Tíminn - 06.10.1988, Síða 10

Tíminn - 06.10.1988, Síða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 6. október 1988 Fimmtudagur 6. október 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Knattspyrna: Skagamenn naumlega slegnir út í Búdapest l*ad niunaði litlu að Ska)>ani«nn- i>ci>n unuverska liðinu Ujpesti liáður var á Akranesi fyrir mámuði um tækist að trygpja scr sæti i 2. Dozsa. síðan, varð markalaust jafntefli. umfcrð UEFA kcppninnar í knatt- Leikurinn i gær var síðari lcikur Skagamðnnum dugði þvi jafntelli í spyrnu í gær, þcgar liðið kcppti liðanna, cn í fyrri leiknum sem leiknum í gær, svo franiarlega seni jafntcflið yrði ekki inarkalaust. I.eikmönnum Ujpesti tókst ekki að skora hjá Skagamönnum fyrr en á síöustu mín. fyrri hálflciks. I>á var það Slcidl sem kom tuðrunni í netið. Skagamenn náöu að jafna á (í8. min. og var þar aö verki Karl Þórðarson. 1-1 jafntefli heföi dug- að Skaganiöiiutim í 2. umfcrö kcppninnar. Katona gcrði síðan sigurmark ungverska liösins á 72. mín. og þar með voru vonir Skagamanna úti. Leikmenn Uj- pesti fengu tækifæri til þess að gera þriðja markið, en vítaspyrna þeirra fór forgörðum. Aðalsteinn Víglundsson fékk golt færi til þcss að skora annað mark fyrir Skagamenn, en knötfurinn vildi ekki í inarkið. Ujpesli Do/.sa sigraði því saman- lagt 2-1 í leikjum liðanna og kemst í 2. umfcrö UEFA keppninnar, en Karl Þórðarson gerði mark Skagamanna í Ungvcrjalandi í gær. Skagamenn eru úr leik. BL Ráðstefna um: íþróttastarf framtíðarinnar - verður haldin á vegum IBR um helgina íþróttir skipa sífellt stærra rúm í lífi manna og þátttakendum í íþrótta- starfinu fjölgar með hverju árinu. Rekstur íþróttafélaga verður æ viða- meiri og líkast því sem um stórt fyrirtæki væri að ræða. Á laugardag- inn kemur verður haldin í Kristalsal Hótels Loftleiða ráðstefna þar sem fjallað verður um íþróttastarf fram- tíðarinnar. Alls verða 9 fyrirlesarar á ráð- Í kvöld verða tveir leíkir í Flug- leiðadeild fslandsmótsins i körfu- knattleik. í Hafnarfirði verður sannkallað- ur stórleikur. fslandsmeistarar llauka, fá Keflvikinga í heimsókn en leikurinn í kvöld er fyrsti leikur Hauka á mótinu og það má með sanni segja að þeir liefðu getað stefnunni og munu þeir koma víða við í umfjöllun sinni um íþróttir og þau fjölmörgu svið sem tengjast starfi íþróttahreyfingarinnar. Jóhann lngi Gunnarsson hand- boltaþjálfari og sáfræðingur mun flytja fyrirlestur sem kallast, „Vel- gengni-liðinu mínu gengur illa.“ Einar Vilhjálmsson spjótkastari. og líffræðingur fjallar um „Einstakl- fengið auðveldari andstæðinga svona i leik. Leikurinn hefst kl. 20.00. en strax á eftir honum leika sömu félög í 1. deild kvenna. Í íþróttahúsi Kennaraháskólans lcika ÍS og Grindavík í Fluglciða- deildinni og hefst sá leikur kl .20.00. BL Sæmundur Hafsteinsson sál- fræðingur talar um „Siökun gegn streitu". Sigfús Ægir Árnason fram- kvæmdastjóri TBR fjallar um þá miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað hjá TBR á undanförnum árum. Magnús Pálsson íþróttakennari og viskiptafræðingur fjallar um „Mark- aðsmál íþróttahreyfingarinnar" en Magnús hefur á undanförnum árum starfað að markaðsmálum. Þorgils Óttar Mathiesen við- skiptafræðingur og fyrirliði lands- liðsins í handbolta talar um „Rekstur fyrirtækja og íþróttafélaga. Ingólfur Hannesson íþróttakenn- ari og uppeldisfræðingur, sem nú starfar sem deildarstjóri íþrótta- deildar RÚV, talar um „fþróttir og fjölmiðla. Ellen Ingvadóttir varaforseti nor- ræna sundsambandsins, talar um „Hvað sé til bóta í rekstri íþrótta- hreyfingarinnar" Baldvin Jónsson auglýsingastjóri Morgunblaðsins talar um „Iþróttir og framtíðina." Þá verða og umræður um þau málefni sem ber á góma. Ráðstefnan hefst á Hótel Loftleiðum kl. 9 á laugardagsmorgun og stendur til um kl. 18. Þátttaka í ráðstefnuna til- kynnist til skrifstofu ÍBR í síma 91-25850. Ráðstefnugjald er 2.000 kr, en innifalið í því er hádegisverð- ur og kaffiveitingar. Ráðstefnan hefst eins og áður segir kl 9 á laugardagsmorgun með ræðu Júlíusar Hafstein formanns ÍBR. BL ingsíþróttir og hópíþróttir.' •——...................... Körfuknattleikur-Flugleiöadeild: Stórleikur í Hafnarfirði í kvöld ÍÞRÓTTIR Pétur Arnþórsson með boltann í fyrri lcik Fram og Barcelona á Laugardalsvelli. Á miðri myndinni er Þorsteinn Þorsteinsson no. 2. Tímamynd Pjetur. Knattspyrna: Gary Lineker kom Barcelona á bragðið Framarar eru fallnir úr Evrópukeppn- inni í knattspyrnu, eins og hin íslensku liðin. Framarar töpuðu í gærkvöld 5-0 fyrir Barcelona á Spáni. Það var Gary Lineker sem skoraði fyrsta mark Börsunga á 9. mín. leiksins. Það er fyrsta mark hans á þessu keppnistímabili. en hann var frá keppni vegna lifrarbólgu. Aitor Beguiristain sem gerði annað mark Barcelona á 23. mín. og þannig var staðan í hálfleik. Beguiristain var aftur á ferðinni á 63. mín. og tveimur mín. síðar skoraði Roberto Fernandez, en hann gerði bæði mörk Barcelona á Laugardalsvellinum. Jose Bakero gerði síðan fimmta markið á 72. mín, 5-0, og þar við sat. Það verða því engir frostleikir í október í Laugardalnum, því öll íslensku liðin eru úr leik í keppninni. Þau stóðu sig öll með sóma, en róðurinn var óneitanlega þyngst- ur hjá Frömurum. Valsmenn og Skaga- menn féllu naumlega úr keppninni. BL Urslit í Evrópukeppninni: IFK Gautaborg Svíþjóð .............. 5 Pezoporikos Kýpur .................. 1 Samtals 7-2 Braga Svíþjóð....................... 1 Internazionale ftalíu............... 2 Samtals 2-4 Galatasaray Tyrklandi .............. 2 Rapid Vín Austurríki................ 0 Samtals 3-2 Steaua Búkarest Rúmeníu............. 2 Sparta Prag Tékkóslóvakíu........... 2 Samtals 7-3 Lokomotive Leipzig A-Þýskalandi . . 4 FC Aarau Sviss...................... 0 Samtals 7-0 Dunajska Streda Tékkoslóvakíu .... 6 Öster Svíþjóð....................... 0 Samtals 6-2 Viktoria Guimares Portúgal.......... 1 Roda JC Kerkrede Hollandi .......... 0 Samtals 2-1 Dukla Prag Tékkóslóvakíu ........... 3 Real Sociedad Spáni ................ 2 Samtals 4-4 Sociedad skoraði fleiri mörk á útivelli og komst áfram. Katowice Póllandi................... 2 Glasgow Rangers Skotlandi........... 4 Samtals 2-5 Moss Noregi.......................... 0 Real Madrid Spáni.................... 1 Samtals 0-4 Dinamo Minsk Sovéríkjunum ............0 Trakia Plovdiv Búlgaríu.............. 0 Samtals 2-1 Torpedo Moskva Sovétrikjunum .... 2 Malmö Svíþjóð........................ 1 Samtals 2-3 Apoel Nicosia Kýpur.................. 2 Velez Mostar Júgóslóvakíu............ 5 Samtals 2-6 Red Star Belgrad Júgóslavíu.......... 3 Dundalk írlandi ..................... 0 Samtals 8-0 Glasgow Celtic Skotlandi ............ 4 Honved Budapest Ungverjalandi ... 0 Samtals 4-1 Linfield N-frlandi .................. 1 Turun Palloseura Finnlandi........... 1 Samtals 1-1 Turun vann á marki skoruðu á útivelli HJK Helsinki Finnlandi .............. 2 FC Porto Portúgal.................... 0 Samtals 2-3 Lahti Finnlandi...................... 0 Dinamo Búkarest Rúmeníu.............. 3 Samtals 0-6 Nentori Tirana Albaníu .............. 2 Hamrum Spartans Möltu................ 0 Samtals 3-2 Dinamo Dresden A-Þýskalandi .... 2 Aberdeen Skotlandi................... 0 Samtals 2-0 Glentoran N-írlandi............... 1 Spartak Moskva Sovétríkjunum .... 1 Samtals 1-3 Panathinaikos Aþena Grikklandi ... 2 Omonia Nicosia Kýpur................. 0 Samtals 3-0 Bordeaux Frakklandi.................. 2 Dnepropetrovsk Sovétríkjunum .... 1 Samtals 3-2 Athletic Bilbao Spáni................ 2 AEK Aþena Grikklandi................. 0 Samtals 2-1 Jeunesse Esch Luxemborg.............. 1 Gornik Zabrze Póllandi .............. 4 Samtals 1-7 Elore Spartacus Ungverjalandi....... 1 Sakaryaspor Tyrklandi................ 0 Samtals 1-2 Legia Varsjá Póllandi................ 3 Bayern Múnchen V-Þýskalandi .... 7 Samtals 4-10 CSKA Sofla Búlgaríu.................. 5 Inter Bratislava Tékkóslóvakíu...... 0 Samtals 8-2 Lech Poznan Póllandi ................ 1 Flamurtari Vlora Albaníu............. 0 Samtals 4-2 Dinamo Zagreb Júgóslavíu............. 2 Besiktas Tyrklandi................... 0 Samtals 2-1 Hearts Skotlandi..................... 2 St. Patricks Athletic írlandi........ 0 Samtals 4-0 Kharkov Sovétríkjunum............... 4 Borac Banjaluka Júgóslavíu......... 0 Samtals 4-2 Anderlecht Belgíu.................. 2 Metz Frakklandi.................... 0 Samtals 5-1 Cardiff City Wales.................... 4 Derry City írlandi.................... 0 Samtals 4-0 Hnefaleikar: Mike Tyson úrskurðaður heill á geðsmunum Dr. Abraham Halpern, geðlækn- ir, yfírmaður geðlækninga við sjúkrahúsið í Chester Port norður af New York, hefur komist að þeirri niðurstöðu að heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum, Mike Tyson, sé heill á geðsmunum. Það var umboðsmaður Tysons, Bill Clayton, sem fékk Halpern til þess að skoða Tyson, en nýlega fékk Tyson lyfið Lithium, hjá lækni ein- um, til þess að hjálpa honum að hafa stjórn á skapi sínu. Tyson hefur að undanförnu lent í hinum mestu vandræðum. Hann handarbrotnaði í götuslagsmálum í Harlem, keyrði á tré og slasaði sig og þegar hann var staddur í Moskvu fyrir skömmu, ásamt konu sinni Robin Givens, á Itann að hafa elt konu sína og tengdamóður um ganga hótelsins og ógnað þeim. Sögusagnir voru á kreiki um að áreksturinn við tréð hefði ekki verið slys, heldur hafi Tyson verið að reyna að fyrirfara sér. Áður höfðu geðlæknar komist að þeirri niðurstöðu að Tyson væri Mike Tyson með konu sinni Robin Givens. haldinn sjúklegu þunglyndi, en Halpern segir að Tyson nái því ekki að teljist geðveikur. hann eigi aðeins við mikla skapgerðargalla að stríða. Á sunnudaginn varð Robon Givens, eiginkona Tysons, að kalla á lögregluna til þess að róa Tyson niður. Hann hafði þá hent stólum, sykurskál og skörungi úr arninum, út um gluggann á heimili þeirra hjóna í New Jersey. Givens flaug á mánudag til Los Angeles, en hún er þckkt leikkona í Bandaríkjunum. „Ég tók skörunginn og henti hon- um út um gluggann! Hvað með þaö, ég borga brúsann, þetta er mitt hús!,“ sagði Tyson við blaðamenn í fyrradag. Einvígi Tysons við breska hnefa- leikarann Frank Bruno verður loks- ins háð þann 17. desember, en oft hefur þurft að fresta einvíginu vegna ofangrcindra uppákoma. Einvígið verður háð á London, svo framar- lega scm Tyson verður við andlega oglíkamlcga heilsu þegar til kcmur. BL Ishokkí: Er veldi Edmonton Oilers á enda eftir brottför Gretzkys? í dag hefst keppni í bandarísku atvinnumannadeildinni í íshokki, NHL, þar sem keppt er um hinn eftirsótta Stanley bikur. Það sem sjónir manna beinust að í upphafl tímabilsins er hvaða áhrif brottför stórstjömunnar Wayne Gretzkys muni hafa á lið meistaranna, Edmonton Oilers. í sumar var Gretzky seldur til Los Angeles Kings í Kaliforníu fylki í Bandaríkjunum og vakti það óhug og reiði manna um gjörvallt Kanada, þar sem litið er á kappann sem þjóðardýrgrip. Með Gretzky fóru framherjarnir Mike Krusheln- yski og Marty McSorley til Los Angeles. Fyrir vikið fékk Edmont- on í sinn hlut hinn unga Johnny Carson, valrétt í fyrstu umferð á háskólaleikmönnum næstu 3 árin, auk 15 milljóna dala, sem er um 690 miiijónir íslenskra króna. Menn biða spenntir eftir því að sjá hvort lið Edmonton nái að verja Stanley bikarinn, sem liðið hefur unnið fjóruni sinnum á síðustu 5 árum. I fyrra vann Edmonton liðið Boston Bruins i úrslitun i Ijórum leikjum, 4-0, og Gretzky lék þá á als oddi. Forráðamenn Los Angeles Kings vonast tii þess að með komu Gretzkys til Kaliforníu muni ís- hokkííþróttin verða vinsælli meðal almennings, en eins og stcndur þá er íhokkí ekki hátt skrifað i sólinni þar syðra og svifdiskakast (frisbee) og brimreið eru þar mun vinsælli en lcikurinn á ísnum. „Lið okkar getur ekki annað en styrkst við komu þremenninganna. Ekki nóg með að rcynsla þcirra á isnum komi okkur til góða, heldur einnig reynsla þeirra utan íssins,“ segir Rogie Vuchon framkvæmda- stjóri LA Kings. Wayne Gretzky cr einn af þrem- ur mestu markaskorurum i deild- inni í dag. Annar er Guy Lafleur, sem ætlar að snúa sér aftur að íshokkíinu, eftir að hafa lagði skautana á hilluna fyrir 4 árum. Hann mun i vetur leika nteð liði New York Rangers. Sá þriðji er Mario Lemieux, sem leikur með Pittsbourg Penguins. Leumieux var markakóngur á síðasta keppn- istiinabili með 70 mörk í 80 leikjum og var þar að auki valinn besti leikmaður dcildarinnar (MVP). Það var i fyrsta sinn sem Gretzky áskotnaöist ekki sá titill, frá þvi að hann hóf að leika i NHL deUdinní fyrir 9 árum. Hann hefur einnig slegið flest þau markamet sem hægt cr að slá. Á 9 árura hefur hann skorað 853 mörk og geflð yflr 1000 stoðsendingar í rétt rúmlega 700 deildarleikjum. Það má því með sanni segju að breytinga sé að vænta í íshokkí- keppninni í N-Ameríku. BL Wayne Gretzky er talinn besti íshokkileikmaður sem uppi heftir verið. Hann þakkar vclgcngni þvi að hann æflr allt árið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.