Tíminn - 06.01.1989, Qupperneq 1

Tíminn - 06.01.1989, Qupperneq 1
Biskup lætur afembætti 1. júlí n.k. • Blaðsíða 3 Fækkun fólks I dreifbýli að stöðvast? • Blaðsíða 7 Gjaldþrotkaup- manna hagstærð I landbúnaði • Baksíða Ríkisstjórnin hyggst koma í veg fyrir að efnahagsaðgerðir bitni á þeim lægst launuðu og forsætisráðherra hefur þegar lagt grund- völl að samráði við Mundana í forystu launþegasamtakanna: Óformlega rætt við ASÍ og BSRB Steingrímur Hermannsson for- saetisráöherra. Tímamynd: Árni Bjarna Efnahagsráðstafana er að vænta frá ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar á næstunni og mun aðaláherslan verða lögð á að skapa sjávarútveginum rekstrargrundvöll. Jafnframt almennum aðgerðum eru uppi áform um að koma til hjálpar þeim fyrirtækjum sem eru mjög illa stödd en eru þó burðarásar í sínu byggðarlagi. Grundvallaráhersla er jafnframt lögð á að milda áhrif slíkra ráðstafana á hag þeirra sem búa við verstu kjörin í þjóðfélaginu og í því skyni hefur Steingrímur Hermannsson þegar rætt við þá Ásmund hjá ASÍ og Ögmund hjá BSRB um hvernig samráði við launþegahreyfinguna yrði best háttað. Biadsída 5 Brandveggur brást alveg Ljóst er orðið að ýmsir gallar voru í brunavörnum í byggingunni við Réttarháls sem nú er brunnin til kaldra kola. Eldvarnarveggur sem hólfa átti húsið niður brást t.d. gjörsamlega vegna þess að á hann hafði verið gert gat og hann náði ekki upp úr loftklæðningunni. Byggingin var í mikilvægum atriðum frábrugðin samþykktum teikningum hvað eldvarnir varðar. * BSaðsíða 2 Etdvarnarveggur, eöa það sem eftir er af honum, ertil vinstri á myndinni. Hann brann og Steinullin lak niöur. Tímamynd: Árni Bjarna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.