Tíminn - 06.10.1988, Page 1

Tíminn - 06.10.1988, Page 1
- Afstaða huldumanna Stefáns V. til van- trausts er óþekkt m Blaðsíða 2 i^__— i - * 11 Skagamennnaumlega slegnir út úr EUFA keppninni í gærdag • Íþróttasíður 10 og 11 ......* Mannbjörg varð er Sæljón £4 55sðkk við Siglunes í gær • Baksíða FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 - 229. TBL. 72. ÁRG. ÁTVR muri flytja höfuðstöðvar sínar að Stuðlahálsi: Ól-útsala væntanleg handa þyrstum í Árbæ Bókaflóð sjatnar um tuttugu prósent í ár Nú þegar jólabókaflóðið er í undirbúningi, kemur í Ijós að flóðið hefur sjatnað um tuttugu prósent. Við ræddum við prentsmiðjustjóra í gær og bar mönnum saman um þetta. Virðist sem síðasta vígi bókarinnar, einmitt jólabókaflóðið, sé nú senn brotið á bak aftur. Meðan það gerist sækja mynd- bönd enn á og hallar nú verulega á bókina. Ástæðan fyrir þessum samdrætti virðist vera ótti bókaútgefenda við efnahagslegar þrengingar og þar af leiðandi minni fjárráð hins almenna kaup- anda. Aðrir segja þennan samdrátt hafa legið í loftinu og offramboð hafi verið á bókamarkaðnum síðustu ár. Blaðsíða 3 í nýjum höfuðstöðvum ÁTVR, sem nú rísa að Stuðlahálsi í Árbæjar- hverfi, verður opnuð öl-útsala fyrir bjórþyrsta íslendinga. Ekki er afráðið hvenær slík útsala verður opnuð, en stefnt er að því að taka stóran hluta hússins í notkun, 1. mars-daginn sem bjórinn verður leyfður. Verður bjór- og tóbakslag- er ÁTVR í hinni miklu byggingu við Stuðlaháls. Höfuðstöðvar ÁTVR flytjast sennilega snemma næsta árs úr Borgartúni 7, að Stuðlahálsi. • Blaðsíða 5 Jólavertíð hafin í prentsmiðjum:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.