Tíminn - 07.12.1988, Page 1

Tíminn - 07.12.1988, Page 1
 ■ ' Könnun leiðir í Ijós að í sumum verslunum er ekki gerður greinarmunur á svíni, kind og nauti við vinnslu á hökkuðu kjöti: Nauta hakkið svikið í nýrri könnun Verðlagsstofnunar á gæðum nautahakks í íslenskum verslunum kom í Ijós að í þó nokkrum tilvikum var sú vara sem seld var undlr heitinu nautahakk undarlega saman- sett blanda ýmist með kinda-, nauta- eða svínakjöti auk þess sem líkur benda til að sumt af þessari hakkblöndu hafi verið drýgt með sojadufti, þurrmjólk eða jafnvel hveiti. Verð- lagsstjóri segir að hér sé um hrein vörusvik að ræða og full ástæða sé fyrir Hollustuvernd ríkisins að skerast í leikinn. # Blaðsíða 3 BLADBURDARBORN SKULU BORGA SINN 6% SKATT Dagblöðin hafa fengið áminningu frá ríkisskatt- barnanna og ekki reikna neinn persónuafslátt. stjóra um að laun blaðburðar- og blaðsölubarna, Einhver misbrestur mun hafa verið á þessu hjá sem ekki eru orðin 16 ára, eru samkvæmt löjgum blöðunum enda um lágar upphæðir að ræða í skattskyld og því beri að halda eftir 6% aHaunum flestum tilfellum. # Blaðsíða 5 Forsendur fjár- laga eru foknar að dómi VSÍ # Baksíða Samstarf milli Flugleiða hf. ogAmarflugs Blaðsíða 2 Fimm tegundir afbjórboðnar íútsölumÁTVR • Baksíða WBm : iil

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.