Tíminn - 04.02.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.02.1989, Blaðsíða 1
* Fiskakerin kæld tilað draga úr fóðurþörfí eldi • Blaðsíða 4 Nýtt greiðslih kortf Farkortj býðst á mánudag Blaðsíða 4 Júlus Sólnes vill fá ráð- herraembætti • Blaðsíða 6 Frakkaklæddur rannsóknarlögreglumaður fylgir hinum grunaða inn í Sakadóm Reykjavíkur síðdegis í gær. Tímamynd: Pjetur Rannsóknarlögreglan lét til skarar skríða gegn umfangsmiklu og skipu- lögðu vændi í höfuðborginni: Mangarí vændis- hrings ígæslu Síðdegis í gær úrskurðaði Sakadómur Reykjavíkur rúmlega fimmtugan mann í vikulangt gæsluvarðhald, en maðurinn var handtekinn í fyrrakvöld grunaður um að hafa verið þungamiðjan í umfangs- mikilli og skipulagðri vændisstarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að hinn grunaði hafi haft allmargar konur á aldr- : inum 20-30 ára á sínum snærum og einhverjar yngri stúlkur. Mál þetta hefur átt sér nokkurn aðdraganda og hefur Tíminn gert sér far um að fylgjast með þróuninni um skeið. Við segjum frá þessari eftirgrennslan okkar í dag. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.