Tíminn - 07.12.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.12.1988, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 7. desember 1988 Miðvikudagur 7. desember 1988 Tíminn 11 irnw i b in 'nw i ■ in Róm. Inter Mílanó er enn í efsta sæti 1. deildar ítölsku knatt- spyrnunnar eftir leiki helgarinnar. Inter vann Pescara 2-0 á útivelli. Inter hefur nú 15 stig eftir 8 leiki, en Napólí fylgir fast á eftir með 13 stig. Napólí vann Fiorentina 2-0 á heima- velli. Juventus er nú komið í 3. sæti deiidarinnar með 11 stig eftir stórsig- ur á Pisa á útivelli, 4-1. Sampdoria hefur einnig 11 stig en lakara marka- hlutfall og er því í 4. sæti, Liðið tapaði um helgina á heimavelli, 0-2, gegn Róma. Meistararnir AC Míl- anó unnu Lecce 2-0 heima og eru í 5. sæti deildarinnar með 10 stig. Atalanta hefur einnig 10 stig eftir sigur á Lazio, 1-0, á útivelli. Cesena vann 2-0 sigur á Bologna, Ascoli vann Como 1-0 og Tórínó og Veróna gerðu 1-1 jafntefli. London. Enski landsliðsmaður- inn Viv Anderson sem leikur með Manchester United hefur verið sak- aður um að koma slæmu orði á knattspyrnuna, eftir að sjálfsævisaga hans kom út. í bókinni segir að hann mundi hiklaust brjóta á manni, ef honum finnist það vera rétt á þeim tíma. Enska knattspyrnusambandið er um þessar mundir að reyna að koma á aga og reglu í ensku deildinni og því koma þessi ummæli Ander- sons á slæmum tíma. Anderson á einnig hlut að öðru máli sem snertir framherja Wimbledon John Fas- hanu. Fashanu á að hafa ráðist á Anderson á leið til búningsherbergja eftir að leik Manchester United og Wimbledon lauk um daginn. Madrid. Það verður ekkert leikið í spænsku 1. deildinni á mið- vikudaginn 14. desembereins og ráð var fyrir gert. Knattspyrnumenn ætla í verkfall þann dag eins og aðrir Spánverjar. Allsherjarverkfallið er til komið vegna óánægju með efna- hagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Moskva. Samningar hafa tek- ist milli enska 2. deildarliðsins Ips- wich Town og sovéska stórliðsins Dynamo Kiev um að varnarmaður- inn Sergei Baltacha haldi til Eng- lands og leiki með liði Ipswich. Baltacha mun því verða fyrsti Sovét- maðurinn sem leikur með liði á Englandi. Ekki sagði Tass fréttastof- an, sem birti fréttina í gær, hversu miklir peningar væri f spilinu, en David Sheepshanks, ritari Ipswich, sagði fyrir brottförina til Sovétríkj- anna til fundar við Baltacha, að samningurinn væri virði um 100 þúsund punda. Ekki er ljóst hvenær sá sovéski heldur til Englands, eða hvort fjölskylda hans fær að fara með honum. Baltacha, sem er þrí- tugur, hefur leikið 40 landsleiki fyrir Sovétríkin. London. Jim Smith hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri enska knattspyrnuliðsins Queens Park Rangers og tekið við stjórninni hjá botnliði 1. deildar, Newcastle. Smith gerði 3 ára samning við liðið sem aðeins hefur unnið tvo leiki á keppnistfmabilinu og ekki náð að skora í 8 af sfðustu 9 leikjum sínum. Smith leitaði strax aðstoðar aðdá- enda liðsins við að koma því úr botnsætinu og sagði að deildin væri opin og ekki eins sterk og menn héldu og það gæfi Newcastle mögu- leika á að þoka sér ofar á töflunni. Talið er að fyrrum framkvæmda- stjóri Tottenham, Peter Shreeve, sé lfklegasti eftirmaður Smith hjá QPR. Amsterdam. í Hollandi er PSV Eindhoven enn í efsta sætinu með 23 stig, Fortuna Sittard kenur næst með 21 stig. PSV lék ekki um helgina, en Fortuna Sittard vann 2-0 sigur á Willem II á útivelli. Ajax er nú í 1. sæti deildarinnar eftir 1-0 sigur á Haarlem á útivelli. B W Den Bosch og Veendam gerðu 1-1 jafn'- tefli, Volendam og PEC Zwolle gerðu einnig 1-1 jafntefli, FC Utrecht vann 3-2 sigur á Roda, MVV lá á heimavelli 0-1 gegn FC Twente. Mikið í leikjum ameríska fótboltans um síðustu helgi var mikið um óvænt úrslit. Línur eru nú famar að skýrast nokkuð í flestum riðlum deildarinn- Sigur Tampa Bay á Buffalo Bills kemur mjög á óvart, Tampa Bay hafði aðeins unnið 2 leiki fyrir þenn- an leik, en Buffalo aðeins tapað 2 leikjum. New York Giants unnu sigur á Phoenix Cardinals í mjög mikilvægum leik í austur-riðli Natio- nal-deildarinnar og í sama riðli unnu meistararnir Washington Redskins sigur á Philadelphia Eagles og halda því enn í vonina um að komast í úrslit. Baráttan í þessum riðli er mikil og enn getur allt gerst. Þá kemur á óvart að Kansas City Chiefs Thunder Bay, Ontaríó. Risto Laakonen frá Finnlandi sigraði í heimsbikarmóti í skíðastökki af 120 m palli sem fram fór í Kanada um helgina. Finninn stökk 126 og 121,5 m í stökkum sínum og er nú efstur að stigum í heimsbikarkeppn- inni í stökki. Annar í Thunder Bay varð Norðmaðurinn Erik Johnsen og þriðji varð V-Þjóðverjinn Dieter Thoma. Thoma er nú annar að stigum í heimsbikarkeppninni, en Johnsen þriðji. Finninn fljúgandi, Mitti Nykanen, féll úr keppni um helgina, en er í 9. sæti í stigakeppn- inni, 30 stigum á eftir fyrsta manni. Brussel. Mechelen er nú í efsta sæti belgísku 1. deildarinnar með 28 stig, eftir 17 leiki, en liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Beveren á útiVelli um helgina. Anderlecht er í 2. sæti með 27 stig eftir 3-1 sigur á Cercle Brugge á útivelli. FC Liege kemur næst með 25 stig, en liðið tapaaði um helgina 0-1 fyrir Beerschot á útivelli. Önnur úrslit urðu þau að Waragem tapaði 0-1 fyrir Lierse, Molenbeek tapaði heima 1-4 fyrir Club Brugge, Racing Mechelen vann Lokeren 3-0, Stan- dard Liege og Antwerpen gerðu 3-3 jafntefli, Genk lá gegn St. Truiden heima og Charleroi vann Kortrijk 2-1 heima. Tokyo. Fremsti maraþon- hlaupari Japana, Oshihiko Seko, sem vann London maraþonið 1986 og Boston maraþonið í fyrra, mun leggja hlaupaskóna á hilíuna þann 18. þessa mánaðar. Þann dag mun hann hlaupa með sveit Japans í alþjóðlegu hlaupi í borginni Chiba, sem er skammt frá Tokyo. Canberra. Tveir ástralskir lyftingamenn sem komu í gær fyrir rannsóknarnefnd, segja að þjálfari þeirra hjá áströlsku íþróttastofnun- inni, hafí hvatt þá til þess að neyta ólöglegra lyfja, ella misstu þeir fram- færslustyrk sinn. Kappamir sögðu að beinlínis hefði verið ætlast til þess að þeir neyttu lyfja, en án þeirra hefðu þeir aldrei náð þeim lágmörk- um sem sett voru hvað varðar árang- ur þeirra. Þeir sögðust einnig hafa smyglað lyfjunum til landsins fyrir þjálfara sinn, sem hefði síðan gefið þeim lyfin, bæði f töflum og spraut- um. Þetta átti sér stað á árunum 1981-1984, en lyftingamennimir, sem nú em hættir keppni, segjast báðir enn finna fyrir aukaverkunum af völdum lyfjanna, sem meðal ann- ars voru „anaboliskir sterar". Þá kom fram við yfirheyrslur hjá rann- sóknarnefndinni að frjálsíþrótta- konan Gael Martin sagði, að á árinu 1985 hefðu um 30% frjálsíþrótta- fólks hjá íþróttastofnununni neytt hormónalyfja. Ameríski fótboltinn: um óvænt vann New York Jets í jöfnum leik. I Staðan í NFL-deildinni: vestur-riðli American-deildarinnar Amencan deUdin: er mikil keppni um toppsætið. L.A. Auetur-iMUi: Raiders unnu mjog nauman sigur á Indianapoli„ Colu. ,4 s o 6 321 267 ie Denver Broncos um helgina og nu New Engiand Patdoti.. 14 8 0 6 230 256 16 eru 3 lið efst og jöfn í riðlinum. Þá NewYorkJets. 14 6 1 7 311 317 13 kemur einnig á óvart að Pittsburgh Miami Doiphins.. 14 5 0 9 257 302 10 vann Houston, en gengi þessara liða hefur verið nokkuð ólíkt í vetur. úrslit Mið-riðill: Cincinnati Bengals .... 14 11 Cleveland Browns....... 14 9 Houston Oilers.......... 14 9 Pittsburgh Steelers .... 14 4 0 3 422 271 22 0 5 245 227 18 0 5 360 331 18 0 10 282 377 8 Úrslit helgarinnar: Tampa Bay Buccaneers-Buffalo Bills .. Cleveland Browns-Dallas Cowboys .... Detroit Lions-Green Bay Packers........ Indianapolis Colts-Miami Dolphins...... New York Giants-Phoenix Cardinals ... Cincinnati Bengals-San Diego Chargers San Francisco 49ers-Atlanta Falcons .. New England Patriots-Seattle Seahawks Washington Redskins-Philadelphia Eagles Kansas City Chiefs-New York Jets .... Los Angeles Raiders-Denver Broncos .. Minnesota Vikings-New Orleans Saints . Pittsburgh Steelers-Houston Oilers .... Los Angeles Rams-Chicago Bears......... 10- 5 24-21 30- 14 31- 28 44- 7 27-10 13- 3 13- 7 20- 19 38-34 21- 20 45- 3 37-34 23- 3 Vestur-riðill: Los Angeles Raiders Denver Broncos .... Seattle Seahawks ... San Diego Chargers. Kansas City Chieís . National-deildin: Austur-riðill: New York Giants .... Philadelphia Eagles .. Phoenix Cardinals ... Washington Redskins Dallas Cowboys......... . 14 . 14 . 14 ..13 ..13 7 267 289 14 7 292 300 14 7 254 278 14 9 187 305 8 9 229 268 7 5 310 265 18 6 333 295 16 7 310 349 14 7 311 343 14 Mið-riðill: Chicago Bears.......... 14 11 Minnesota Vikings .... 14 10 DetroitLions ........... 14 4 Tampa Bay Buccaneers . 13 3 Green Bay Packers .... 14 2 0 12 234 341 4 0 3 265 172 22 0 4 372 188 20 0 10 198 272 8 0 10 233 330 6 0 12 196 292 4 Vestur-riðill: New Orleans Saints .... 14 San Francisco 49ers ... 13 Los Angeles Rams........ 14 Atlanta Falcons......... 14 5 285 244 18 5 323 232 16 6 347 270 16 9 228 283 10 Ameríski fótboltinn: Úr leik í bandarísku NFL-deildinni. Þessi íþrótt er nú í mikilli sókn á íslandi. Dregið i riðla i EM og HM Dregið hefur verið í riðla í Evrópu- keppni landsliða í körfuknattleik. ís- land lenti í ríðli með Portúgölum, Ungverjum, ísraelsmönnum og Belgum. Leikið verður í Portúgal í mai n.k. og tvö efstu iiðin komast í úrslit keppninn- ar. íslenska liðið ætti að geta unnið Portúgali og Belga, en Ungverjar gætu reynst erfiðir. Þess ber þó að geta að Laszlo Nemeth landsliðsþjálfari íslands er Ungverji og því öilum hnútum kunn- ugur í þeirra herbúðum. ísraelska iiðið er væntanlega það langsterkasta í þess- um riðli. í heimsmeistarakeppninni ienti ís- * land í riðli með Englandi, Svíþjóð, Portúgai og Púllandi. Leikið verður i Skíði - Heimsbikarkeppnin: Girardelli vann nú loks sigur í svigi Marc Girardelli frá Luxemborg vann sinn fyrsta sigur í svigi í Heimsbikar- keppninni, frá því hann vann í Heaven- ly Valley i Kaliforníu 1985, er hann stóð uppi sem sigurvegarí í Sestriere á Ítalíu á gær. ZÚriCh. Alþjóðaknattspyrnu- sambandið hefur sektað N-Ira um 3.500 dali vegna þess að flöskum var kastað inná völlinn í Belfast í sept- ember s.l. þegar N-írar léku gegn grönnum sínum írum í 6. riðli undankeppni HM. Ekki þótti ástæða til frekari aðgerða gegn N-írum þar sem leikurinn fór að öðru leyti fram í ró og spekt. Accra. Á laugardaginn kemur mun Ghana-búinn Axumah Nelson verja WBC heimsmeistaratitil sinn í yfírfjaðurvigt í hnefaleikum er hann mætir Brasilíumanninum Sidnei dal Rovero. Nelson sem aðeins hefur tapað einu sinni í 29 viðureignum, segist frekar vilja láta lífið í hringnum, en að lítilsvirða fána þjóðar sinnar með því að tapa. „Ef ég tapa, megi ég þá hvíla í friði,“ segir Nelson. Brasilíumaðurinn er einnig sigurviss og segist hafa lofað þjóð sinni heimsmeistaratitlinum sem jólgjöf. Girardelli hefur átt við meiðsl að strfða síðan hann féll illa í Sestriere 1986. Þá fór hann úr axlarlið á ísilagðri brautinni, en færið í gær var ekki ósvipað. í janúar s.l. féll hann illa og meiddist á hné og olnboga og síðan hefur hann átt í erfiðleikum með æfingar. „Mig hefur lengi dreymt um þessa stund,“ sagði Girardelli eftir svigið í gær. „En stundum hef ég verið í vafa að það tækist. Ég hef ekki verið uppá mitt besta í langan tíma og það er erfitt að æfa þegar maður er einn síns liðs. Ég hef engan til að bera mig við og það tekur langan tíma að laga tæknilega galla,“ sagði Girardelli. Girardelli, sem fæddur er í Austur- ríki, en keppir fyrir Luxemborg, var 79/100 úr sekúndu á undan Jonasi Nilsson frá Svfþjóð, sem varð í 2. sæti, en hann varð einnig í því sæti í Sestriere 1985, 1986 og 1987. í þriðja sæti varð Paul Ascola frá Sviss. Ólympíumeistarinn Alberto Tomba frá Ítalíu féll úr keppni í annað sinn á keppnistímabilinu sem er nýhafið, er hann keyrði niður hlið í síðari ferðinni, en hann hafði þá bestan tíma kepp- enda. 1 stigakeppni Heimsbikarkeppninn- ar hefur Pirmin Zurbriggen frá Sviss forystu með 50 stig, en hann varð að láta sér lynda 31. sætið í gær, eftir að hafa unnið tvær fyrstu svigkeppnir vetrarins. Girardelli er í 2. sæti með 35 stig. Hans Enn frá Austurríki er í 3. sæti með 21 stig. Alberto Tomba er í 10. sæti með 12 stig, en hann á ekki von á stigum í jafn ríkum mæli og Girardelli og Zurbriggen, því hann keppir ekki í bruni vegna þess að móðir hans er hrædd um að hann slasi sig í þeirri grein. BL Englandi í scptembcr, en íslendingar höfðu sótt um að riðillinn yrði leikinn hér á landi, en því var hafnað. Ein þessara þjóða kemst í úrsiit heimsmeist- arakeppninnar og því verður róðurinn þungur hjá okkar mönnum. Ekld er þó úti öli von því á fundi Alþjóöa körfu- knattleikssambandsins í aprfl n.k. verð- ur tekin afstaða til þess hvort atvinnu- mönnum verður leyft að leika með landsliðum sínum, en fari svo að það verði samþykkt, sem mjög líklegt er talið, þá getur Pétur Guðmundsson á ný leikið með ísienska landsiiöinu, eftir langt hlé. Pétur Guðmundsson í landsleik gegn Dönum í Hagaskóla, íslund vann þann leik með 7 stiga mnn. PÉTUR ZOPHONÍASSON 3. Marc Girardelli fagnaði sigri í sviginu í Sestriere á Ítalíu á gær. VKINGS IÆKJARÆIT ÍANGINN OG DÓMARINN Þáttur af Sigurdi skurdi og Skúla sýslumanni Ásgeír Jakobsson Svonefnd Skurðsmál hófust með því, að 22. des. 1891 fannst lík manns á skafli á Klofningsdal í Önundarfirði. Mönnum þótti ekki einleikið um dauða mannsins og féll grunur á Sigurð Jóhannsson, sem kallaður var skurður, en hann hafði verið á ferð með þeim látna daginn áður á Klofningsheiði. Skúla sýslu- manni fórst rannsókn máisins með þeim hætti, að af hlauzt 5 ára rimma, svo nefnd Skúla- mál, og Sigurður skurður, sak- laus, hefur verið talinn morð- ingi í nær 100 ár. Skurðsmál hafa aldrei verið rannsökuð sérstaklega eftir frumgögnum og aðstæðum á vettvangi fyrr en hér. „n lABi irge rs“ vc irufj (rst ir Ný íþrótt stígur sín fyrstu skref á íslandi Eins og skýrt var frá í Tímanum fyrír skömmu þá var stofnað fót- boltalið í Kópavogi, sem hefur amer- ískan fótbolta á stefnuskrá sinni. í greininni var sagt að félagið, „Fjall- konan Valrún“ væri hið fyrsta sinnar tegundar á fsiandi, en fleirí lið væru á leiðinni fram í dagsljósið. Ungir Akureyringar höfðu sam- band við Tímann og vildu koma því á framfæri að norðan heiða hefði .verið stofnað fótboltalið þann 5. október, eða nokkru áður en „Val- rúnu“ var hleypt af stokkunum. Þetta félag ku heita „VMA Burgers", en það eru nemendur Verkmenntaskólans sem standa að liðinu. „Við vorum fyrstir að stofna lið en þeir í Menntaskólanum fylgdu síðan á eftir. Við lékum æfingaleik við þá í haust á menntaskólavellin- um, en ég veit ekki hvort við fáum að vera í friði þar til lengdar," sagði nemandi Verkmenntaskólans sem hafði samband við Tímann. Lið þeirra menntskælinga heitir „Folarnir" og mun hafa verið stofn- að þann. 24. október. Að sögn VMA nema munu þessu tvö norð- lensku „fótboltalið“ hafa hug á sam- vinnu hvað varðar æfingar með vor- inu. Hvort þeir fengju að athafna sig á menntaskólavellinum vissi hann ekki, en bætti við að þá yrðu önnur eyfirsk tún fyrir valinu, sem æfinga- svæði fyrir þessa eitilhörðu norð- lensku áhugamenn um fótbolta að hætti vesturheimskra. Ekki munu þessi lið, hvorki norð- an né sunnan heiða, láta áhaldaskort Madrid. Á Spáni deila Barce- lona og Real Madrid með sér efsta sætinu, bæði liðin hafa 23 stig úr 14 leikjum. Barcelona hefur betra markahlutfali og telst því efst. Úrslit helgarinnar urðu þau að Barcelona vann 2-1 sigur á Logrones, Real Madrid vann nágranna sína í Atle- tico með sömu markatölu. Þá urðu sömu úrslit í leikjum Sporting og Espanol, Sporting í vil, og Celta og Real Murcia þeim fyrrnefndu í vil. 1-1 jafntefli varð í leikjum Osasuna og Elche og Real Betis og Cadiz. Real Sociedad og Malaga gerðu 2-2 jafntefli, en hjá Real Zaragoza og Sevilla var jafnteflið markalaust. Þá vann Real Valladolid 1-0 sigur á Athletico Bilbao. Sevilla er nú í 3. sæti deildarinnar með 18 stig. vuo..,. VÍKINGSLÆKJARÆTIIV Pétur Zophoníasson Þetta er íjórða bindið af niðja- tali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hrepp- stjóra á Víkingslæk. Pétur Zophoníasson tók niðjatalið saman, en aðeins hluti þess kom út á sínum tíma. í þessu bindi eru i-, k- og 1-liðir ættar- innar, niðjar Ólafs og Gizurar Bjamasona og Kristínar Bjama- dóttur. í þessari nýju útgáfu Víkingslækjarættar hefur tals- verðu verið bætt við þau drög Péturs, sem til vom í vélriti, og auk þess er mikill fengur að hinum mörgu myndum, sem fylgja niðjatalinu. í næsta bindi kemur svo h-liður, niðjar Stefáns Bjarnasonar. ÞORÐUR KAKALI Ásgeir Jakobsson Þórður kakali Sighvatsson var stórbrotin persóna, vitur maður, viljafastur og-mikill hermaður, en um leið mannlegur og vinsæll. Ásgeir Jakobsson hefur hér ritað sögu Þórðar kakala, eins mesta foringja Sturlunga á Sturlungaöld. Ásgeir rekur söguna eftir þeim sögubrotum, sem til eru bókfest af honum hér og þar í Sturlungusafninu, í Þórðar sögu, í Isiendinga sögu, í Arons sögu Hjörleifssonar og Þorgils sögu skarða og einnig í Hákonar sögu. Gísli Sigurðsson myndskreytti bókina. ANDSTÆÐUR Sveinn frá Elivogum Andstæður hefur að geyma safn ljóða og vísna Sveins frá Elivogum (1889-1945). Þessi ljóð og vísur gefa glögga mynd af Sveini og viðhorfum hans til lífs, listar og sam- ferðamanna. Sveinn var bjarg- álna bóndi í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu á fyrri hluta þessarar aldar. Hann var eitt minnisstæðasta alþýðuskáld þessa lands og þótti mjög minna á Bólu-Hjálmar í kveð- skap sínum. Báðir bjuggu þeir við óblíð ævikjör og fóru síst varhluta af misskilningi sam- tíðarmanna sinna. há sér við iðkun íþróttarinnar, en mjög dýrt mun vera að kaupa slíkan varning til landsins, enda all mikill útbúnaður þegar allt er tínt til. Hlífar, hjálmar og axlapúðar eru óspart notaðar til verndar ltkaman- um í ameríska fótboltanum, en einn viðmælenda Tímans, sem stundar þessa fþrótt hérlendis, sagði að með öllum þessum útbúnaði og dóti yrði þetta einungis hættulegra en ella. BL Bonn. Vetrarfrí er nú í v-þýsku knattspyrnunni eftir leikina um síð- ustu helgi. Næstu leikir verða ekki fyrr en 18. febrúar. Bayern Múnchen hefur 3 stiga forystu í deildinni með 26 stig eftir 17 leiki. Bayem gerði um helgina markalaust jafntefli gegn Bochum og Werder Bremen og Stuttgert, sem berjast einnig á toppnum, gerðu 3-3 jafntefli. Ásgeir Sigurvinsson skoraði fyrsta mark Stuttgart í leiknum eftir 4 mín. leik. Bremen er nú í 2. sæti deildarinnar með 23 stig, en Stuttgart hefur 21 stig í 4. sæti. Köln hefur 22 stig f 3. sæti, eftir 1-0 sigur á Waldhof Mann- heim. Eintracht Frankfurt vann 1-0 sigur á Hanover, en Stuttgart Kick- ers og Núrnberg gerðu 3-3 jafntefli. Markalaust jafntefli varð í leikjum Karlsruhe og Bomssia Dortmund, Bayer Uerdingen og St. Pauli og Kaiserslautern og Bayer Leverku- sen. Leik Hamburger og Borussia Mönchengladbach var frestað þar til eftir vetrarfrí. I kvöld! Heil umferð verður leikin í 1. deiidinni í handknattleik í kvöld. Á Hlíðarenda leika Valur og FH kl. 18.00. eða 15 mín. fyrr en vanalega. Fram og Víkingur Ieika í Laugardals- höll kl. 20.00. f Digranesi verða 2 leikir. UBK og KR leika ki. 20.00 og strax á eftir eða kl. 21.15 leika Stjarnan og Grótta. Á Akureyri fá KA-menn Vestmannaeyinga I heim- sókn. í kvöld verður úrvalsleikur í körfuknattleik í íþróttahúsinu í Keflavík. Þar mætir landsliðið úr- valsliði, sem þeir Tórfi Magnússon og Gunnar Þorvarðarson stjórna. Leikurinn hefst kl.20.00. SKVG6SJA - BOKABÚÐ OIIVERS STEINS SE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.