Tíminn - 16.11.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.11.1988, Blaðsíða 19
Tíminn 19 irvnuo ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRASVHMÐ: PJóölelkhúsiS og fslenska óperan sýna: 3^xnnfí;ri ihoffmarme Opera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Miðvikudag kl. 20.00 9. sýning. Uppselt. Föstudag 18.11. Uppselt Sunnudag 20.11. Uppselt Þriðjudag 22.11. Fösludag 25.11. Uppselt Laugardag 26.11. Uppselt Miðvikudag 30.11. Föstudag 2. des. Uppselt Sunnudag 4. des. Fáein sæti laus. Miðvikudag 7. des. Föstudag 9. des. Laugardag 10. des. Síðasta sýning fyrir áramóL Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 sýnlngardag Takmarkaður sýningafjöldl Stór og smár eftir Botho Strauss. Leikstjóm: Guðjón P. Pedersen Laugardag 19. nóv. Fmmsýning Miðvikudag 23. nóv. 2. sýning. Fimmtudag 24. nóv. 3. sýning. Sunnudag 27. nóv. 4 sýning. f íslensku óperunni, Gamla bíói: Hvar er hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala i íslensku Óperunni, Gamla Bíói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Sími 11475. Litla sviðið, Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: Skjaldbakan kemst þangað líka eftir Árna Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Miðvikudag kl. 20.30. Uppselt. Siðasta sýning! Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200. Leikhúskjaliarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr. Marmara: 2.100 kr. Veislugestir geta haldlð borðum fráteknum i Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. ; - Og við hér á sjónvarpinu bjóðum ykkur nú „góða nótt“ Ég gefst upp. Þú skalt fá upp þvottavél NÚ líður mér vel! sVífe i r \ LAGVv _ i.i:ikfí:ia(;2í2 2tl RÍ-A'KIAVlKlIK *lr HAMLET Miðvikudag kl. 20. Ath. fáar sýningar eftir 1 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag kl. 20.30. örfá sæti laus Fimmtudag 17.11. kl. 20.30. örfá sæti laus Föstudag 18.11. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 19.11. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 23.11 kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag 24.11 kl. 20.30. Uppselt Laugardg 26.11 kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 27.11 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 29.11. kl. 20.30 Miðvikudag 30.11 kl. 20.30 Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka viðpöntunum tii 11. des. Símapantanirvirka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. ! I ALÞYÐULEIKHUSIÐ KOU Höfundur: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson I kvöld kl. 20.30 Miðvikudag 16.11. kl. 16.00. Uppselt. Föstudag 18.11. kl. 20.30 Sunnudag 20.11. kl. 16.00. Mánudag 21.11. kl. 20.30 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir i sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞYÐULEIKHÚSIÐ — Hringdu seinna, hún er önnum kafin við að koma hreyfingu á fjármálastarfsemina í ■borginni. - Seigur, - þú ert kominn upp í 10 km hraða á klukkustund! VDILL Kjólameistarinn og leikkonurnar Tískuhönnuðurinn og kjólameist- arinn Nolan Miller sér um alla fínu kjólana sem stjörnurnar í Dynasty- þáttunum klæðast, en þeir vekja alltaf mikla eftirtekt. Hér sést hann í samkvæmi ásamt tveimur af Dynasty-dömunum, þeim Stephanie Beacham og Joan Collins. Þær eru báðar breskar og í sjón- varpsþáttunum eru þær miklir keppi- nautar. Það er sagt að svo sé einnig í raunveruleikanum, og því var búist við miklu rifrildi og togstreytu milli þeirra á vinnustað, en allt virðist hafa gengið betur en á horfðist. „Aum- ingja Raquel Welch“ segja vinir hennarnú Raquel Welch telst alltaf með fallegustu konum í heimi, hún hefur unnið sér nafn í kvikmyndum og einnig í sambandi við líkamsræktina, sem hún er sjálf lifandi auglýsing fyrir. Það virðist því lítil ástæða til þess að vera að vorkenna konunni. En sagt er að hún hafi fórnað starfs- frama srnum fyrir eiginmanninn, Andre Weinfeld, sem hún hefur verið í hjónabandi með í átta ár. Þegar hún hafði slegið í gegn á Broadway í söngleiknum „Kona ársins“ (Woman of the Year), gerði hún sér lítið fyrir og sagðist vera hætt, því að hún væri ófrísk og þyrfti að hafa það rólegt. „Barn er það sem við Andre þráum bæði. Það myndi breyta lífi okkar til góðs.“ En tveimur mánuðum seinna fréttist að Raquel hefði verið flutt á spítala og hún hefði misst fóstrið. Fegurðardísin og skrímslið Þegar þau giftu sig, Frakkinn Andre Weinfeld og Raquel, voru margir sem spáðu því að hjónaband- ið stæði ekki lengi. Hún var nokkr- um árum eldri, en hann var þekktur fyrir það að vera glaumgosi og mikið kvennagull, þó hann væri mjög ófríður maður. Sumir kölluðu hann „Hesthausinn“ , en aðrir töluðu um að þarna væri ævintýrið um „Beauty and the Beast“ (Fegurðardísin og skrímslið) lifandi komið. Andre hefur alltaf hagað sér eins og hann væri ókvæntur, og hann segir að hjónaband þeirra Rakelar sé „opið hjónaband". Hann lætur ekkert á sig fá þó myndir birtist í blöðum af honum með stúlkum, sem eru helmingi yngri en eiginkonan og segist vera mjög „tryggur á sína vísu“. Ætlaði aldrei að gifta sig aftur Raquel hefur verið gift tvisvar áður. Hún gifti sig fyrst 16 ára Leikkonurnar Stepanie Beacham og Joan Collins brosa blítt með Miller sem teiknaði kjólana þeirra. skólakærasta sfnum, Jim Welch, en það slitnaði upp úr hjónabandinu eftir þrjú ár - og tvö börn, en hún hefur aíltaf haldið nafni hans. Börn- in voru Son Damon, nú 28 ára, og systir hans Tahnee, sem er 25 ára. Næst giftist Raquel Patrick Curtis, verktaka í Hollywood, en það hjóna- band stóð stutt og endaði 1969. Þá sagði leikkonan, að hún myndi aldrei gifta sig aftur, og hún var einstæð móðir í ein 8 ár, eða þangað til hún fór að vera með Andre. Raquel Welch er komin hátt á fimm- tugsaldurinn, en hún erenn meöallra fallegustu konum heims. „Ég hef verið með þremur mönn- um á ævinni, - og gifst þeim öllum,“ segir Raquel nýlega í blaðaviðtali. Nú segja þeir sem best þekkja, að Raquel sé orðin langþreytt á glaum- gosanum sínum, sem þeytist niilli skemmtistaða með fallegum ungum stúlkum. „Hún sefur í síðum bómullarnátt- fötum og í náttsokkum," sagði Andre við blaðamann, en Raquel svaraði um hæl, og sagði: „Mér er oft kalt á nóttunni." Þegar þau voru nýgift, Raquel og Andre, voru þau stundum kölluö „fegurðardísin og skrimslið".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.