Tíminn - 30.12.1988, Side 18
18 Tíminn
Föstudagur 30. desember 1988
r* v irvivi
NIBOOIININ
Frumsýnir:
í Eldiínunni
liusnnniruiorc
BsswtvKuansni
unwnniicainc
• miifuisitciui
wuacuc
RUfBH
■ m
Arnold Schwarzenegger er kapteinn Ivan
Danko, stolt Rauða hersins í Moskvu. Hann
eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær
þar aðstoð frá hinum meinlyndna James
Beluchi.
Kyngimögnuð spennumynd Irá
leikstjóranum og höfundinum Walter Hill
(48 hrs) þar sem hann sýnir sinar bestu
hliðar. - Schwarzenegger er í toppformi
endahlutverkiðskrifaðmeðhanníhuga.og
Belushi (Salvador - Aboul last night) sýnir
að hann er gamanleikari sem vert er að taka
eftir.
Aukahlutverk: Peter Boyle, Ed O'Ross,
Gina Gerson.
Hvernig væri að slaka á eftir prófin og skella
sér i bió.
Bönnuð innan16ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Frumsýning:
Jólamynd 2
Kæri Hachi
Hugljúf og skemmtileg fjölskyldumynd um
hundinn Hachi og eigendur hans. Þessi
japanska verðlaunamynd er jafnframt
vinsælasta mynd þeirra frá upphafi, enda
einstaklega vönduð í alla staði.
Leikstjóri Seijiro Koyama
Tilvalin hvild frá jólaösinni.
Sýnd kl. 5 og 7
Bagdad Café
Frábær - Meinfyndin grinmynd, full af
háði og skopi um allt og alla. - f „Bagdad
Café“ getur allt gerst.
I aðalhlulverkum Marianna Ságebrecht
margverðlaunuðleikkona, C.C.H. Pounder
(All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann
þekkja allir.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Barflugur
Sýnd kl. 9 og 11.15
Gestaboð Babettu
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Apaspil
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 11.15
LAUGARAS
SÍMI 3-20-75
Salur A
Frumsýnir fimmtudaginn 15. desember
Tímahrak
Robert De Niro og Carles Grodin eru
stórkostlegir í þessari sprenghlægilegu
spennumynd. Leikstjóri Martin Brest, sá er
gerði „Beverly Hills Cop".
Grodin stal 15 milljónum dollara frá
Mafiunni og gaf til liknarmála.
Fyrir kl. 12 á miðnætti þarf De Niro að koma
Grodin undir lás og slá.
Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15
Bönnuð innan12ára
Salur B
„Hundalíf“
Mitt liv som hund
Vrt'irr. KarWk3fi/lt. H«rbyt tHJvnodwhiK
Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið
á Norðurlöndum á seinni árum. Myndin
segir á mjög skemmtilegan hátt frá
hrakförum pilts sem er að komast á
láningsaldurinn. Tekið er upp á mörgu sem
flestir muna eftir frá þessum árum. Mynd
þessi hefur hlolið fjölda verðlauna og var
tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna '87.
Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta
erlenda myndin o.fl. o.fl. Unnendur vel
gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að
láta þessa framhjá sér fara.
Leikstjóri: Lasse Hallström
Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V.
Brönsson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
íslenskur texti.
Salur C
í skugga hrafnsins
„Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur
um konuást." -
Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu
getur öðlast allt.“
í skugga hrafnsins hefur hlotiö útnefningu
til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta
leik í aðalkvenhluWerki og i aukahlutverki
karla.
Fyrsta islenska kvikmyndin í cinemascope
og dolby-stereóhljóði.
Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill
Ólafsson.
Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá.
S.E.
Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins
lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þess.
Ó.A.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12. ára
Miðaverð kr. 600
VIÐTIORNINA
Fjölbreyttur matseðill um helgina.
Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir
synlngu.
Síml 18666
BIOBQEJfT"
Jólamyndin 1988
Frumsýning á stórævintýramyndinni
Willow
Willow ævintýramyndin mikla er nú
frumsýnd á íslandi. Þessi mynd slær öllu við
í tæknibrellum, fjöri, spennu og grini.
Það eru þeir kappar George Lucas og Ron
Howard sem gera þessa stórkostlegu
ævintýramynd sem er nú frumsýnd víðs
vegar um Evrópu um jólin.
Willow jóla-ævintýramyndin fyrir alla.
Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley,
Warwick Davis, Billy Barty.
Eftir sögu: George Lucas
Leiksfjóri: Ron Howard
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15
Á tæpasta vaði
Það er vel við hæfi að frumsýna
toppmyndina Die Hard i hinu nýja THX-
hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar
tegundar i heiminum i dag. Joel Silver
(Lethal Weapon) er hér mættur aftur með
aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari
Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem
þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta
kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið
fullkomna THX-hljóðkerfi.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie
Badella, Reglnald Veljohnson, Paul
Gleason.
Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence
Gordon.
Leikstjóri: John McTiernan.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Þá er honum komin úrvalsmyndin
Unbearable Lightness of Being sem gerð er
af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman.
Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu i
sumar ^tókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar
er eftir Milan Kundera, kom út í islenskri
þýðingu 1986 og var hún ein af
metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd
sem allir verða að sjá.
Aðalhlutverk: BSniel Day-Lewis, Juliette
Binoche, Lena Olin, Derek De Lint.
Framleiðandi: Saul Zaentz.
Leikstjóri: Phillp Kaufman.
Bönnuð innan14ára.
Sýnd kl. 5 og 9
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
Kringlunni 8—12 Sími 689888
nMHön
Jólamyndin 1988
Metaðsóknarmyndin 1988
Hver skellti skuldinni á Kalla
kanínu?
Metaðsóknarmyndin Who Framed Roger
Rabbit er nú frumsýnd á Islandi. Það eru
þeir töframenn kvikmyndanna Robert
Zemeckis og Steven Spielberg sem gera
þessa undramynd allra tíma.
Who Framed Roger Rabbit er núna
frumsýnd allstaðar um Evrópu og hefur
þegar slegið aðsóknarmet i mörgum
löndum.
Jólamyndin i ár fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher
Lloyd, Joanna Cassidy, Stubby Kaye.
Eftir sögu: Steven Spielberg, Kathleen
Kennedy
Leikstjóri: Robert Zemeckis
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýnir grínmyndina
Á fullri ferð
RICHARD PRYOR
MOVING
Splunkuný og þrælfjörug grinmynd með
hinum óborganlega grínleikara Richard
Pryor sem er hér í banastuði.
Aðalhlutverk: Richard Pryor, Beverly
Todd, Stacey Dash.
Leikstjóri: Alan Metter.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir toppgrínmyndina:
: um rás
Hún er komin hér, toppgrínmyndin
„Switching Channels", sem leikstýrt er af
hinum frábæra leiksfjóra Ted Kotcheff og
framleidd af Martin Ransohoff (Silver
Streak).
Það eru þau Kathleen Turner, Christopher
Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á
kostum, og hér er Burt kominn í gamla góða
stuðið.
Toppgrinmynd sem á erindi til þin.
Aðalhlutverk: Kathleen Turner,
Christopher Reeve, Burt Reynolds, Ned
Beatty.
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Buster
Hér er hún komin, hin vinsæla mynd
„Buster" með kappanum Phil Collins, en
hann er hér óborganlegur sem stærsti
lestarræningi allra tima. „Buster" var
frumsýnd i London 15. sept. s.l. og lenti hún
strax í fyrsta sæti.
Tónlistin i myndinni er orðin geysivinsæl.
Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters,
Stephanie Lawrence, Larry Lamb.
Leikstjóri: Dafid Green.
Sýnd kl. 5,9, og 11
Stórviðskipti
Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu
öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem
trónir eitt á toppnum i Bandarikjunum á
þessu ári. I Big Business eru þær Bette
Midler og Lily Tomlin báðar i hörkustuði
sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrinmynd fyrir
þig og þína.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Llly Tomlin,
Fred Ward, Edward Herrmann.
Framleiðandi: Steve Tish.
Leikstjóri: Jim Abrahams.
kl. 7
Sá stóri
(Big)
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth
Perkins, Robert Loggla, John Heard.
Framleiðandi: James L. Brooks.
Leikstjóri: Penni Marshall.
Sýndkl. 5,7,9og 11
JÁSKOUBIO
11 SJM!22140
Jólamyndin 1988
Jólasaga
Blaðaummæli. ...það er sérstakur galdur
Bill Murry's að geta gert þessa persónu
bráðskemmtilega, og maður getur ekki
annað en dáðst að honum og hrifist með.
Það verður ekki af henni skafið að jólasaga
er ekta jólamynd. Al. Morgunblaðið.
Bill Murray draugabaninn frægi úr
Ghostbusters er nú aftur á meðal drauga.
Núna er hann einn andspænis þrem
draugum, sem reyna að leiða hann I allan
sannleikann um hans vafasama líferni, en í
þetta sinn hefur hann engan til að hringja í
til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á
hinni vinsælu sögu Charles Dickens.
Jolasaga. Eitt laganna úr myndinni siglir nú
upp vinsældarlistana.
Leikstjóri: Richard Donner (Leathal
Weapon)
Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Marlon Brando
lætur seint deigan síga.
Verið var að taka upp mynd
með honum í Afríku nýlega
og nýjasta vinkona hans
ætlaði að koma honum á
óvart með heimsókn, viss
um að hann hefði saknað
hennar sárCHún kom þar að
sem Brando sat í heitum
faðmlögum við aðra konu
og það var svo sannarlega
ekki atriði í kvikmyndinni.
Timothy Dalton
hinn nýi James Bond er nú
við upptökur á nýjustu
Bond-myndinni í Mexíkó.
Myndin heitir „Leyfi
afturkallað" eða eitthvað í
þeim dúr. Hann hefur lýst
yfir að hann leiki Bond ekki
framar. Kannske hann sé
orðinn leiður á fallegum
konum, ofsahraða og
hættulegum atriðum.
Fjolbreytt úrval kinverskra krása.
Heimsendingar- og veisluþjónusta.
Sími 16513
NAUST VESTURGÚTU 6-8
Borðapantanir
Eldhús
Simonarsalur
17759
17758
17759
ottotf
RESTAURANT
Pantanasími 1 33 03
Mel Gibson
leikarinn karlmannlegi frá
Ástraliu hefur náð hálfum
árangri. Hann ólst upp sem
einn af 11 systkinum og
hefur oftsinnis sagt að hann
ætlaði að eignast 10 börn.
Hann og frú hans hafa þegar
eignast fimm.
Ted Danson
sá sem lék í „Þrír menn og
barn" fyrir nokkru er líka
einn af vinsælustu
sjónvarpsstjörnum
Bandaríkjanna og við
höfum svo sem séð hann hér
árum saman í
Staupasteini". En
vinsældir geta Iíka haft
neikvæða hlið. Það kom í
ljós nýlega þegar Danson
hljóp til aðstoðar konu sem
ók á ljósastaur. Sem betur
fór slasaðist hún ekki mikið
en var næstum búin að fá
hjartaáfall þegar hún bar
kennsl á hjálparmann sinn.
- Ég var viss um að ég væri
dáin og komin til
himnaríkis, þegar ég sá þig,
stundi konan upp.