Tíminn - 04.02.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.02.1989, Blaðsíða 18
30 Tíminn rv v irvi»i i nuin D'lraugardaguM. febrúar. 1-989 Fmmsýnir dansmyndina Salsa Fribær dans, fjörug lög, fallegt fólk. Margir hafa beðiö eflir Salsa, enda rétta meðalið við skammdegisþunglyndi. Láttu ekki veðurguðina aftra þér og skelltu þér á Salsa. Salsa hefur verið likt við Dirty Dancing, enda sá Kenny Ortega um dansana i þeim báöum. I Salsa em frábær lög eftir m.a. Kenny Ortega, Laura Brannigan og Michael Sembello. Aðalhlutverk: Robby Rosa, Rodney Harvey, Magali Alvarado Leikstjóri: Boaz Davidson Kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir: Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christie Peter Ustinov - Lauren Bacall - Carrie Fisher - John Gieigud - Piper Laurie - Hayley Mills - Jenny Seagrove - David Soul Leikstjóri Michael Winner Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 í eldlínunni Hörku spennumynd sem enginn má missa af. Bönnuð innan 16ára Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Bagdad Café Frábær - Meinfyndin grínmynd, full af háði og skopi umalltog alla. —í „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuð leikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 og 9 Bull Durham Aðalhlutverk: Kevin Costner (The Untouchables, No Way Out), Susan Sarandon (Nornirnar frá Eastwick) Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Vertu stiiltur Johnny ♦ .„J , S Spennandi og eldfjörug gamanmynd. Johnny er boðið gull og grænir skógar, en það er ekki allt gull sem glóir, enda segir kærastan „Vertu stilltur JOHNNY, láttu ekki ginnast, þú ert rninn". Leikstjóri Bud Smlth. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (The Breakfast Club) Robert Downey Jr. (Back To School) Sýndkl. 3,5 og 11.15 Salur A Ótti Ný hörkuspennandi mynd um 4 strokufanga sem taka fjölskyldu sem er i sumarfrii i gislingu. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B Frumsýning Bláa eðlan Ný spennu- og gamanmynd framleidd af Steven Golin og Sigurjóni Sighvatssyni. Seinheppinn einkaspæjari frá L.A. lendir i útistöðum við fjölskrúðugt hyski i Mexico. Það er gert rækilegt gr in að goðsögninni um einkaspæjarann, sem allt veit og getur. Aðalhlutverk: Dylan Mac Dermott, Jessica Harper og James Russo. Leikstjóri John Lafia. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. C-salur Tímahrak •k-k + 'h MBL. Frábær gamanmynd. Robert De Niro og Grodin. Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára Hundalíf“ Mynd í sérflokki. Sýnd kl. 5 og 7 Barnasýningar KI.3 Hundurinn sem stoppaði stríðið kr. 200.- Alvin og félagar miðaverðkr. 150.- Hundalíf orfott RESTAURANT Pantanasimi 1 33 03 ei©BOECL Frumsýnir spennumyndina Poltergeist III Endurkoman er hún komin stórspennumyndin Poltergeist III, og allt er að verða vitlaust þvi að „þeir eru komnir aftur" til að hrella Gardner fjölskylduna. Poltergeist III fyrir þá sem vilja meiriháttar spennumynd. Poltergeist III sýnd i THX. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Nancy Allen, Heafher O’Rourke, Lara Flynn Boyle Leikstjóri: Gary Sherman Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Frumsýnir úrvalsmyndina: í þokumistrinu Splunkuný og stórkostlega vel gerð úrvalsmynd, framleidd á vegum Guber Peters (Witches of Eastwick) fyrir bæði Wamer Bros. og Universal. „Gorillas in the Mist“ er byggð á sannsögulegum heimildum um ævintýramennsku Dian Fossey. Það er Sigourney Weaver sem fer hér á kostum ásamt hinum frábæra leikara Bryan Brown. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 ATH. Moonwalker er núna sýnd i Bíóhöllinni Stórævintýramyndin Wilíow Willow ævintýramyndin mikla er nú fnjmsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og grini. Það eru þeir kappar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa stórkostlegu ævintýramynd sem er nú frumsýnd viðs vegar um Evrópu um jólin. Willow jóla-ævintýramyndin fyrir alla. Aðalhlutverk: Val Kllmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty. Eftir sögu: George Lucas Leikstióri: Ron Howard Sýnd kl. 5 og 7.05 Óbærilegur léttieiki tilverunnar Sýnd kl. 9.10 Barnasýnlngar kl. 3 sunnudag Skógarlíf Leynilögreglumúsin Basil Sagan endalausa BMHÖI Frumsýnir toppmyndina Kokkteil Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta myndin allstaðar um þessar mundir, enda eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér i essinu sínu. Það er vel við hæfi að frumsýna Kokkteil i hinu fullkomna THX hljóðkerfi sem nú er einnig í Bíóhöllinni. Skelltu þér á Kokkteil sem sýnd er i THX. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Leikstjóri: Rober Donaldson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Dulbúningur Hér er hún komin hin splunkunýja toppmynd Masquerade þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kostum, enda er þessi mynd ein af hans bestu myndum. Masquerade hefur fengið frábærar viðtökur bæði i Bandaríkjunum og Englandi. Frábær „þriller" sem kemur þér skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant Leikstjóri: Bob Swain. Bónnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Hinn stórkostlegi „Moonwalker11 Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma „Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. I myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Öskubuska Sýnd kl. 3 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Sá stóri Leikstjóri: Penni Marshall Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 POTTURINN i OG " PRNtí BRAUTARHOLTI22, VIÐ NÓATÚN SÍMI 11690 Grái fiðringurinn M J&wML Steve and Jackie are dating again. But not each other. ALANALDAS AINewLtte Bccausc lifc tsnt always whal you cxpcct IBK IfifBStlUDUIlG “W* INHBIIIMSS------------ Stórsniðug og háalvarleg gamanmynd um efni úr daglega lífinu. Þau eru skilin, en byrja fljótt að leita fyrir sér að nýju. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Leikstjóri og handritshöfundur er Alan Alda og fer hann einnig með aðalhlutverkið. Hver man ekki eftir honum úr þáttunum M. A.S.H. (Spitalalif) Aðalhlutverk auk Alan Alda, Ann-Margret, Hal Linden, Veronica Hamel (Hill Street Blues) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, S(MI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐÍ B€NUM VaMngahústð ALLTAF1 LEfÐINNI 37737 38737 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS v TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 Fjölbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími16513 't; \ 4iótel # OÐINSVE Oóinstorgi 25640 VtlSWilDHÚSH) ÁUHtlMUM 74 • Veislumatur og öll áhökt. • Veisluþjónusta og salir. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir t fyrirtseki. • Útvegum þjónustufólk ef óskað er. 686220-685660 VÐTDRMNA Fjolbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 KirwHioeie KlMVERSKUR VEITIMQA5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOQI S 45022 Olivia d’Abo er systir Maryam d'Abos, sem lék í Bondmyndinni „The Living Daylights". Þær systur búa saman í íbúð, og þangað kom blaðamaður að tala við Oliviu. Hún mátti til með að sýna blaðamanni hvað baðið þeirra systra væri flott, en þar mátti sjá geysistórt svart baðkar umkringt af speglum og annað eftir því. „ Alveg eins í Bond-mynd, ekki satt?“ spurði Olivia. Olivia d'Abo er nú 20 ára. Hún lék í myndinni „Wonder Years“, sem var tilnefnd sem besta grínmynd ársins. Hún lék þar stelpu frá blómabarna- tímabilinu á 7. áratugnum. Olivia er fædd í London einmitt á þeim árum (1968), en hún tók hlutverkið mjög alvarlega. Til dæmis lærði hún lög og texta úr hinum dáða söngleik Hárinu og horfði á bíómyndir frá þessum tíma. Blaðamaður sagðist hafa heyrt að hún væri trúlofuð Christian Slater, mótleikara sínum í nýjustu mynd sinni, en Olivia hló að því og bætti við, - að hún færi ekki að trúlofast leikara. Sinn kærasti væri „alveg venjulegur strákur". x Ertþú x búinn að fara í Ijósa- skoðunar -ferð?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.