Tíminn - 28.10.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.10.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Föstudagur 28. október 1988 BÍÓ/LEIKHÚS SÍWL]! , w. ÞJÓDLEIKHUSID Stóra sviðið Þjóðleikhússið og fslenska óperan sýna P£x>mínrt 6 iboffmcttm Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir I kvöld kl. 20 3. sýning. Uppselt Sunnudag 4. sýning. Uppselt Miðvikudag 2.11.5. sýning. Fáein sæti laus Sunnudag 6.11.6. sýnlng. Fáein sæti laus Föstudag 11.11.7. sýning. Uppselt Laugardag 12.11.8. sýning. Uppselt Miðvikudag 16.11.9. sýning. Laus sæti Föstudag 18.11., Uppselt Sunnudag 20.11. Þriðjudag 22.11. Föstudag 25.11. Laugardag 26.11. Miðvikudag 30.11. Föstudag 2. des. Sunnudag 4. des. Miðvikudag 7. des. Föstudag 9. des. Laugardag 10. des. Ósóttar pantanlr seldar eftir kl. 14 sýnlngardag Takmarkaður sýnlngafjöldi Marmari eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjóm: Helga Bachmann Laugardag kl. 20. Næst síðasta sýning f fslensku óperunni, Gamla bíói: Hvar er hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvik Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Sunnudag kl. 15 Miðvikudag kl. 15 Bamamlðl: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala I Islensku Óperunni, Gamla Biól, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Siml 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20 Slmapantanir einnlg virka daga kl. 10-12. Simi i miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsvelsla Þjóðleikhússlns: Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr. Marmara: 1200 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðlelkhúskjallaranum eftir sýningu. VISA EURO <au<m U'.iKFF.lAt; REYKIAViKllR SiM116620 HAMLET I kvöld kl. 20. Þriðjudag 1.11 kl. 20. örfá sæti laus Sunnudag6.11.kl. 20. Ath. Sýningum fer (ækkandi SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Fimmtudag 3.11 kl. 20.30. örfá sæti laus. Föstudag 4.11 kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 5.11 kl. 20.30. Uppselt. Miðvikudag 9.11. kl. 20.30. örfá sæti laus. Fimmtudag 10.11. kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 12.11. kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag 13.11. kl. 20.30. Miðasalan í Iðnó eropin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsaia aðgöngumiða: Nú er veríð að taka við pöntunum til 1. des. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. VISA EURO MIEO Frumsýnir Uppgjöf - Nú er það stórstjörnugamanmyndin „Uppgjöf" sneisafull af gríni - Þegar verðlaunaleikarar eins og Michael Caine og Sally Field leggja saman krafta til að gera grin, með hjálp Steve Guttenberg, Peter Boyle og fleiri góðra, þá hlítur að verða hreint æði... - Gamanmynd í sérflokki með toppleikurum í hverju horni - Michael Caine - Sally Field - Steven Guttenberg Leikstjóri: Jerry Belson Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 SALLY FIELÐ MICHAEL CAINE STEVE GUTTENBERG 'EHDER Skuggastræti Hörku spennumynd um frétlamann sem óvart verður þátttakandi f lifi þeirra er hann lýsir, og flækist inn í Ijótt morðmál. Leikstjóri: Jerry Schatzberg Aðalhlutverk: Christopher Reeve (Superman), Kathy Baker, Mimi Fogers, Jay Patterson Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuðinnan 16 ára American Ninja 2 Hólmgangan „Andstæðingarnir voru þjálfaðir til að drepa... - og þeir voru miklu fleiri -... Hörku spennumynd, - þú iðar í sætinu, þvf þarna er engin miskunn gefin. I aðalhlutverkum Michael Dudikoff - Steve James - Michelle Botes Leikstjóri Sam Firstenberg Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Örlög og ástríður Frábær frönsk spennumynd, sem þú verður að sjá. Valerie Allain - Remi Martin - Martin Uonel Leikstjóri Mlckael Schock Bönnuð innan12ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Leiðsögumaðurinn Hin spennandi og forvitnilega samíska stórmynd með Helga Skúlasynl Sýnd kl. 5 Sfðustu sýningar Hún á von á barni Frábær gamanmynd um erfiðleika lífsins. Hér er á ferðinni nýjasta mynd hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes, (Pretty in Pink, Ferris Bueller’s Day off, Planes, Trains and Automobiles) ekki bara sú nýjasta heldur ein sú besta. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose), Elizabeth McGovern (Ordinary People), Alec Baldwin. Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Metaðsóknarmyndin Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5 LAUGARAS= Salur A „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást.“ — Hún sagði við hann: „Sá sem fómar öllu getur öðlast allt.“ í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik i aðalkven- hlutverki og i aukahlutverki karla. Fyrsta íslenska kvikmyndin í cinemascope og dolby-stereóhljóði. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjolfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 600. SalurB Boðflennur Þú ert búinn að hlakka til að eyða sumrinu i ró og næði með fjölskyldunni í sumarbústaðnum. Hvað gerist þegar ÓBOÐIN, ÓVELKOMIN OG ÓÞOLANDI, leiðinleg fjölskylda kemur i heimsókn og sest upp? Það fáið þið að sjá f þessari bráðsmellnu gamanmynd þar sem þeir Dan Aykroyd og John Candy fara á kostum. Handrit: John Hughes (Breakfast Club). Leikstjóri: Howard Deutch. Tvímælalaust gamanmynd haustsins. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 C salur „Uppgjörið,, Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar i New York. Þegar löggan er á frívakt leikur hún Ijótan leik, nær sér í aukapening hjá eiturlyfjasölum. MYNDIN ER HLAÐIN SPENNU OG SPILUNGU. Úrvalsleikararnir PETER WELLER (ROBO COP) OG SAM ELLIOT (MASK) FARA MEÐ AÐALHLUTVERK. Leikstjóri: James Glickenhaus (skrilaði og leikstýrði „THE EXTERMINATOR,). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan16ára Afareiðsla Tímans er opin kl. 9-5 daglega nema 1 laugardaga 9-12. Sími afgréiðslu 686300 R^whaskolabio ’Li ilVMHCTD SJM! 221*0 Prinsinn kemur til Ameríku E D D I E 21* M C R P H Y Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir, Akeem prins- Eddie Murphy - fer á kostum við að finna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri: John Landis Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hail, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinclair. ****Akeemprinserléttur,fyndinnog beittur eða einfaldlega góður. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma. BILALEIGA með útibú allt í kringuiTi landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bílaleiga Akureyrar GLETTUR - Jæja, opna munna! - Hugsa sér að ferðast alla leið hingað og svo er sjónvarpsdagskráin ekkert skárri en heima!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.