Tíminn - 07.02.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.02.1989, Blaðsíða 11
10 Tíminrii Þriðjudagur 7. febrúar 1989 Þriðjudagur 7. febrúar 1989 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan: Nottingham Forest sækir að Arsenal og Norwich Forskot Arsenal á Norwich í fyrstu deild ensku knattspyrnunnar er nú enn 3 stig því bæði liðin unnu sína leiki um helgina. Nottingham Forest sækir enn í sig veðrið og er nú komið í 3. sætið ásamt Coventry, en er þó heilum 10 stigum á eftir Arsenal. Manchester United vann einnig um helgina og hefur nú 36 stig ásamt Millwall og Liverpool. Nigel Clough gerði mark í báðum hálfleikjunum í 3-2 útisigri Notting- ham Forest á Luton. Bobby Robson landsliðseinvalur Englands var með- al áhorfenda á leiknum, til að fylgj- ast með landsliðsmönnunum fjórum í Forest liðinu, þeim Stuart Pearce, Steve Hodge, Neil Webb og Des Walker. Það var þó Clough sem mesta athygli vakti. Hann skoraði úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og beint úr aukaspyrnu af 25 m færi þegar 16 mín. voru til leiksloka. Gary Parker Úrsiitin í 1. deild: Arsenal-West Ham .............2-1 Aston Villa-Sheff. Wednesday 2-0 Charlton-Norwich............. 1-2 Derby-Southampton............ 3-1 Everton-Wimbledon ........... 1-1 Luton-Nottingham Forest......2-3 Middlesbrough-Coventry ...... 1-1 Newcastle-Liverpool ..........2-2 Queen’sParkRangers-Millwall. 1-2 ManchesterUnited-Tottenham. 1-0 Úrslitin í 2. deild: Barnsley-Brighton ........... 2-2 Blackbum-Bradford............ 2-1 Boumemouth-West Bromwich . 2-1 Ipswich-Crystal Palace ...... 1-2 Leeds-Sunderland ........... 2-0 Leicester-Hull............... 0-2 Oldham-Watford............... 3-1 Plymouth-Birmingham..........0-1 Portsmouth-Manchester City .. 0-1 Shrewsbury-Stoke............. 1-2 Walsall-Chelsea.............. 0-7 Swindon-Oxford.......... 3-0 Staðani 1. deild: Arsenal...........22 Norwich...........23 Coventry..........23 Nottingham Forest 23 Liverpool.........23 Millwall..........22 Derby........... 22 ManchesterUnited. 23 Everton...........22 Middlesbrough .... 23 AstonVilla........23 Wimbledon.........22 Tottenham ........23 Luton.............23 Southampton ......23 Queen's Park .....23 Charlton ........23 Sheff. Wed........22 Newcastle........23 WestHam...........23 14 5 12 8 10 7 9 10 9 9 10 6 6 10 5 7 9 9 8 7 5 7 6 9 8 8 8 5 9 6 8 9 6 8 9 6 8 9 6 11 8 10 8 9 6 13 5 14 Staðan í 2. deild: Chelsea...........27 14 9 4 Manchester City .. 27 14 8 5 Watford...........27 14 5 8 Blackburn.........27 14 5 8 West Bromwich ... 27 12 9 6 Crystal Palace .... 26 11 8 7 Barnsley..........27 11 8 8 Leods............ 27 10 10 7 Ipswich.......... 27 12 4 11 Sunderland...... 27 10 10 7 Bournemouth .... 27 12 4 11 Stoke.............27 11 7 9 Portsmouth........27 10 8 9 Swindon ..........26 9 10 7 Plymouth......... 27 10 6 11 Leicester........ 27 9 9 9 Hull .............27 9 8 10 Bradford ........ 27 7 10 10 Oxford............27 8 6 13 Brighton .........27 8 5 14 Oldham............27 6 9 12 Shrewsbury ...... 27 4 11 12 Birmingham........27 4 7 16 Walshall ........ 27 2 8 17 hafði gert fyrsta mark liðsins í fyrri hálfleik. Sigurinn færir liðið þó ekk- ert nær Arsenal eða Norwich sem bæði unnu sína leiki. Alan Smith, sem nú er á ný kominn í enska landsliðshópinn, gerði annað mark Arsenal í 2-1 sigri á West Ham á heimavelli. Þar með hefur Smith gert 19 mörk á keppnis- tímabilinu. Perry Groves kom Ar- senal yfir í upphafi leiksins, en Julian Dicks minnkaði muninn fyrir West Ham skömmu fyrir leikslok. Charlton náði yfirhöndinni gegn Norwich með marki Garth Crooks, en Norwich gafst ekki upp og náði í 3 stig áður en yfir lauk. Það voru þeir Malcolm Allen og Andy Townsend sem gerðu mörk tiðsins. Winny Jones náði þeim merka áfanga að vera rekinn út af í leik gegn Everton annað árið í röð, þegar Wimbledon og Everton mætt- ust um helgina. Brottreksturinn var fyrir gróft brot á fyrirliða Everton, Kevin Ratcliffe. Þetta er í annað sinn á þessu keppnistímabili sem Jones fær að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir að vera einum færri síð- ustu 20 mín. tókst bikarmeisturum Wimbledon að halda jöfnu, 1-1. Það gekk mikið á í leik Newcastle og Liverpool á St. James Park á laugardaginn, eins og sjónvarps- áhorfendur fengu að sjá í beinni útsendingu. Enn á ný reyndist lið Newcastle Liverpool erfiður ljár í þúfu, en sem kunnugt er þá náði Newcastle að vinna meistarana í fyrri leik liðanna á Anfield Road. Eftir aðeins 3 mín. á laugardaginn var Newcastle komið yfir eftir að Brasilíumaðurinn Mirahdinha skor- aði framhjá þeim Steve Nicol og Bruce Grobbelaar markverði Liv- erpool. Á 15. mín. náði Ian Rush að jafna leikinn með marki af stuttu færi. Mirahdinha var nálægt því að bæta öðru marki við, þegar langskot hans hafnaði í markstöng Liverpool. Eftir 4 mín. leik í síðari hálfleik skoraði Daninn Frank Pingel sitt fyrsta mark fyrir Newcastle og var það laglega gert hjá honum. Hann stökk manna hæst í vítateig Liver- pool og skallaði markið. En Adam Körfuknattleikur: Grindvíkingar höfðu betur á lokamínútunum 48-23 47 35-25 44 32-23 37 34-26 37 30-20 36 34- 28 36 26- 17 35 32- 19 36 27- 24 31 30-35 30 33- 36 29 26-30 29 33-35 26 26-29 26 35- 45 26 24- 24 24 25- 34 23 18- 31 23 19- 42 18 20- 41 17 56-27 51 39-24 50 41-28 47 44-38 47 46-26 45 41- 33 41 38-36 41 33- 25 40 42- 35 40 36- 29 40 30-32 40 34- 44 40 37- 34 38 36-32 37 35- 39 36 33-37 36 36- 39 35 27-33 31 41- 43 30 38- 45 29 42- 46 27 22-40 23 19-50 19 21-51 14 Grindvíkingar nældu sér á tvö dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfu- knattleik með því að leggja Tinda- stól að velli, 91-81, í Grindavík á sunnudagskvöld. Leikurinn var mjög jafn nær allan tímann og í fyrri hálfleik skiptust liðin á um að hafa forystuna. Þegar blásið var til leikhlés voru gestgjaf- arnir einu stigi yfir 40-39. í síðari hálfleik náðu aðkomumenn undir- tökunum og þeim héldu þeir allt þar til á lokamínútunum. Pegar upp var staðið höfðu Grindvíkingar 10 stiga sigur, 91-81. Bestir í liði þeirra voru þeir Steinþór Helgason og Rúnar Árnason, auk Guðmundar Braga- sonar. Hjá Tindastól voru þeir Eyj- ólfur Sverrisson og Valur Ingimund- arson langbestir að venju. Dómarar voru þeir Jón Otti Ólafs- son og Sigurður Valur Halldórsson. Stigin UMFG: Steinþór25, Rúnar 21, Guðmundur 17, Hjálmar 10, Jón Páll 9, Guðlaugur 4, Eyjólfur 3 og Ólafur 2. Tindastóll: Eyjólfur 33, Valur 25, Haraldur 14, Björn 5, Kári 4. BL Körfuknattleikur: Botninn fór úr hjá ÍR-ingum Staðan i skosku úrvalsdeildinni: Rangers..........25 17 3 5 41-19 37 Dundee United .... 25 13 9 3 36-12 35 Celtic.......... 25 15 2 8 53-35 32 Aberdeen ....... 25 10 12 3 32-22 32 Hibernian.........25 10 7 8 26-23 27 St. Mirren........26 9 6 10 27-34 24 Hearte ......... 26 6 10 10 24-28 20 Dundee ..........25 6 9 11 22-30 19 Motherwell........26 4 8 13 22-34 16 Hamllton........ 26 3 2 20 13-68 8 ÍR-ingum tókst ekki að fylgja eftir góðum leik gegn Grindvíkingum á dögunum þegar liðið mætti Vals- mönnum í Seljaskóla á sunnudags- kvöld. Eftir jafnan og spennandi leik tóku Valsmenn ðll völd á vellin- um síðustu mínúturnar og sigruðu með 85 stigum gegn 62. ÍR-ingar höfðu lengst af frum- kvæðið í fyrri hálfleik einkum fyrir tilstuðlan Karls Guðlaugssonar sem skoraði 4 þriggja stiga körfur. Hittni leikmanna var annars slök, en Vals- menn áttu góða spretti. í leikhléinu voru ÍR-ingar yfir 41-36. í síðari hálfleik var leikurinn í járnum allt þar til rúmar 5 mín. voru eftir. Þá dæmdi William Jones dóm- ari tæknivíti á liðsstjóra ÍR, staðan var 59-62 fyrir Val og Valsmenn náðu að skora 4 stig til viðbótar. Eftir þetta atvik reyndu ÍR-ingar ótímabær skot til þess að minnka muninn en ekki vildu þau í körfuna. Valsmenn gengu á lagið og skoruðu í hverri sókn og tryggðu sér stóran sigur, 62-85. Tómas Holton og Hreinn Þorkels- son áttu góðan leik hjá Val, en hjá ÍR voru það helst Karl Guðlaugsson og Sturla Örlygsson sem stóðu uppúr. Björn Steffensen lék lítið með hjá ÍR vegna veikinda og var það skarð fyrir skildi. Leikinn dæmdu William Jones frá Wales og Skúli Unnar Sveinsson. Dómgæsla þeirra var ekki með öllu hnökralaus, enda erfiður leikur að dæma, mikið um pústra milli sterkra leikmanna liðanna. Stigin ÍR: Karl 16, Sturla 16, Jón Örn 14, Jóhannes 12 og Ragnar 4. Valur: Tómas 24, Hreinn 19, Ragnar Þór 14, Matthías 11, Bárður 8, Arnar 4, Ari 3 og Björn 2. BL var ekki lengi í paradís því John Aldridge náði að jafna þegar í næstu sókn Liverpool. Þar með er liðið 11 stigum á eftir Arsenal og líkurnar á að það nái að verja meistaratitilinn minnka með hverri vikunni. Manchester United er á uppleið um þessar mundir og á sunnudaginn lagði liðið Tottenham að velli, 1-0, á Old Trafford. Sigurmarkið kom á 12. mín. síðari hálfleiks. Eftir góðan undirbúning Gordon Strachan skor- aði Brian McClair af 5 m færi, sitt 12. mark á keppnistímabilinu og sitt 4. mark í 4 leikjum. Chelsea er enn í efsta sætinu í 2. deild eftir 7-0 sigur á Walsall á útivelli. Gordon Durie hélt uppá að vera sloppinn úr tveggja leikja banni og gerði 5 af mörkum Chelsea, þar af 3 í fyrri hálfleiknum. Dave Beas- ant markvörður Chelsea varði víta- spyrnu frá Stuart Rimmer sem ný- kominn er í herbúðir Walsall. Ekkert var leikið í skosku úrvals- deildinni um helgina vegna lands- leiks Skota og Kýpurbúa í undan- keppni HM í vikunni. Pálmar Sigurðsson Haukum reynir að brjótast framhjá Teiti örlygssyni Njarðvíking. Þeir voru gærkvöld. stigahæstir í liðum sínum í leiknum í Tímamynd Pjetur. Badminton: Broddi og Þórdís vörðu titlana Broddi Kristjánsson og Þórdís Edwald vörðu íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik í badminton á íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. í einliðaleik karla lék Broddi til úrslita gegn Þorsteini Páli Hængssyni. Broddi vann fyrstu lotuna 15-7, en Þorsteinn vann þá næstu 15- 10. í oddalotunni vann Broddi öruggan sigur 15-10. í tvíliðaleik sigruðu þeir Arni Þór Hallgrímsson og Ármann Þorvaldssson þá Brodda og Þorstein Pál, 17-16 og 18-14. Þórdís Edwald sigraði í einliðaleik kvenna. í tvíliðaleik sigruðu þær Kristín Magnúsdóttir og Guðrún Júlíusdóttir, en í tvenndarleik sigruðu Guðmundur Adolfsson og Guðrún Júlíusdóttir. Nánar verður sagt frá mótinu í blaðinu á morgun. BL I I I Broddi Kristjánsson varði íslandsmeistaratitil sinn í badminton með því að leggja Þorstein Pál HængSSOn í Úrslitaleik. Tíinaniynd Pjelur. I I Hvalrengi 515 kr.kg Bringukollar 295 _ Hrútspungar 590 _ Lundabaggar 570 _ Sviðasulta súr 695 _ Sviðasulta ný 821 _ Pressuð svið 720 _ Svínasulta 379 _ Eistnavefjur 490 _ Hákarl 1.590 _ Hangilæri soðið 1.555 _ Hangifrp.soð. 1.155 _ Úrb. hangilæri 965 _ Úrb. hangifrp. 721 Harðfiskur 2.194 _ Flatkökur 43 kr. Rófustappa 130 kr.kg Sviðakjammar 420 _ Marineruð síld 45 flakiö Reykt síld 45 kr.stk. Hverabrauð 78 kr. Seytt rúgbrauð 41 _ Lifrarpylsa 507 kr.kg Blóðmör 427 _ Blandaður súrmatur í fötu 389 - Smjör15gr. 6.70 kr.stk. Körfuknattleikur: ÍR vann ÍS ÍR stúlkurnar i 1. deild kvenna í körfuknattleik unnu stóran sigur á stöllum sínum í liði ÍS er liðin mættust í Selja- skóla á sunnudagskvöld. Leikurinn var jafn framan af og í leikhléinu höfðu Stúdínur yfir 23-22. í síðari háifleik tóku ÍR stúlkur að leika pressuvöm og við það riðlaðist leikur ÍS. Þegar upp var staðið var 26 stiga ÍR sigur staðreynd, stærsti sigur ÍR á ÍS í mörg ár. Linda Stefánsdóttir, 16 ára gömul stúlka í liði ÍR, átti enn einn stórleikinn og skoraði 31 stig. Hildigunnur Hilmarsdótt- ir og Ingibjörg Magnúsdóttir gerðu 8 stig hvor. í Uði ÍS var Hafdís Helgadóttir stigahæst með 18 stig, en Vigdís Þóris- dóttir gerði 13 stig. Keflavík og Haukar áttust einnig við og lauk þeirri viður- eign með sigri Keflavíkurliðs- ins 47-21. Keflavíkurstúlkurn- ar eru efstar í deildinni með 22 stig eftir 12 leiki, en ÍR kemur næst með 20 stig eftir 14 leiki. Öðrum Ieikjum var frestað. BL Körfuknattleikur: Jón Arnar tryggði Haukunum sigur Hinn ungi og efnilegi leikmaður Hauka, Jón Arnar Ingvarsson, var hetja Hafnarfjarðarliðsins í gær- kvöld þegar Haukar unnu Njarðvík- inga 89-88 í Flugleiðadeildinni ■ körfuknattleik. Njarðvíkingar tóku forystuna í byrjum, 4-10, en eftir það tóku heimamenn við og leiddu leikinn. Munurinn var kominn í 11 stig, 53-42, þegar leikmenn gengu til búningsherbergja í hálfleik. í síðari hálfleik var hittni leik- manna með ágætum eins og í þeim fyrri. Haukar héldu forystunni fram- an af hálfleiknum allt þar til um 6 mín. voru eftir. Þá komust Njarðvík- ingar yfir 76-77 og Haukar misstu Reyni Kristjánsson af leikvelli með 5 villur. Þegar 4 mín. voru eftir höfðu Njarðvíkingar 6 stiga forystu 82-76, og annar Haukamaður, Ingi- mar Jónsson, varð að fara af leikvelli með 5 villur. Haukar gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn í 1 stig 86-85. Njarðvíkingar bættu við körfu og Haukar sömuleiðis og þegar 40 sekúndur voru til leiksloka var stað- an 87-88 fyrir Njarðvik. í síðustu sókn Hauka skoraði Jón Arnar Ingv- arsson sigurkörfu Hauka, 89-88, með skoti rétt utan vítateigs. Njarð- víkingar náðu ekki að skora úr sinni síðustu sókn og Haukar náðu frá- kastinu og héldu knettinum til leiks- loka. Þessi sigur gefur Haukum byr undir báða vængi fyrir leikina gegn Njarðvík í bikarkeppninni á fimmtu- dag og laugardag, en breytir litlu í stöðu mála í Flugleiðadeildinni. Haukar eru of langt á eftir KR til þess að eiga raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Þótt íslandsmeistaratitillinn verði ekki áfram í Hafnarfirði eftir þetta keppnistímabil, þá er þó allaf hægt að krækja í bikarmeistaratitil í staðinn. Bestir í liði Hauka í leiknum í gær voru Pálmar, sem gerði alls 20 stig í fyrri hálfleik en lék meira uppá félaga sína í þeim síðari, Jón Arnar og Ivar Ásgrímsson. ívar brenndi ekki af skoti í fyrri hálfleik, en í þeim síðari skoraði hann mikið en gerði einnig nokkuð af mistökum. Tryggvi Jónsson stóð sig mjög vel í fráköstunum. Haukar léku lengst af 1-3-1 svæðisvörn í þessum leik, en hún hefur oft reynst Njarðvíkingum skeinuhætt. Helgi Rafnsson fékk þó allt of mikið svigrúm undir körfunni í síðari hálfleik og gerði þá 12 stig, eftir að hafa haft sig lítið í frammi í þeim fyrri. Teitur Örlygsson var mjög atkvæðamikill í liði Njarðvík- inga og hann átti góðan leik. ísak Tómasson varð fyrir meiðslum á hné í upphafi síðari hálfleiks og gat ekki leikið með eftir það, var það skarð fyrir skildi og margt bendir til þess að ísak verði ekki með í fyrri leik liðanna í bikarkeppninni í fimmtu-. daginn í Hafnarfirði. Leikinn dæmdu þeir William Jon- es og Bergur Steingrímsson. Báðir dæmdu þeir þokkalega, en alls ekki án mistaka. Stigin; Haukar: Pálmar 24, fvar 23, Jón Arnar 16, Henning 14, Tryggvi 6, Haraldur 4 og Reynir 2. Njarðvík: Teitur 31, Helgi 14, Krist- inn 12, Hreiðar 9, Friðrik Ragnars. 8, Friðrik Rúnars. 7 og ísak 7. Körfuknattleikur: Stórsigur b-liðs UMFN Njarðvík b vann kollega sína í liði ÍS b, er liðin áttust við í 8-liða úrslitum bikarkeppninn- ar í körfuknattleik ■ Njarðvík í gærkvöld, 81- 56. Sigur Njarð- víkinga var aldrei ■ hættu, en í hálfleik var staðan 36-30 fyrir Njarðvík. Munurinn jókst í síðari hálfleiknum og heima- menn unnu stóran sigur. Síðari leikur liðanna verður í Kennar- aháskólanum á flmmtudags- kvöld. BL Vetur I Portúgal Feröaskrifstofurnar EVRÓPUFERDIR, RATVÍSog FERÐAVAL bjóöa ykkur upp á 4, 6, 8 og 10 vikna feröir til Portúgal í vetur. Hægt er aö velja um gistingu á Madeira, í Algarve eöa á Lissabon-ströndinni. Verð frá kr. 53.200,- Einnig standa ykkur til boða styttri feröir (3-30 dagar) meö gistingu í íbúðum eða 3 til 5 stjörnu hóteium víðsvegar um Portúgal. Fiö getiö heimsótt heimsborgirnar Lissabon og London í einni ferð, spókað ykkur á strönd Algarve eöa leikiö golf á einhverjum bestu golfvöllum Evrópu. Þeim sem vilja hvílast og slappa af í fögru umhverfi býöst úrval af gististöðum á hinni margrómuðu eyju Madeira. Golfhótel viö 7 úrvals golfvelli í Algarve. Vallargjöld á sérstaklega lágu veröi. SUMARBÆKLINGURINN ER KOMINN evrópuferðir ^ratvíS FERÐAð&VAL hf KLAPPARSTlG 25-27 -- ^TfcwÍ*# TRAVEL AGENCYX3IZ7 1 upp í 10 vikur Ussabon Algarve Madeira Golfferðir 101 REYKIAVÍK, SÍMI628181. 'Travel HAMRAB0RG1-3,200 KÓPAV0GUR SÍMI641522 HAFNARSTRÆTI 18, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 14480. 1] IíjÖfcSfcÖðÍR Glæsibæ ©í 68 5168. JAFNAR TÖLUR • ODDATÖLUR • HAPPATÖLUR Þetta eru tölurnar sem upp komu 4. febrúar. Heildarvinningsupphæð var kr. 5.723.628,- 1. vinningur var kr. 2.638.300,- og 7 voru með fimm tölur réttar og þv( fær hver kr. 376.900,-. Bónusvinningur (fjórar tölur + bónustala) var kr. 457.688,- skiptist á 4 vinningshafa og fær hver þeirra kr. 114.422,- Fjórar tölur réttar, kr. 789.336,-, skiptast á 228 vinningshafa, kr. 3.462,- á mann. Þrjártölur réttar kr. 1.838.304,- skiptast á 6.383 vinningshafa, kr. 288,- á mann. Sölustaðlrnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekkl fyrr en 15 mlnútum fyrir útdrátt._________________________________________________________ Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.