Tíminn - 07.02.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.02.1989, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 7. febrúar 1989 FffiTiY Tíminn 19 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ i .i; i k 1-7:1 aí; a® KPIYKjAVlKlJK ^ ^ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit ettir Jóhann Sigurjónsson Fimmtudag kl. 20.00 Fimmtudag 16. febr. kl. 20.00. Næst siðasta sýning Föstudag 17. febr. kl. 20.00. Siðasta sýning. Uppselt Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna JPgxnníýrt ibolfmcmne ópera eftir Offenbach Föstudag kl. 20.00 Sunnudag kl. 20.00 Föstudag17. febr. kl. 20.00 Laugardag 18. febr. kl. 20.00 Föstudag 24. febr. kl. 20.00 Sunnudag 26. febr. kl. 20.00 Leikhúsgestir á sýninguna sem felld var niður s.l. sunnudag vegna óveðurs, vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 16. febrúar til að fá aðra miða eða endurgreiðslu. Sýningum lýkur i byrjun mars ÓVITAR barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningarnar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag 11. febr. kl. 14. Fáein sæti laus Sunnudag 12. febr. kl. 14. Fáein sæti laus Laugardag 18. febr. kl. 14 Sunnudag 19. febr. kl. 14 Laugardag 25. febr. kl. 14 Sunnudag 26. febr. kl. 14 Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson 60. sýning laugardag 11. febr. kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 12. febr. kl. 20.30 eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma 5. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Miðvikudag 8. febr. kl. 20. Fimmtudag 9. febr. kl. 20. Miðasala i Iðnó sími 16620 Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 21.mars 1989, Háskaleg kynni leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. Laugardag kl. 20.00. Frumsýning Miðvikudag 15. febr. 2. sýning Sunnudag 19. febr. 3. sýning Laugardag 25. febr. 4. sýning Kortagestir ath. Þessi sýning kemur í stað listdans í febrúar. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Simapantanir einnig virkadaga kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. Verum viðbúin vetrarakstri - Svo þú eyöilagöir bílinn í órétti og trassaðir líka að borga tryggingariögjöldin ... ég er sko kátur yfir aö þú hefur fengiö skakkt númer, góöa mín! Sjónvarpsviðtöl í rúminu EMMA FREUD, sem er langalangafabarn sálfræð- ingsins Sigmund Freud, hefur unnið við breska sjónvarpið og verið með viðtalsþætti. Þeir hafa verið með nokkuð sérstökum hætti, því að sam- tölin fara fram í stóru rúmi í sjónvarpssal! Emma segir að Freud, langalangafa sínum hafi gengið best að ná sambandi við viðmælanda sinn með því að hann lægi afslappaður uppi í sófa, og þar sem hún vilji hafa sjónvarpsviðtölin sín op- inská og innileg, þá hafi sér dottið í hug að taka viðtölin í notalegu rúmi. Ffún kallar sinn 12 mínútna þátt „Kodda- hjal“ (Pillow Talk). Emma er dökkhærð þokkafull kona. Hún undir- býr sig þannig undir sjón- varpsþáttinn, að hún fer í fallegan náttkjól, síðan bregður hún sér upp í rúm þar sem koddar og ábreiður eru í stíl við náttkjólinn hennar. Þá kemur viðmæl-^ andi, mikið eða lítið klæddur, eftir venjulegum nætur- Breski söngvarinn Jinimv Saville er hér ■ sjónvarpsviðtali hjá Emmu Freud. Hann sagðist klæðnaði viðkomanda. Þá alltaf sofa ber og lét sig hafa það að fara mjög fáklæddur upp í rúmið í sjónvarpssal. spyr Emma kannski: „Heyrðu, er það satt að þú er mikill spenningur í áhorf- þó ekki eins vel að fá fólk til „Hann hafði heldur ekki 20 haldir við unga leikkonu?“ endum að fylgjast með þess- að tala opinskátt, eins og manna tæknilið í kringum sig Spurningarnar hjá henni eru um Freud-þáttum. Freud forföður hennar hér eins og ég og viðmælendur yfirleitt í þessum dúr, og það Emrna segir að sér gangi áður fyrr, - en bætir við: mínir hér í sjónvarpinu!" æsandi sem „gospel“- söngkona? Amy Grant þykir ágæt gospel-söngkona, en hún þótti væmin og hafa lítið spennandi sviðsframkomu. En skyndilega breytti stúlkan um stíl. Nú klæðist hún gagn- sæum blússum og glansandi silkibuxum og syngur popp- aða kristilega söngva. Hún dillar sér á sviðinu og á milli söngva ræðir hún við áhorf- endur. Hún talar um hvað hún hafi átt erfitt með að halda meydómi sínum, en hún sé fegin að hafa verið staðföst og beðið eftir elsku manninum sínum. Amy Grant sópar að sér áhorfendum og fyllir húsin, líkt og Tina Turner, Cyndi Lauper og Madonna og Amy er kölluð „God’s Little Su- perstar“. Gefin hefur verið út bók um hana með því nafni. Amy er farin að syngja um unglingaástir, kynferðislega freistingu unga fólksins, ein- manaleik og þunglyndi. Þessi lög hennar hafa mörg hver aflað henni mikilla vinsælda. Hún hefur fengið Grammy- verðlaun og sérstök verðlaun fyrir „gospel“-lög. söngkonuna og segir hana ekki guði þóknanlega. Hann hefur því bannað músík hennar í kirkju sinni í Virg- iníu. Söngkonan heldur sínu striki og segist með þessum lögum og æsandi sviðsfram- komu ná til fleira fólks og lög sín séu kristileg, um það sé ekki neinn vafi. Hún segir sömuleiðis: „Kona níunda áratugarins er mjög meðvituð um kynferðismáí, og það þýð- ir ekkert annað en að taka það með í reikninginn ef sönglög eiga að finna ein- hvern hljómgrunn," sagði hún í blaðaviðtali. Hún við- hafði svipuð ummæli á sviði í Kissimmee í Florida fyrir framan 30.000 aðdáendur sem allir hrópuðu að þeir elskuðu hana. „Hún er of æsandi,“ segja bapt- istaprestarnir Amy hefur fengið gagnrýni og áminningar frá prestum í trúarsöfnuði hennar, og bapt- istapresturinn Bud Calvert hefur hamast við að níða Amy, stillt og jómfrúarleg En Amy er í glansandi silkibuxum og örþunnum blússum sem með Gary kærastanum sínum Ijósin lýsa í gegnum þegar hún syngur lögin sín á sviði. Aheyrendur hrópa: „Við elskum þig!“ Er hún OF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.