Tíminn - 10.12.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.12.1988, Blaðsíða 1
 Svarta skýrslan ekki lögreglu- mönnum til sóma Blaðsíða 2 Markús Om telur bók Ingva Hrafns lélega sagnfræði • Blaðsíður 6 og 7 Tvísýnt er með stuðning við bráðabirgðalög Baksíða Frá Stöðvarfirði. Frá Breiðdalsvík. Nýtt stórfyrirtæki í uppsiglingu eystra? Viðræður hafa farið fram að frumkvæði At- vinnutryggingarsjóðs um hugsaniega sam- einingu og hagræðingu í rekstri hraðfrysti- húsanna á Stöðvarfirði og í Breiðdalsvík. Væri slík sameining í anda þess markmiðs sjóðsins að með fyrirgreiðslu sinni stuðlaði hann að uppstokkun og hagkvæmari rekstri fiskvinnslunnar í landinu. Stjómir beggja hraðfrystihúsanna hafa fallist á að gerð verði athugun á því hver ávinningurinn yrði af slíkri sameiningu, en formaður Atvinnutryggingar- sjóðs ræddi þessi mál við forsvarsmenn fyrirtækjanna á sérstökum fundi fyrir austan í gær. • Blaðsíða 5 NÆR „ÚTDAUDIR" HVALIR LOKA FYRIR LODNUVEIDAR Atvinnutryggingarsjóður knýr á um sameiningu fisk- vinnslufyrirtækja á Stöðvarfirði og í Breiðdalsvík:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.