Tíminn - 09.03.1989, Page 1

Tíminn - 09.03.1989, Page 1
Steingrímur Hermannsson vegna umræðna um veiði- heimildir innan lögsögu okkar í tengslum við EB viðræður: Óþarfi að skjálfa út af EB eins og lauf í vindi Steingrímur Hermannsson forsætisráð- jafnframt á að við getum ekki neitað að ræða herra segir að vart hafi orðið við óþarfa um gagnkvæm skipti á veiðiheimildum þó taugatitring vegna viðræðna um hugsanlega litlar líkur séu á slíkum skiptum. Við höfum utvíkkun fríverslunarsamninga við EB. Ekki ekkert til að láta af hendi og sama virðist uppi komi til greina að veita einhliða veiðiheimildir á teningnum hjá öðrum. innan fiskveiðilögsögu okkar. Hann bendir • Blaðsíða 5 Ber fyrir sig álfa vill ekki sprengja Tímamynd: Árni Bjarna Átti að reisa bílskúr á álaga- bletti í Grafar- vogi?: Álfatrú á enn sterk ítök í íslendingum og virðist hún duga vel til að ná fram breytingum á borgarskipulagi. Nýverið samþykkti skipulagsnefnd að heimila færsiu á bílskúrsstaðsetningu, en byggingaraðili bar m.a. fyrir sig að álfar kynnu að búa í klöpp sem þurft hefði að sprengja. • Blaðsíða 3 -- * Tveir grófust í snjóflóði W 9 Q Blaðsíða 3 - 54. TBL. 73. ÁRG.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.