Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 14
26 Tíminn Laugardagur 13. maí 1989 Félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Orlofsdvöl Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmálastofnun Reykjavíkur í samstarfi við íslensku þjóðkirkjuna til orlofsdvalar að Löngumýri í Skagafirði. í sumar hafa eftirfarandi tímabil verið ákveðin: 29. maí til 9. júní 26. júní til 7. júlí 10. júlí til 21. júlí 7. ágúst til 18. ágúst 21. ágúst til 1. september. Innritun og nánari upplýsingar eru veittar í Hvassa- leiti 56-58 og í síma 689670 og 689671 frá kl. 9 til 12. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Tilkynning til launaskatts- greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina mars og apríl er 15. maí n.k. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til söluskatts- greiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuð er 15. maí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanns ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Sumarferðir 1989 í sumar eru áætlaðar 16 ferðir innanlands á vegum Félagsstarfs aldraðra hjá Reykjavíkurborg. Upplýsingar eru veittar í Fréttabréfi um málefni aldraðra sem borið verður út til allra Reykvíkinga 67 ára og eldri á næstunni og í Hvassaleiti 56-58 í síma 689670 og 689671 frá kl. 9-12, þar sem tekið er á móti pöntunum eftir birtingu þessarar auglýsingar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboöum í jarðvinnu og lagningu aðalæða meðfram Suðurlandsbraut, frá Reykjaveg að Bolholti, ásamt byggingu lok- ahúss. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 30. maí 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR , Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 SAM- VISKU- FANGAR INDÓNESÍA: Syamsu Haji Rauf og Hizbullah Sasiq Diadon báðir múslímskir námsmenn hafa verið dæmdir í 10 og 15 ára fangelsi fyrir að lesa upphátt úr bæklingi, þar sem ríkisstjórn Indónesíu er gagnrýnd fyrir meðferð á múslímskum andófs- mönnum í Jakarta árið 1984. Þeir eru báðir nemendur í hagfræði við Sultan Hairun háskólann, Tern- nnate, á norður Mólúkkaeyjum. Þeir voru handteknir á háskólalóð- inni 11. október 1984, meðan þeir voru að lesa úr bæklingi á opinberum fundi, sem þeir höfðu boðað til. Bæklingurinn „Stutt skýrsla um blóðugan harmleik í Tannnjung Priok, Norður Jakarta“, hafði að því er virðist verið skrifaður í Jakarta, og hafði verið dreift með leynd. í honum var rengd frásögn stjórn- valda af átökum milli öryggissveita og hóps múslíma í Tanjung Priok, 12. september, þar sem stjórnvöld sögðu að 18 manns hefðu fallið. Einstaka dagblöð höfðu dregið í efa hvort stjórnvöld hefðu haft rétt til að skjóta á óvopnaðan mannsöfn- uð, og því var haldið fram að mun fleiri hefðu fallið en opinberlega hefði verið viðurkennt. Þar sem í gildi eru í Indónesíu strangar reglur um fjölmiðlun og prentun, eru slík skrif ólögleg og sömuleiðis dreifing þeirra. Margir baráttumenn mús- líma voru handteknir fyrir að eiga, dreifa eða prenta slíkt. Við réttarhöldin yfir Rauf og Di- adon í júlí 1985 voru þeir ákærðir fyrir að grafa undan stjórnvöldum og egna til óeirða meðal fólks, sem mun vera brot á margræðum lögum gegn niðurrifsstarfsemi. Við önnur réttarhöld af svipuðum toga undan- farin ár, hefur ekki verið litið svo á að sakborningur væri saklaus, þar til annað reyndist sannara, og þeir hafa ekki fengið tækifæri til undirbúa vörn sína sem skyldi. Amnesty International telur því hugsanlegt að dómsmeðferð hafi ekki verið óhlutdræg. Vinsamlegast skrifið kurteislegt bréf til: President Suharto Bina Graha, Jalan Verteran 17 Jakarta, Indonesia BILALEIGA meö utibu allt i kringurri landið, gera þér mögulegt aö leigja bíl á eínum slaö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bílaleiga Akureyrar 'V Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hafna- stjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í verkið: Vogabakki 1. áfangi og Holtabakki 3. áfangi. Verkið er fólgið í rekstri á stálþili í 2 hafnarbakka, bindingu og stögun þess, fyllingu bak við þil og byggingu kanta á hafnarbakkana. Helstu verkþættir eru: 1. Stálþil alls: 226,5 m. 2. Uppsetning 106 staga framleiðslu og uppsetn- ingu 105 akkerisplata. 3. Frágangur fyllinga og gröftur utan þils 20.000 m3. 4. Steypa kantbita. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 6. júní 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykja- vík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir á ýmsum stöðum í Reykjavík austan Reykjanesbrautar. Um er að ræða u.þ.b. 11.000 m2 af götum og 1.100 m af holræsalögnum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 31. maf 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarspítalans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja hús fyrir vararafstöð og spennistöð sunnan við B-álmu Borgarspítal- ans. Húsið verður steinsteypt á einni hæð að grunnfleti 124 m2. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 25. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 f|| Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í rafgeymasett með tilheyrandi hleðslutækjum fyrir 24V og 110 V spennu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðinverðaopnuðásamastað, þriðjudaginn6.júní 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikírkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hreinsunardeildar Reykja- víkurborgar, óskar eftir tilboðum í sorptunnur úr plasti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 13. júní 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.