Tíminn - 09.12.1988, Page 1

Tíminn - 09.12.1988, Page 1
 Fiskeldismenn segja örlög sín ráðastáAlþingi Blaðsíða 2 Líkuraukastá sjávarútvegs- kennslu í H.A. • Blaðsíða 4 ÞrýstáÓlaf um að fresta fjárlögunum Baksíða Lögreglufélag Reykjavíkur kynnir skýrslu sem bendir til neyðarástands í löggæslumálum á höfuðborgarsvæðinu: Lögbrot flæða yfir fáliðaða lögreglu Lögreglufélag Reykjavíkur kynnti í gær skýrslu sem félagið hefurtekið saman um ástand löggæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þar er dregin upp uggvænleg mynd. Lögreglan er svo fámenn að reglubundnu eftirliti verður ekki komið við á götunum. Ekki er hægt að fylgjast með lögbrotum á borð við ölvunar- og hraðakstur á sama tíma og bifreiðum hefur fjölgað gífurlega að undanförnu. Engin marktæk fjölgun hefur orðið í almennri deild Reykjavíkur- íögreglunnar síðan lýðveldisárið 1944 þrátt fyrir margföldun verkefna. Hafa menn spurt hvort með þessu áframhaldi sé ekki stefnt á endurkomu annars frægs tíma í íslandssögunni - niðurlags þjóð- veldisaldar þegar sundur voru slitin lög og friður og hver maður setti sér lög að geðþótta. B/aðs/ða 5 Það virðist ekki vera eins eftirsótt að vera lögregluþjónn í Reykjavík og margir ungir drengir halda. Tfmamynd Pjetur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.