Tíminn - 28.12.1988, Qupperneq 16
16 Tíminn
Miðvikudagur 28. desember 1988
DAGBÓK
Hamrahlíðarkórinn á
nýjum hljómdiski:
KVEÐIDI BJARGI
íslcnsk tónvcrkamiðstóí') hcfur, í sa.n-
vinnu við Ríkisútvarpió, gcfið út Itljóm-
diskinn Kvcóið í bjargi mcó llamrahlíó-
arkórnum undirstjórn Porgcróar Ingólfs-
dóttur.
barna cr um aó ricóa kórvcrk cltir þá
Jón Nordal, Jón Lcils. borkcl Sigur-
björnsson, Hjálmar II. Ragnarsson og
Atla llcimi Svcinsson. bcssi vcrk hala
vcriö á cfnisskrá kórsins á undanförnum
árum og cru flcst samin lyrir llamrahlíö-
arkórinn cöa hala vcriö Irumfluit af
honum.
Vcrk Jóns Nordal t‘ru Umhvcrh viö
Ijóö llanncsar Pcturssonar, Hciiræö-
avísa, Kvcöiö í bjargi og Smávinir lagrir
viö Ijóö Jónasar I lallgrímssonar, cn þaö
vcrk sanuli Jón þcgar liann var aöcins
fjórtán ára gamall. Rctjuicm, scm Jón
Lcifs samdi á scinni hluta fimmta ára-
tugarins cftir dótturmissi, cr hcr cndurút-
gcfiö, cn þaö var fyrst gcliö út á hljómp-
lötu Hamrahlíöarkórsins, Öld hraöans,
scm ckki cr lcngur fáanlcg.
Porkcll Sigurbjörnsson varö fyrstur til
aö scmja scrstaklcga fyrir Hamrahlíöar-
kórinn áriö I970 '‘g samdi þá I röllaslag,
cn auk þcss aö flytja hcr 'Iröllaslag
borkcls, llylur kórinn cinnig Voriö þaö
dunar viö Ijóö llanncsar Pcturssonar,
Rcccssional og llcyr himnasmiöui, scm
cr ci:t mcst sungna vcrk íslcnsks
lónskálds. scm samiö hclui vcsió hin
síöari ár.
Iíi11 vcrk cltir lljálmar !! Ragnarsson
cr á þcssum hljómdiski, cn þaö cr Kvöltl-
vísur um sumarmál, scm liann scmur viö
Ijóö Stclans I laröar (irímssonar úr Ijóö-
ahókinni Svartálladans. Kvcöiö í bjargi
hcl’ur aö gcyma þrjú vcrk cftir Atla Ilcimi
Svcinsson cn þau cru llcilncöi, 'I vcir
madrígalar, scm voru sanulir viö lcikritiö
Danslcik cftir Odd Björnsson og síöast
cn ckki sísl Haustmyndir scm Atli sækir
í Ijóöabók Snorra I Ijartarsonar Haus-
trökkriö ylir mcr, cn fyrir þá bók lckk
Snorri Bókmcnntavcrölaun Noröurland-
aráös áriö I9SI.
Bæklingur ferðaþjónustu
bænda 1989-1990 kominn út
Fclag fcröaþjónustuhænda hclur gcliö
úl sinn árlcga bækling um þjónustu á
vcgum bænda um land aj.lt. Nú kcniur
bæklingurinn út í fyrsta skipli á tvcim
crlcndum málum, þýsku t>g cnsku cn
hönnunin cr cins og í íslcnska bækl-
ingnum Irá sl. sumri.
Upplýsingagildi bæklingsins cr haft í
fyrirrúmi cn auk þcss aö kynna þjónustu
bænda cr hcil opna scm sýnir ýtarlcga
lcröamögulcika til íslands og hvcrt mcnn
ciga aö snúa scr í livcrju landi fyrir sig.
Amadeus-Þórscafé:
ÁRAMÓTADAGSKRÁ
Um áramótin vcröur mikiö um aö vcra
í Amadcus-Pórscafc. Upphitun fyrir ára-
mótin hclst þcgar föstudaginn 30. dcs-
cmbcr cn þá s|úlar Rokksvcit Rúnars
Júlíussonar. Vcrö aögöngumiöa cr kr.
750.
Á gamlárskvöld spila svo þrjár vinsælar
hljómsvcitir: Sálin lians Jóns míns,
Skriöjöklar og Víxlar í vanskilum og
ábckingur. Auk þcss má búast viöóvænt-
um up|-)ákomum. Húsiö vcröur opnaö á
miönælti og vcröur opiö til kl. 4. Miöa-
vcrö cr I500 kr.
Á nýársdagskvöld cr opiö kl. 22-03.
Scrstakur gcstur kvöldsins cr Valgcir
Ciuöjónsson scm syngur viö undirlcik
„Aukins þrýstings**. scm jafnframt lcikur
fyrir dansi. „Aukinn þrýsting** skipa
Björgvin Ciíslason, Ásgcir Óskarsson,
Björn.I. Friöbjörnsson,'lomas Tómasson
og Björn L. Pórisson. Miöavcrö kr. 1200.
Jólahraðskákmót Taflfélags
Reykjavíkur 1988
Iliö árlcga „Jólahraöskákmót TÍflfc-
lags Rcykjavíkur** vcröur haldiö aö
(ircnsásvcgi 44-40 dagana 2S. og 29.
dcscmbcr. Iafliö licfst klukkan 20.00
báöa dagana. Kcppnin fcr þannig fram aö
fyrri daginn cru tcfldar undanrásir. cn
síöari daginn cr tcflt til úrslita í nokkrum
riölum. Pátttaka hcfur ávallt vcriö mjög
mikil.
Sigurvcgari á niótinu í fyrra varö Andri
Áss (irclarsson.
Jólaalmanak SUF 1988
Eftirtalin vinningsnúmer hafa komiö upp:
1. des. 1. nr. 1851
2. nr. 4829
2. des. 3. nr. 7315
4. nr. 1899
3. des. 5. nr. 6122
6. nr. 1500
4. des. 7. nr. 2993
8. nr. 8376
5. des. 9. nr. 1780
10. nr. 3258
6. des. 11. nr. 1984
12. nr. 8352
7. des. 13. nr. 8240
14. nr. 7307
8. des. 15. nr. 1340
16. nr. 7485
9. des.
10. des.
11. des.
12. des.
13. des.
14. des.
15. des.
16. des.
17. nr. 6401
18. nr. 5984
19. nr. 6305
20. nr. 1398
21. nr. 4671
22. nr. 5488
23. nr. 714
24. nr. 7300
25. nr. 4456
26. nr. 1016
27. nr. 3260
28. nr. 6725
29. nr. 808
30. nr. 6106
31. nr. 3764
32. nr. 7229
17. des. 33. nr. 784
34. nr. 1932
18. des. 35. nr. 4457
36. nr. 2933
19. des. 37. nr. 7299
38. nr. 5351
20. des. 39. nr. 1068
40. nr. 5818
21. des. 41. nr. 1733
42. nr. 174
22. des. 43. nr. 154
44. nr. 6533
23. des. 45. nr. 6501
46. nr. 1242
24. des. 47. nr. 3588
48. nr. 474
Velunnarar! Látiö ekki happ úr hendi sleppa. Geriö skil og leggiö
baráttunni liö.
Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-24480 eöa 91-21379
og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóatúni 21, Reykjavík.
SUF
Jólahappdrætti Framsóknarflokksins
Dregið hefur verið í jólahappdrætti Framsóknarflokksins.
Númerin eru í innsigli hjá borgarfógeta til 13. janúar 1989.
Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma.
Gleöilega jólahátíö. • '*
Framsóknarflokkurinn.
Svanliildur Bo|>adóllir sagnfrædingur
Ritröð sagnfræðinema:
Aðbúnaður togarasjómanna
Út cr komiö ritiö Aöhúnaöur togara-
sjómanna - hreytingar með nýsköpunar-
togurunum og vökulögum uni tólf stunda
hvíldartíma cftir Svanhildi Bogadóttur,
sagnfræöing.
FJns og nafniö bcr mcö scr, fjallar ritiö
um aöbúnaö sjómanna á togurum fyrirog
cflir tilkomu nýsköpunartogaranna svo-
kölluöu upp úr scinna stríöi.
í riti Svanhildar cr fariö um allan
togarann og lýst aöbúnaöi áhafnarinnar,
vistarvcrum, hrcinlætisaöstööu og ann-
arri aöstööu, og því hvcrsu gífurlcgar
brcytingar uröu mcö tilkomu nýsköp-
unartogaranna á þcssu scm og lífinu um
borö.
Einnig cr lýst haröri baráttu sjómanna
lyrir aö fá vinnuviku sína stytta úr 112
tímum á viku í «X4. á sama tíma og
cölilcgur vinnutími í landi var talinn
40-50 stundir. Lög um 12 stunda hvíldar-
tíma liáscta á sólarhring voru ckki sam-
þykkt á Alþingi fyrr cn 1955 cftir 13 ára
baráttu, 10 frumvörp og mikinn þrýsting
frá sjómönnum.
Fótt mikiö hafi vcriö skrifaö um togara
og togarasjómcnn, þá cr rit Svanhildar
lyrsta ritiö scm fjallar bcinlínis um aöbún-
aö togarasjómanna ncöan þilja. Þaö lýsir
cinnig aöstæöum mannanna og daglcgu
lífi. þcgar ckki var vcriö viö vciöarnar.
Rit Svanhildar var upprunalcga skrifaö
scm B.A. ritgcrö í sagnfræöi viö Háskóla
íslands 19X5. Þaö cr í nýjum flokki
sagnfræöirita, scm bcr nafniö Ritröö
sagnfræöincma og cr gcfin út af sagn-
fræöincmum viö Háskóla íslands í sam-
vinnu viö Sagnfræöistofnun Háskólans.
Þaö fæst í öllum hclstu bókabúöum.
Tónleikar í Bústaðakirkju
Brvndís Halla Gylfadóttir og Roglit
Ishay haida tónlcika fimintudaginn 29.
dcscmhcr i Bústaðakirkju kl. 20:30.
Bryndís Halla lcikur á sclló. cn Roglit
Ishay ;i pianó. Ihcr lcika saman Sónótu
fyrir sclló og pianó í d-moll cftir Claudc
Dchussy. Suitc Populairc Espagnolc eftir
Manncl dcFalla og Sónötu í A-diir eftir
Ccstir Franck. Síöan cr Sónata fyrir
cinlcikssclló. op. S cftir Zoltán Kadály.
Tónlcikarnir cru haldnir til minningar um
Gunnhildi. systur Bryndísar Höllu.
Bryndis llalla Gylfadóttir fæddist í
Bandaríkjunum 1964. Hún hóf nám í
scllólcik 7 ára gömul. lyrst hjá Auöi
Ingvadóttur. síðar Páli Gröndal. Hún
fluttist til Kanada 1976 og hclt áfram
námi hjá Adam Mucllcr í Halifax í Nova
Scotia. I9SI kom hún aftur til íslands og
stundaöi þá nám í Tónlistarskólanum í
Rcykjavik undir handlciöslu Gunnars
Kvaran. Hún lauk cinlcikaraprófi I9S4.
Síöan var luin i framhaldsnámi viö Ncw
England Conscrvatory í Bandaríkjunum
og hclur lokiö jxir B.A. prófi og væntir
l'css aö tá juiöan mcistaragráöu vorið
I9S9. Aöalkcnnarar Bryndísar \iö
N.E.C. hata vcrö Colin Carrog Laurence
Lcsscr.
Bryndís Halla hcfur komiö fram scm
cinlcikari ;i íslandi. í Bandaríkjunum og
í Kanada og tckiö j'átt í hljómleikahaldf.
Hún hcfur sött fjölda námskciða í list
sinni og tekiö þátt í tónlistarhátíöum.
Roglil Ishay cr Itcdd i Isracl 1965. Hún
stundaöi tónlistarnám í Tcl Aviv þar til
19S5. aö hún hóf nám viö Ncw England
Conscrvatory. cn þar lauk htin B. A. prófi
og mun Ijúkn mcistaragráöu vorið 1989.
Roglit hcfur undanfarin ár notið hand-
lciöslu Vcronicu Joclnim. Hún hefur
víðttcka reynslu í kammcrtónlist og sem
einleikari, htcöi í ísrael og í Bandaríkjun-
um. Jafnframt aðalnámi hefur hún sótt
fjölda námskciða í list sinni og tekiö þátt
í tónlistarhátíöum.
ÚTVARP/SJÓNVARP
©
Rás I
FM 92,4/93,5
MIÐVIKUDAGUR
28. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð-
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn Lesin sagan um Palla og
álfastrákinn eftir Helgu Egilson. (Einnig útvarp-
að um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 íslenskur matur Kynntar gamlar íslenskar
mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við
hlustendur og samstarfsnefnd um þessa
söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón:
Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir
efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra,
bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við
óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00
og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn Álfhildur Hallgrímsdóttir ræðir
við Tryggva Emilsson rithöfund.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt-
urnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af
Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les
(22).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guð-
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri)
14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar
15.00 Fréttir.
15.03 Söngleikurinn um Stinu Woler eftir Hafliða
Magnússon og Ástvald Jónsson. Flytjendur eru
leikarar og tónlistarmenn í leikfélaginu Baldri á
Bíldudal. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Endurtekinn frá kvöldi annars í jólum).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Lesin verðlaunasaga Barna-
útvarpsins og Æskunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Franz Schubert. a. Píanósón-
ata í A-dúr op. 120. Alfred Brendel leikur á
píanó. b. Fantasía í C-dúr fyrir fiðlu og píanó.
Gidon og Elena Kremer leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón:
Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónskáldaþingið í París 1988 Sigurður
Einarsson kynnir verk samtímatónskálda, eftir
Errki Jokinen frá Finnlandi, John Zom frá
Bandaríkjunum og Kamran Ince frá Tyrklandi.
21.00 Að tafli Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Karlmenn og ást Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni „I dagsins
önn“ 16. þ.m.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um upplýsingaþjóðfélagið
Síðari hluti. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdótt-
ir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03).
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
FM 91,1
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni
líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiöarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustend-
aþjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi
af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust-
endur um grænmeti og blómagróður.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn-
arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum
á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir
19.33 íþróttaannáll 1988 Iþróttaatburðir ársins
raktir og leiknir kaflar úr lýsingum, þáttum og
fréttapistlum. Annáll ársins í flestum íþrótta-
greinum kl. 19.33. Knattspyrnupistill ársins kl.
20.00. Handknattleikspistill ársins kl. 20.30.
Ólympíuleikar 1988 kl. 21.00. Að lokum gera
íbróttafréttamenn upp afrek ársins og líta á
aðrar hliðar viðburðanna kl. 21.45. Umsjón:
Samúel örn Erlingsson og Arnar Björnsson.
22.07 Á rólinu með Onnu Björk Birgisdóttur.
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá liðnum vetri fimmti þáttur
syrpunnar „Gullár á Gufunni" í umsjá Guð-
mundar Inga Kristjánssonar. Að loknum fréttum
kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðviku-
dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
SJÓNVARPIÐ
Mlðvikudagur
28. desember
18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. Umsjón
Árný Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 Föðurarfleifð Fransk (10). (Franks Place.
Bandarískurgamanmyndaflokkur. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Nonni og Manni. Fjórði þáttur. Þýskur
framhaldsmyndaflokkur byggður á sögum Jóns
Sveinssonar. Nonni er leikinn af Garðari Thor
Cortes og Manna leikur Einar örn Einarsson.
Leikstjóri Ágúst Guðmundsson.
21.30 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr
Sjónvarpssal þar sem Hermann Gunnarsson
tekur á móti gestum. Stjórn upptöku Björn
Emilsson.
22.35 Kristnihaldið baksviðs. Heimildamynd um
gerð kvikmyndarinnar „Kristnihald undir jökli",
sem tekin var sl. sumar undir leikstjórn Guðnýjar
Halldórsdóttur. Fylgst var með tökum og rætt
við aðstandendur myndarinnar.
23.05 Lilja. Kvikmynd frá árinu 1978 byggð á
samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik-
stjóri Hrafn Gunnlaugsson. Um uppruna sög-
unnar hefur Halldór Laxness sagt meðal annars
„Ég var nýkominn að utan og var til húsa á hóteli
í miðbænum um skeið. Þessi saga vaktist upp
hjá mér við stöðugar líkhringingar úr Dómkirkj-
unni". Meðal leikenda eru Eyjólfur Bjarnason,
Sigurður Sigurjónsson, Viöar Eggertsson, Ólaf-
ur örn Thoroddsen, Ellen Gunnarsdóttir og
Auróra Halldórsdóttir. Sögumaður er Halldór
Laxness. Myndin var áður á dagskrá 27. ágúst
1978.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
sms
Miðvikudagur
28. desember
16.05 Fyrsta ástin. P’Tang Yang Kipperbang.
Myndin gerist á Englandi á árunum eftir stríð og
segir frá sumri í lifi fjórtán ára drengs, Alan, sem
á sér þá ósk heitasta að ná að kyssa bekkjar-
systur sína. Sumarið reynist örlagaríkt og Alan
kemst að því að draumar rætast ekki alltaf.
Aðalhlutverk: John Albasiny, Abigail Cruttenden
og Maurice Dee. Leikstjóri: Michael Apted.
Framleiðandi: David Puttnam. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir. Goldcrest. Sýningartími 75 mín.
17.25 Lltli trommuleikarinn. Teiknimynd. Símon
smíðaði klukku sem klingja átti við fæðingu
jólabarnsins. En klukkan glataðist og litli
trommuleikarinn, ásamt einum vitringanna
halda af stað í leit að henni. Þýðandi: Margrét
Sverrisdóttir.
17.50 Litla stúlkan með eldspýturnar. Leikin
barnamynd sem gerð er eftir hinu sígilda
ævintýri H.C. Andersen. Þýðandi: Friðþór K.
Eydal.
18.15 Ameríski fótboltinn. Sýnt frá leikjum NFL-
deildar ameríska boltans. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
19.1919:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og
listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum
pakka._______________________________________
20.30 Napóleón og Jósefína. Napoleon and Jos-
ephine. Vandaður framhaldsmyndaflokkur í
þremur hlutum um ævi og ástir Napóleons.
Annar þáttur. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset,
Armand Assante, Stephanie Beacham, Ant-
hony Higgins og Anthony Perkins. Leikstjóri:
Richard T. Heffron. Framleiðendur: David L.
Wolper og Bernard Sofronski. Warner 1987.
22.00 Elite keppnin. Elite-keppnin er árviss við-
burður og var að þessu sinni haldin i Japan.
Kynningin á þátttakendum er með allnýstárlegu
móti og er sjón sögu ríkari í þeim efnum. Fulltrúi
fyrir íslands hönd var Unnur Valdis Kristjáns-
dóttir, 16 ára Reykjavíkurmær.
23.30 Opnustúlkurnar. Malibu Express. Mjúkirog
bogadregnir kvenkroppar úr Playboy-blöðun-
um. hnittinn einkaspæjari, spenna og óvænt
endalok einkenna þessa fjörugu mynd. Aðal-
hlutverk: Darby Hinton og Sybil Danning ásamt
nokkrum opnustúlkum úr Playboy. Leikstjóri:
Andy Sidaris. Framleiðandi: Bill Pryor. Sidaris
Co. 1984. Sýningartimi 100 mín. Alls ekki við
hæfi barna.
01.10 Dagskrárlok.
ró
t
ÚTVARP
Mjölnisholti 14, 3. h,
Opið virka daga
15.00-19.00
Sími623610