Tíminn - 11.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.10.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Þriðjudagur 11. október 1988 DAGBÓK ÚTVARP/SJÓNVARP Miðdalskirkja í Árnesprófastsdæmi. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Loftskeytamaður/símritari óskast til starfa við póst og símstöðina á SIGLUFIRÐI jafnframt er óskað eftir RITSÍMARITARA sem lyki FJARSKIPTANÁMI á vegum Póst- og síma- skólans. Upplýsingar hjá umdæmisstjóra, Akureyri, í síma 96-26000. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða BRÉFBERA hjá Pósti og síma í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í Kópavogi í síma 91-41225 og á Seltjarnarnesi í síma 91-26175. t Eiginkona mín Ólöf Grímea Þorláksdóttir Stóragerði 23 lést í Landspítalanum 9. október. Sigursveinn D. Kristinsson. t Móöir okkar Sólveig Böðvarsdóttir Fannborg 7, Kópavogi lést í Borgarspítalanum sunnudaginn 9. október. Árni Stefánsson Ingunn Erna Stefánsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Jónasar Pálssonar aðarfelli, Stykkishólmi. Dagbjört Níelsdóttir ílga Jónasdóttir Jón Einarsson ínur Lára Jónasdóttir Eggert Björnsson ihanna Jónasdóttir Hrafnkell Alexandersson sdís Jónasdóttir Friðþjófur M. Karlsson barnabörn og barnabarnabörn. Miðdalskirkja endurvígð Miðdalskirkja í Laugardal, Árnespróf- astsdæmi, verður endurvígð við hátíð- armessu sunnudaginn 16. október, n.k. kl. 14. Vígslubiskup sr.Ólafur Skúlason, endurvígir kirkjuna. Sr. Tómas Guð- mundsson prófastur, prédikar og sóknar- presturinn, sr. Rúnar Þór Egilsson, þjón- ar fyrir altari. Söngkór Miðdalskirkju syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar og við undirleik organistans Andrésar Páls- sonar. Kirkjan var reist 1869 og er nú endur- byggð í upprunalegri mynd. Hörður Ág- ústsson listmálari, hafði umsjón með verkinu fyrir hönd húsfriðunarnefndar, en kirkjan er eign Miðdalssóknar. Yfirs- miður var Tómas Tryggvason, bygginga- meistari á Laugarvatni. Málningu vann Herbert Gránz, málarameistari á Selfossi og Árvirkinn hf. á Selfossi annaðist rafvirkjun. Kirkjugarðurinn var sléttaður og stækkaðui eftir forsögn Aðalsteins Steindórssonar, umsjónarmanns kirkju- garða og sá Tómas Tryggvason bygginga- meistari einnig um þá framkvæmd. Vitað er, að rúmlega 400 manns hafa verið greftraðir í Miðdal frá árinu 1790. Kirkju er fyrst getið í Miðdal á dögum Páls biskups Jónssonar, um 1200. Þar var fyrsta prestastefna á lslandi í lútherskum sið, 28. júní 1542. Sóknarprestur er sr. Rúnar Þór Egils- son. Hallgrímskirkja: Starf aldraðra Eftirleiðis verður opið hús á miðviku- dögum en ekki fimmtudögum eins og verið hefur. Á morgun munu Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson leika létt sígild lög. Kaffiveitingar. Dagskráin hefst kl. 14.30. Á þriðjudögum og föstudögum geta öryrkjar og ellilífeyrisþegar fengið fót- snyrtingu og hárgreiðslu. Leikfimin hefst næsta þriðjudag. Nánari upplýsingar gefur Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965. Málverkasýning í FÍM salnum Bergljót Kjartansdóttir heldur mál- verkasýningu í FlM salnum, 12. okt.-23. okt. n.k. Opið alla daga frá kl 14-19. Sýningin verður opnuð á morgun, kl. 17. Myndakvóld F.Í. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður haldið miðvikudagskvöldið 12. október n.k., í Sóknarsalnum, Skipholti 50 a, og hefst stundvíslega kl. 20.30. Á þessu fyrsta myndakvöldi kynnir Ferðafélagið Grænland og Færeyjar. 1. Salbjörg Óskarsdóttir sýnir myndir og segir frá ferð um Færeyjar á síðastliðnu sumri. 2. Karl Ingólfsson sýnir myndir frá ævintýralegri ferð um Grænland. Mikil náttúrufegurð er á Grænlandi og í Færeyjum og sannarlega forvitnilegt að sjá og heyra um ferðamöguleika hjá þessum nágrönnum okkar. Aðgangseyrir er kr. 150. Veitingar í hléi. Allir velkomn- ir. Ferðafélag fslands Vetrarstarf Ferðafélagsins: Myndakvöld í haust og vetur Um árabil hefur Ferðafélagið efnt til myndasýninga um haust- og vetrarmán- uði, þar sem sýndar eru myndir úr ferðum félagsins, ferðum félagsmanna erlendis og myndir til kynningar á ferðum kom- andi árs. Nú er komið að fyrsta myndakvöldi á þessu hausti og verður það miðvikudag- inn 12. októbern.k. Myndakvöldin verða svo einu sinni í mánuði, frá okt.-maí í vor, annan miðvikudag hvers mánaðar. Kvöldvökur verða tvær til þrjár og sú fyrsta miðvikudaginn 23. nóvember. Þcssar samkomur verða auglýstar nánar í dagblöðum. Félagsfundur Kvenfélags Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund n.k. fimmtudagskvöld, kl. 20.30. í Félags- heimilinu. Gestur fundarins verður frú Guðrún Aðalsteinsdóttir, snyrtifræðing- ur. Stjórnin Frá Bridgefélagi Akureyrar Fyrirhuguðu Stórmóti Bridgefélags Akureyrar, sem halda átti dagana 22. og 23. október n.k., hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ljóst er, að mótið verður ekki haldið fyrr en eftir áramót,en nánari tímasetning verður ákveðin síðar. Stjórn Bridgefélags Akureyrar Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrákl. 11:00- 17:00. Myndlistarsýning á Hótel Selfoss 1 anddyri Hótel Selfoss stendur yfir sýning á 3 teppum og pappamassaverkum eftir Elísabeti H. Harðardóttur. Teppin og pappamassamyndirnar eru hluti af verki sem fjallar um sögu dýrsins en því verki er ekki lokið enn. Sýningin stendur út þennan mánuð. Þriðjudagur 11. október 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáríð með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rótti Elvis“ eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (6). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikflmi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð og leiðbeiningar varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Ðirna Jónsdóttir les þýðingu sína (18). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur.-Jón Múli Ámason. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fróttir. 15.03 í gestastofu. Stefán Bragason raeðir Jónas Jóhannsson tónlistarmann á Egilsstöðum. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.45 Þingfróttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist a sfðdegi - Brahms og Glinka. a. Klarinettutríó í a-moll op. 114 eftir Johannes Brahms. Thea King leikur á klarinettu, Karina Georgian á selló og Clifford Benson á píanó. b. Sextett í Es-dúr (hinn mikli) fyrir píanó, strengja- kvartett og kontrabassa eftir Mikhail Glinka. Capricorn sveitin leikur. 18.00 Fróttir. 18.03 Á vettvangl. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kvlksjá - Edlnborgarhátiðln 1988. Ásgeir Friðgeirsson segir frá. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. a. „Stabat Mater“ fyrir messó- sópran og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Shirley Verret syngur með I Virtuosi di Roma karnmersveitinni; Renato Fasano stjórnar. b. „Laudate Dominum“, lofsöngurfyrirsópranrödd og kammersveit K.321 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Agnes Giebel syngur með Sinfóníu- hljómsveit Vínar; Peter Ronnefeld stj. c. „Reg- ina coeli“ (Drottning himnanna), fyrir kór og kammersveit K.127 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kór Vínarakademíunnar syngur með Sinfóníuhljómsveitinni I Vín; Peter Ronnefeld stjórnar. d. „Hör mein „Bitten“ (Heyr bæn mína), eftir Felix Mendelssohn. Felicity Palmer syngur með Heinrich Schutz kórnum; Gillian Weir leikur á orgel, Roger Norrington stjómar. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisútvarpsins á Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftlr Thor Vílhjálmsson. Höfundur les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrlt: „Óveður'* eftir August Strindberg í útvarpsgerð og þýðingu Jóns Viðars Jónsson- ar sem jafnframt er leikstjóri og flytur formálsorð. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunn- arsson, Jón Hjartarson, Sigrún Edda Björnsdótt- ir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Baldvin Hall- dórsson, Sigurveig Jónsdóttir og Arnar Jónsson. (Endurtekið frá laugardegi). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýs- ingum, dægurmálum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erfendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.00 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Fystir þáttur endurtekinn. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Þriðji þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grótarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 11. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkom - Endursýndur þáttur frá 30. sept. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 I lelt að forsælu. (Disappearing World - Mursi). Bresk heimildamynd um Mursi þjóð- flokkinn sem á heimkynni sín í Eþíópíu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Fröken Marple. Skuggar fortíðar - Fyrri hluti. Sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk Joan Hickson. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 Auðahúsið. (Naturen áránnuvár-ödehus- et). I þættinum er sýnt hvemig náttúran tekur við yfirgefnum mannabústöðum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Þriðjudagur 11. október 15.40 3 konur 3 Women. Ustræn mynd um þrjár sórkennilegar konur og óvenjuleg tengsl þeirra í milli. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Shelley Duvall og Janice Rule. Leikstjóri og framleið- andi: Robert Altman. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. 20th Century Fox 1977. Sýningartími 120 mín. 17.40 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Arn- ar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns- dóttir, Sólveig Pálsdóttir o.fl. 18.05 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Drekar og dýflissur Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýða*di: Ágústa Axels- dóttir. 18.40 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Para- mount.______________________________________ 19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Frá degi til dags. Day by Day. Gaman- myndaflokkur um hjón sem setja á stofn dag- heimili fyrir böm á heimili sínu. Aðalhlutverk: Doug Sheehan, Linda Kelsey og C.B. Barnes. Paramount. 21.00 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2._______________ 21.10 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni úrýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.05 Striðsvindar II. North and South II. Stórbrot- in framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jakes. 5. hluti af 6. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley-Anne Down, David Carradine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Warner. 23.35 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.45 Þorparar. Minder. Breskur spennumynda- flokkur. Þýðandi Björgvin Þórisson. Thames Television. 00.35 Eldvagninn Chariots of Fire. Óskarsverð- launamynd sem segir sanna sögu tveggja breskra hlaupara sem kepptu á Ólympíuleikun- um í París árið 1924. Lýst er ólíkum bakgrunni þeirra, undirbúningi og æfingum, ásamt hindr- unum er verða á vegi þeirra og að lokum keppninni sjálfri. Aðalhlutverk: Ben Cross, lan Charleson, Nigel Havers, Nick Farrell og Alice Krige. Leikstjóri: Hugh Hudson. Framleiðandi: David Puttnam. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1981. Sýningartími 120 mín. 02.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.