Tíminn - 22.02.1989, Side 16

Tíminn - 22.02.1989, Side 16
16 Tíminn Miðvikudagur 22. febrúar 1989 með utibú allt f kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar ÚTVARP/SJÓNVARP ll llll II Rás I FM 92,4/93,5 Miðvikudagur 22. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Frið- finnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“ Stefán Júlíusson les sögu sína. (7) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 íslenskur matur Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað eftir fréttir á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar Árni Jónsson, Sigurveig Hjaltested, Karlakórinn Fóstbræður og Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngja lög eftir Markús Kristjánsson, Sigurð Þórðarson, Gylfa Þ. Gíslason og Eyþór Stefáns- son. (Hljóðritanir Útvarpsins). 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókín Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Börn með leiklistaráhuga Barnaútvarpið heimsækir nokkra skóla þar sem verið er að kenna leiklist. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rodrigo og Dohnányi - „Hugdetta um einn herramann11, fantasía fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. John Williams leikur með Ensku Kammersveitinni; Charles Groves stjómar. - „Ruralia Hungarica", hljómsveitarsvíta eftir Erö Dohnányi. Ungverska ríkishljómsveitin leik- ur; György Lehel stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kvíksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“ Stefán Júlíusson les sögu sína. (7) (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988 Sigurður Einarsson kynnir verk samtímatónskálda, verk eftir Ognjen Bogdanovic frá Júgóslavíu, Kat- sumi Oguri frá Japan og Denis Gougeon frá Kanada. 21.00 Að tafli Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Skólavarðan Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröð- inni „I dagsins önn“). 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í áttundu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægisdóttir les 27. sálm. 22.30 Samantekt um snjóflóðahættu Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað á föstu- dag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útklkkið upp úr kl. 14 og talað við sjómann vikunnar. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin Umsjón: íþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík Jón Þ. Þór skýrir skák úr áttundu umferð. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanum“ þar sem Lára Marteinsdóttir kynnir kvennatónlist í tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 22. febrúar 16.30 Fræðsluvarp. 1. Hvað er inni í tölvunni? (34 mín.). Þýskur þáttur um innri starfsemi tölvu.2. Alles Gute (15 mín.). Þýskukennsla fyrir byrjendur. 3. Entrée Libre (15 mín.) Frönskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurleifð Franks (18). (Franks Place). Bandarískurgamanmyndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (5). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bundinn í báða skó. (Ever Decreasing Circles). Breskurgamanmyndaflokkur með Ric- hard Briers, Penelope Wilton og Peter Egan í aðalhlutverkum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 Græna sorptunnan. Mikil umræða hefur átt sér stað hér á landi undanfarið um losun og eyðingu sorps. í þessari mynd er reynt að sýna fram á þann mikla vanda sem felst í sorpeyðingu og hversu náttúran og andrúmsloftið eru við- kvæm fyrir allri sorpmengun. Myndin var fram- lag Danska sjónvarpsins til kvikmyndahátíðar á Ítalíu. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 21.45Trúnaður. (Bizalom). Ungversk kvikmynd frá 1979. Leikstjóri Istvan Szabo. Aðalhlutverk lldiko Bansagi og Peter Andorai. Myndin gerist síðustu mánuði heimsstyrjaldarinnar síðari í Búdapest. Ung kona er stöðvuð úti á götu og ókunnur maður hvetur hana að fara í felur vegna ofsókna nasista á hendur manni hennar. Hún fær fölsk skilríki sem eiginkona þessa ókunna manns og neyðist til að leggja allt sitt traust á hann. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Trúnaður - framhald. 23.35 Dagskrárlok. sm-2 Miövikudagur 22. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. NBC. 16.30 Smiley. Fátækur drengur gengur í lið með nokkrum piltungum sem snapa sér hvers kyns vinnu. Vinnulaunin ætlar hann síðan að nota til þess að kaupa sér reiðhjól. Aðalhlutverk: Colin Petersen, Ralph Richardson, Chips Rafferty og John McCallum. Leikstjóri og framleiðandi: Anthony Kimmins. Þýðandi: Kolbrún Sveins- dóttir. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 100 mín. 18.05 Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þátta- röð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Skýjum ofar. Reaching for the Skies. Fræð- andi og nýstárlegir bandarískir þættir um sögu flugsins frá upphafi til okkar daga hefja göngu sína í kvöld. Þættirnir verða alls tólf og hefjast meö þróun loftbelgsins á 18. öldinni, allt til sigra Wright bræðranna í Kittyhawk og til jómfrúrflugs geimskutlunnar Kólumbíu. Hver þáttur er sjálf- stæður oa styðst ekki við upplýsingar úr fyrri þáttum. I fyrsta þættinum verður greint frá brautryðjendum flugsins, bæði mönnum og flugvélum sem reynt hafa til þrautar takmörk loftferða í endalausri leit að hraðari, langdregn- ari og háfleigari flugvélum. 21.20Undir fölsku flaggi. Charmer. Lokaþáttur. Aðalhlutverk. Nigel Havers, Bernard Hepton, Rosemary Leach og Fiona Fullerton-. Leikstjóri: Alan Gibson. Framleiðandi: Nick Elliott. LWT. 22.15 Dagdraumar. Yesterday’s Dreams. Bresk framhaldsmynd í sjö hlutum. Sjötti þáttur. Aðal- hlutverk: Paul Freeman, Judy Loe, Trevor Byfield og Damien Lyne. Leikstjóri: lan Sharp. Framleiðandi: Ted Childs. Central. 23.10 Viðskipti. íslenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: María Mar- íusdóttir. Stöð 2. 23.40 Handan brúðudals. Beyond the Valley of the Dolls. „Ljósblá“ mynd eftir hinn þekkta leikstjóra ástarlífsmynda. Russ Meyer. Hér er fylgst með ungu og lausbeisluðu fólki sem lifir og hrærist í heimi rokktónlistarinnar. Aðalhlut- verk: Dolly Read, Cynthia Myers og Marcia McBroom. Leikstjóri og framleiðandi: Russ Meyer. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Cent- ury Fox 1970. Sýningartími 105 mín. Ekki við hæfi barna. 01.25 Dagskrárlok. Úr versluninni Boris-Herravörur, Laugavegi 46. Boris-Herravörur { desembermánuði sl. var opnuð ný verslun við Laugaveg 46 sem ber nafnið Boris-Herravörur. Eigendur verslunar- innar eru Bjarni Hilmar Jónsson og Grétar Örn Halldórsson. Þeir ætla að leggja áherslu á að verða með hin bestu merki í herrasnyrtivörum, svo og aðrar herravörur, svo sem herrabindi, sokka, nærföt, rakvélar, skó og margt tleira. Með vorinu verður verslunin með hin kunnu vörumerki Taylor of Old Bond Street frá Englandi og Confetti frá Ítalíu. Máiverkasýning Iðunnar Ágústsdóttur Iðunn Ágústsdóttir opnaði málverka- sýningu fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20:30 í blóma- og veitingaskálanum Vín í Eyjafirði. Á sýningunni verða um 30 myndir unnar í pastel og fleira. Sýningin er sölusýning og verður hún opin fram til 5. mars Iðunn Ágústsdóttir hefur haldið nokkr- ar einkasýningar áður og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Ástæðan fyrir því að Iðunn velur þennan dag til að opna sýningu sína er sú, að móðir hennar, listakonan Elísabet Geirmundsdóttir, var fædd þennan dag, og á þessu vori eru 30 ár frá því hún lést. Sýningin er haldin í minningu hennar. Sýning Gríms í Bókasafni Kópavogs: „STEINN OG STÁL“ Nú stendur yfir í Listastofu Bókasafns Kópavogs sýning á verkum Gríms M. Steindórssonar. Á sýningunni eru 20 verk, sem unnin eru á síðustu 2 árum og hafa ekki áður komið fyrir almennings- sjónir. Þau eru úr stáli og steini, bæði vegg- og standmyndir. Grímur M. Steindórsson hefur fengist við myndlist frá unga aldri, sótt námskeið í Myndlistaskóla Reykjavíkur og m.a. notið handleiðslu Ásmundar Sveinsson- ar, Kjartans Guðjónssonar og Þorvaldar Skúlasonar. Hann hefur tekið þátt í mörgum sýningum, síðast með Mynd- höggvarafélagi Reykjavíkur að Kjarvals- stöðum 1987. Grímur hefur fengið viðurkenningar fyrir verk sín og unnið í samkeppnum um listaverk. Hann fæddist 25. maí 1933 í Vestmannaeyjum, en hefur búið í Kópa- vogi sl. 30 ár. Verkin eru til sölu. Sýningin stendur til 28. febrúar. Listkynning í Alþýðubankanum á Akureyri Alþýðubankinn og Menningarsamtök Norðlendinga kynna að þessu sinni graf- íklistamanninn Guðbjörgu Ringsted. Guðbjörg Ringsted er fædd 1957. Hún lauk námi í grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1983. Hún hefur haldið 2 einkasýningar - á Akureyri 1983 og á Dalvík 1985 - og einnig hefur hún tekið þátt í nokkrum samsýningum á Akureyri og í Reykjavík. Guðbjörg er meðlimur í „Islensk grafík“ og er búsett á Dalvík. Á listkynningunni eru 11 dúkristur unnar á árunum 1983 og 1988. Listkynningin er í útibúi Alþýðubank- ans á Akureyri, Skipagötu 14, og stendur hún til 10. mars. Listasafn íslands í Listasafni fslands standa nú yfir sýningar á tslenskum verkum í eigu safnsins. 1 sal 1 eru kynnt verk Jóhannesar Kjarvals, Jóns Stefánssonar og Gunn- laugs Schevings. Landslagsmálverk Þór- arins B. Þorlákssonar og Ásgríms Jóns- sonar eru sýnd í sal 2. Á efri hæð safnsins eru sýnd ný aðföng, málverk og skúlptúrar eftir íslenska lista- menn. Leiðsögn um sýningar í húsinu í fylgd sérfræðings fer fram á sunnudögum kl. 15:00 og eru auglýstar leiðsagnir ókeypis. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins“ fer fram á fimmtudögum kl. 13:30. Mynd janúarmánaðar er „Hjartað" eftir Jón Gunnar Árnason. Listasafn íslands er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11:00-17:00 og er aðgangur ókeypis. veitingastofa hússins er opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar: Opnaðá ný Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga ogsunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11:00-17:00. Neskirkja Föstuguðsþjónusta verður í kvöld kl. 20:00. Sr. Ólafur Jóhannsson Lögfræðiaðstoð Orators Orator, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á fimmtudögurrt frá kl. 19.30-22.00, í síma 1 10 12. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún I, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00 og mun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Hljómsveitin „Village People“: Randy, Felipe, Alex, Ray, David og Glenn. „VILLAGE PE0PLE“ koma til íslands Bandaríska hljómsveitin Village Peo- ple heldur ferna tónleika hér á landi í byrjun marsmánaðar. Miðvikudaginn 1. mars og fimmtud. 2. mars verður hljómsveitin með tónleika í veitingahúsinu Hollywood, (sími 681585 og 83715) en föstud. 3. og laugardaginn 4. mars í Sjallanum (sími 22970) á Akureyri. Á báðum stöðum er tekið á móti matargestum fyrir tónleikana. Hljómsveitin Village People er þekkt víða um lönd fyrir lög eins og „Y.M.C.A.", „Go West“ o.fl. Um 50 milljónir hljómplatna þeirra hafa selst víðs vegar um heiminn. Hljómsveitin hefur hlotið ýmis bandarísk tónlistarverð- laun sem samtök bandarískra skemmti- krafta veita og einnig fengið „Gullljónið" svokallaða frá V-Þjóðverjum sem verð- laun veitt bestu erlendu skemmtikröftum. BILALEIGA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.