa tilskilinni menntun virðast fá betri atvinnutilboð erlendis en hér. Þrír eða fjórir veðurfræðingar eru nú að kom- ast á eftirlaun og enginn fæst í staðinn. • Blaðsíða 3 t

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.