Tíminn - 04.02.1989, Blaðsíða 13
nnimiT
Tíminn 25
Laugardagur 4. februar 1989
ict j;. ii iriRhiRni irs j
Vaxtabroddurinn í þekkingu
og framförum í landbúnaði
Ráðunautafundurinn
1989
6.-10. febrúar á Hótel Sögu kl. 9-17.
Tæplega 50 fyrirlesarar og höfundar.
Búnaðarfélag íslands og Rannsóknarstofnun land-
búnaðarins efna til ráðunautafundarins, sem er einn
mikilvægasti atburður hvers árs á sviði landbúnaðar
og vettvangur fyrir nýjar hugmyndir, kenningar,
niðurstöður, áætlanir og stefnumótun.
Dagskrá:
Mánudagur6. febrúar: Beit og landnýting
9 fyrirlesarar m.a. frá Utah
í Bandaríkjunum og Wales
í Bretlandi.
Þriðjudagur 7. febrúar: Landnýtingsr og
landverndarrannsóknir
12 fyrirlestrar.
Miðvikudagur 8. febrúar: Fagfundur landsráðu-
nauta og héraðsráðunauta
5 viðfangsefni
Fimmtudagur9. febrúar: Umhverfismál
Eftirlit með fóðri og matvæl-
um. 13 fyrirlestrar
Föstudagur 10. febrúar: Atvinnumöguleikar
kvenna í dreifbýli
Kanínurækt
Hrossarækt
6 fyrirlestrar
Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9 að morgni
mánudagsins 6. febrúar á annarri hæð Bændahallar.
Fundargögn eru afhent frá kl. 8.15. Ráðstefnugjald
er kr. 3.000,- og eru innifalin í því verði hressing,
fundargögn og bók með fyrirlestrum ráðunauta
fundarins.
Búnaðarfélag íslands
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
if|y Styrkurtil háskóla-
W náms í Hollandi
Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslend-
ingi til háskólanáms í Hollandi skólaárið 1989-90.
Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent sem kominn
er nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandídat til
framhaldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlist-
arháskóla er styrkhæft til jafns við almennt há-
skólanám. Styrkfjárhæðin er 1.130 gyllini á mánuði
í 10 mánuði.
Umsóknum um styrkinn skal komið til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík,
fyrir 25. febrúar n.k. og fylgi staðfest afrit
prófskírteina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðu-
blöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
3. febrúar 1989.
||| ÐAGV18T BARIVA
Fóstrur, þroskaþjalfar
eða annað uppeldis-
menntað starfsfólk!
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfsfólki
í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal-
inna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277.
AUSTURBÆR
Efrihíð v/Stigahlíð s. 83560
Hlíðaborg v/Eskihlíð s. 20096
BREIÐHOLT
Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099
Hámarkshraði
er ávallt miðaður við
bestu aðstæður
í umferðinni.
DAGVI8T BARIVA
Þroskaþjálfi
óskast til stuðnings barni með sérþarfir í Austurborg.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 38545.
Wesper
SnyderGeneral Corporation
HITA-
BLÁS- ggS
ARAR "
í nær aldarfjórðung hafa WESPER hitablásararnir verið í
fararbroddi hér á landi, vegna gæða og hagstæðs verðs. Þeir
eru sérhannaðir fyrir hitaveitu.
Eftirtaldar stærðir eru nú fyrirliggjandi:
2540 k.cal. 900 sn/mín. 220V 1 fasa.
6235 - - - -
8775 - - - -
15401/12670 k.cal 1400/900 sn/mín. 380V 3ja fasa
20727/16370 - - - - -
22384/18358 - - - - -
30104/24180 - - - - -
Wesper umboðið
Sólheimum 26,104 Reykjavík, sími 91-34932.