Tíminn - 28.12.1988, Qupperneq 12
12 Tíminn
Miðvikudagur 28. desember 1988
FRÉTTAYFIRLIT
BAGDAD - Framkvæmda-
stjórn PLO hefur lýst yfir fullum
stuöningi viö yfirlýsingu Yass-
ers Arafats á fundi Allsherjar-
þings Sameinuðu þjóöanna í
Genf á dögunum, en þá viöur-
kenndi Arafat Ísraelsríki og
hafnaöi algerlega hryöjuverk-
um.
LONDON - Sérfræðingar
rannsaka nú feröatösku úr
braki PanAm breiöþotunnar
sem fórst yfir Skotlandi fyrir
jólin. Taliö er aö ferðataskan
geti gefiö vísbendingu um þaö
hvort sprengja hafi grandað
þotunni.
rj-ií 3 ,í.
f.' lp- : V . V L
r«jirt'^ií ' s,
■ lí4'-; ■'
SANTIAGO - Stjómarand-
stööunni í Chile var boðið til
viöræðna viö stjórnvöld í fyrsta
sinn síðan Augusto Pinochet
hershöföingi og forseti Chile
varö undir í þjóöaratkvæöa-
greiðslu í októbermánuöi. Um-
ræöuefniö verður umbætur í
stjórnmálalífi landsins.
TOKYO - Forsætisráöherra
Japans Noboru Takeshita
endurnýjaöi ríkisstjórn sína en
hélt þó nokkrum ráðherrum er
gegnt hafa lykilembættum í
flokki hans.
PEKING - Kínverskir stúd-
entar gengu um götur Nankin
annan daginn i röö og heimt-
uöu haröari aögeröir gegn afr-
iskum stúdentum eftir kyn-
þáttaóeirðir um helgina. Mót-
mæli stúdentanna komu í kjöl-
far heimsóknar nefndar tólf
Afríkuríkja til Nankin, en nefnd-
in hefur aðsetur sitt í Peking og
sér um málefni afrískra stúd-
enta í Kína. Nefndin hitti aö
máli 130 afríska stúdenta er
flúöu stúdentagarða eftir aö
aðsúgur var geröur aö þeim.
JÓHANNESARBORG-
Aö minnsta kosti 28 manns
létu lífið í pólitískurn átökum
umjólin. ____
LUSAKA - Leiötogar ríkja ú
suöurhluta Afríku hvöttu
George Bush verðandi Banda-
ríkjaforseta til aö hætta stuön-
ingi sínum við Jonas Savimbi
og UNITA hreyfingu hans í
Angóla.
JERÚSALEM - Aðstoðar-
maöur Yitzhak Shamir forsæt-
isráðherra ísraels sagöi aö
Shamir vonaöist til þess aö
hann myndi hitta Hosni Mubar-
ak forseta Egyptalands aö máli
þrátt fyrir þá kröfu Egypta aö
Israelar ræði viö PLO áöur en
fundur leiðtoganna væri mögu-
legur. Utanríkisráöherra ísra-
els Moshe Arens sendi Jórdön-
um orðsendingu qegnum
Bandaríkjamenn um að ísrael-
ar teldu Jórdani mikilvægan
samningsaðila í friöarviö-
ræöunum í Mið-Austurlöndum.
Þá berast fréttir af því aö
Shamir sé aö undirbúa friöartil-
lögur er byggi á Camþ David
samkomulaginu.
ÚTLÖND
Bandaríkin og Evrópubandalagið:
VIDSKIPTASTRIÐ
Viöskipfastríö Bandaríkjanna og
Evrópubandalagsins cr nú liafiö fyrir
alvöru, cn í gær tilkynnti viöskipta-
ráöherra Bandaríkjanna aö Banda-
ríkjamcnn takinarka stórlcga inn-
flutning á vörum frá Evrópubanda-
laginu. Þctta cr svar viö banni því
scm Evrópubandalagiö sctti á inn-
llutning á kjöti af dýrum sem alin
liafa vcriö á horniónalyfjum. Slíkt
bann kemur injög niöur á handarísk-
um bændum scm margir hvcrjir nota
horinónalyf í lóöur.
Viöskiptahömlur Banduríkja-
munna scm taka munu gildi I. janúar
veröa lil þcss aö útflutningur
Evrópubandalagsins til Bandaríkj-
tinna mun dragast saman aöjafnviröi
um 100 milljónir dollara.
-Ég harma þtiö aö Bandaríkin
ncyöist til aö endurgjalda bann Evr-
ópubandalagsins á kjöti scm aliö
hcfur veriö á vaxtarhormónum,
sagöi í ylirlýsingu Clayton Ycuttcr
lulltrúa viöskiptaráðuncytisins
bandaríska cr liann skýröi frctta-
mönnum Irá ákvöröun Bandaríkja-
man na.
Frá og mcö I. janúar mun inn-
flutningurá niöursoönum tómötum,
tómatsósu. blönduöum álcngum
drykkjum, skyndikaffi, ávaxtasafa,
vissum tcgundum svínakjötsog hús-
dýramat Irá Evrópubandalaginu
bannaöur í Bandaríkjunum.
Þcss;ir viöskiptahömlur munu
vcröa í gildi svo lcngi scm bann á
innflutningi „hormónakjöts" til Evr-
ópubandalagsins er í gildi.
Talsmcnn Evrópubandalagsins
scgja aö bann á innflutningi „horm-
ónakjöts" sc tilkomiö vcgna þrýst-
ings frá ncytcndasamtökum scm ótt-
ast aö “hormónakjötiö" hafi nci-
kvæö áhrif á hcilsu manna. Banda-
ríkjamenn liins vcgar segja að bann-
iö sé einungis til að vcrnda landbún-
að Evrópubandalagsríkjanna fyrir
samkcppni.
Viöskiptastríð þetta gæti allt eins
harðnað til mikilla muna á næstunni.
Evrópubandalagið hcfur liótað að
setja hastarlegar hömlur á innflutn-
ing á bandarískum vörum cf Banda-
ríkjamenn hamli innflutningi á evr-
ópskum vörum. Hcfur Evrópu-
bandalagið látið gcra lista yfir þær
bandarísku vörur sem hugsanlega sé
hægt að setja á innflutningshömlur.
Bandarísk svín alin á vaxtarhormónum mega nú ckki lcnda á diskum hjá íbúum landa Evrópubandalagsins. Þá hafa
Bandaríkjamcnn bannað innflutning á vissum svínakjötsafurðum frá Evrópubandalaginu.
Suöur-Líbanon:
Sjálfsmorðs-
árás á búð-
ir ísraela
Skæruliöar Abu Nidals scgjast
hal’a drcpiö fimm ísraclska hcrmcnn
í sjálfsmorösárás þriggja palcst-
ínskra skæruliö;i á herhúðir Isracla
á landamærum Isracls og Líbanons.
ísraclsk hcrnaöaryfirvöld kannast
viö árásina og scgjast Itafa drcpiö
þrjá palcstínska skæruliöa. Hins
vcgar scgja þau cngan ísraclskan
hcrmann hafa lalliö.
-Hópur skæruliöa okkar gcröi
sjálfsmorðsárás í dögun á hcrbúöir í
landnámi Síonista scm byggt cr á
rústuni þorpsins Arab al-Manara,
sagöi í yfirlýsingu Fatlia byltingar-
ráðsins.
Þcir komu foringjum og hcrmönn-
um í hcrbúðunum að óvörum og
skiptust á skotum við þá í nokkrar
klukkustundir.
Yfirlýsing ísracla hljómaði nokk-
uð á annnn vcg. Þar sagði að átök
liafi brotist út við þorpiö Mus a-Jabel
scm cr rctt norður við samyrkjubú
ísracla í Manara. Þrír skæruliðar
liafi veriö fclldir cftir stuttan bardaga
cn engan hcrmann hafi sakað.
Talstnaöur ísraclska hcrsins sagði
að skæruliðarnir hcfðu vcrið vopn-
aðir sjálfvirkum rifflum og skriö-
drckasprcngjum.
Bílferjuslys í Banglahdesh:
HUNDRUÐ
DRUKKNA
Hátt á þriðja hundrað nianns cr
saknað eftir að bílaferja sökk á
Dhaleswari fljótinu í Banglahdesh í
gær cftir árckstur við flutningaskip.
Tuttugu og fimm manns náðu að
synda til lands. cn nær öruggt cr að
allir aðrir farþegar ferjunnar
drukknuðu. Einungis fjögur lík
höfðu íundist í gærkvöldi, cn fljótið
cr mjög straumhart.
Árið í ár hefur vcrið mikid mann-
skaðaár í Banglahdesh. Flóð í ágúst
og scptember kostuðu rúmlega
þrjúþúsund manns lífið. eyðilögðu
þrjár milljónir tonna af hrísgrjónum
og skildi 25 milljónir manna eftir
heimilslausar. Þá gekk hvirfilbylur
yfir landiö í lok nóvembermánaðar
og fórust fimmþúsund manns í þcirn
ósköpum.
Útgöngubann
á Indlandi
Vopnaöar öryggissveitir sjá nú til
, þess að útgöngubann sem sett hefur
vcrið í tuttugu bæjum á Indlandi sé
Italdið, en bannið var sett í kjölfar
mannskæðra óeiröa í suðurhluta
Indlands. Óeirðirnar brutust út eftir
að stjórnmálamaður og tveir fylgis-
mcnn hans voru stungnir til bana á
mánudaginn. Að minnsta kosti tutt-
■ ugu og fimm manns hafa látist í
þcssum ócirðum.
Öryggissveitirnar hafa fengið
skipum um að skjóta til bana fólk
sem hyggst nota tækifærið á meðan
útgöngubannið stendur til að ræna
verslanir cða kveikja í byggingum
scm ku vcra vinsælt í óeirðum á
þessum slóðum. Hafa þegar borist
fréttir af fólki sem falliö hcfur fyrir
kúlum öryggissveita.
Stjórnmálamaðurinn sem myrtur
var, Mohana Ranga Rao að nafni,
var drepinn þar sem hann var í
hungurverkfalli til að mótmæla því
sem hann kallaði pólitíska misbeit-
ingu í Vijayawada héraði. Rao átti
sæti á héraðsþinginu.
Ekki var allt mcð felldu í norður-
hluta Indlands heldur á mánudag.
Hópur vopnaðra shika sem berjast
fyrir sjálfstæði Punjabhéraðs skutu
fimm hindúa til bana eftir að hafa
náð langferðabíl á vald sitt. Rúmlega
2500 manns hafa fallið í aðgerðum
shika í Punjab á þessu ári.
íran:
Breti leyst-
ur úr haldi
íranar leystu úr haldi í gær Breta
scm fangelsaður var fyrir tveimur
árum sakaður um njósnir og þátt-
töku í skotbardaga á landamærum
írans og Pakistans. Er talið að með
i þessu hyggist íranar bæta samskipti
sín við Breta, en ríkin tóku upp
stjórnmálasamband að nýju eftir
nokkurt hlé í byrjun dcsember.
! Talsmaður breska utanríkisráðu-
neytisins sagði að þetta væri „mikil-
j vægt skref fram á við“ í samskiptum
Brcta og írana.
Bresk yfirvöld höfðu vonast til
þess að með því að taka upp stjórn-
málasamband við Iran myndi styttast
í að breskir fangar í íran yrðu leystir
úr haldi. Enn dúsir Brcti í fangelsi í
Teheran. en hann var handtekinn
fyrir þremur árum sakaður um
njósnir.
Þá vonast Bretar til þcss að Iranar
muni beita áhrifum sínum til að fá
breska gísla sem í haldi eru í Líban-
on leysta úr landi. Þar eru þrír
Bretar í klóm mannræningja scm
taldfr eru hliðhollir írönum.