Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 18
30 Tíminn Laugardagur 13. maí 1989 wv irvivi ■ ivi_/irt MBOGMH Frumsýnir: Glæfraför 0. L' * á Það er erfitt verkefni sem „Chappy" fær, - að þjálfa saman bandaríska og rússneska flugmenn sem vilja heldur berjast hvor við annan, en gegn sameiginlegum óvini. Hröð og æsileg spennumynd - Þú þeysist um loftin blá með köppunum í flugsveitinni - Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr. (Oscarverðlaunahafinn úr „An Officer and a Gentleman) ásamt Mark Humphrey - Sharon Brandon Leikstjóri: Sidney Furie. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,5, og 7 Tvíburar „Ef þú sérð aðeins eina mynd á tíu ára fresti, sjáðu þá „Tvibura". Marteinn ST. Þjóðlíf + ** + - Einstaklega magnaður þriller... Jeremy Irons sjaldan verði betri- S.V. Mbl. *** Jeremy Irons - Genevieve Bujold Leikstjóri David Cronenberg Sýnd kl. 3,5 og 7 Bönnuð innan 16 ára Og svo kom regnið... Vönduð, frönsk mynd um uppsteyt þann, er koma ungs pars til rólegs smábæjar veldur. Lilas var stúlka ægifögur og ætluðu Volke-bræðurnir þvi ekki að láta Fane sita að henni einn. Leikstjorn og handrit er í höndum Gérard Krawczyk, en hann er einn nokkurra ungra, franskra leikstjóra (Luc Besson, Jean- Jacques Beneix o.f I.) sem eru að hasla sér völl utan heimalandsins með nýrri bylgju kvikmynda á borð við Betty Blue, Subway o.fl. Aðalhlutverk: Jacques Villeret, Pauline Lafont, Jean-Pierre Bacri, Guy Marchand og Claude Chabrol Leikstjóri: Gerard Krawczyk Bönnuð innan14ára Sýnd kl. 3,5, og 7 í Ijósum logum Sýnd kl. 5 Skugginn af Emmu Margverðlaunuð dönsk kvikmynd, leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra Sören Kragh- Jacobsen (Sjáðu sæta naflann minn, ísfuglar, Gúmmí Tarzan). Mynd sem öll fjölskyldan getur farið saman á í bíó. Allsstaðar þar sem myndin hefur verið sýnd hefur hún hlotið frábærar undirtektir. Besta danska kvikmyndin 1988. Besta norræna kvikmyndin 1988. Besta unglingakvikmyndin 1989 (Loan kvikmyndahátíðin I Frakklandi). Aðalhlutverk: Llne Kruse, Börje Ahlstedt, Henrik Larsen, Inge Sofie Skovbo. Sýnd kl. 3 og 7.10 Frumsýnir: Varanleg sár Sjálfsvig dáðasta nemandans i skólanum kom eins og reiðarslag, og hafði víðtæk áhrif, sem félagar hans og vinir brugðust við - hver á sinn hátt... Mögnuð og áhrifarík mynd. Aðalhlutverk: Alan Boyce, Keanu Reeves, Michaell Elgart. Leikstjóri Marisa Silver Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ***** Falleg og áhrilarík mynd sem þú átt að sjá aftur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 3 og 5 MDIK'KMW Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 LAUGARAS SlMI 3-20-75 Salur A Laugarásbió frumsýnir miðvikudaginn 3. maí 1989 Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) ONELMSTREET ■ wwmmuR Freddi er kominn áftur. Fyndnasti morðingi allra tima er kominn á kreik í draumum fólks. 4. myndin i einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna i myndum einsog „Cocoon“ og „Ghostbusters" vom fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin i Bandarikjunum á siðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta Martraðarmyndin til þessa. Laugardag, sýnd kl. 5 og 7 Mánudag sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára Salur B Tvíburar “‘TWINS’ DELIVERS! Two thiintb;* up’" SCHWAH2ENHGGER DEVITG TWfiHS Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tviburar sem voru skildir að i æsku. Þrjátíu og fimm árum seinna hittast þeir aftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá í sundur, mömmu þeirra. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir TVIBURAR. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki í sundur. Tviburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafnskí rteini ef þeir eru jafn líkir hvor öðrum og Oanny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Slripes, Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles) Laugardag, sýnd kl. 5 og 7 Mánudag, sýnd kl. 5,7,9 og 11 *** Morgunbl. Salur C Tungl yfir Parador Richard Dreyfuss I fjörugri gamanmynd. Laugardag, sýnd kl. 5 og 7 Mánudag, sýnd kl. 5,7,9 og 11 **'/>D.V. 6LEII- mtsilill: Hin vinsæla GLEÐIDAGSKRÁ sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Þriréttuð veislumáltíð Forsala aðgöngumiða alla virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18 Brautarholti 20 S.23333 og 23335 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og i þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndin Besti leikur i aðalhlutverki - Dustin Hoffman Besti leikstjóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronald Bass/Barry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma Óskarsverðlaunamyndin Á faraldsfæti tít- W Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Anne Tyler. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlegur leikur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner, Geena Davis, Amy Wright. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 5 og 7.15 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd kl. 9.30 Barnasýningar á mánudag Sagan endalausa Sýnd kl. 3 Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3 Skógarlíf Sýnd kl. 3 rr T Jl ! BjL 1 J 1 ■HöHða Frumsýnir toppmyndina: Ungu byssubófarnir £) EMILIO ESTEVEZ KIEFER SUTHERLAND LOU DIAMOND PHILLIPS CHARLIE SHEEN DERMOT MULRONEY CASEY SIEMASZKO Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugsins enda slegið rækilega I gegn. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra óskarsverðlaunamynd Working girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórleikararnir Harrison Ford, Sigourney Weaver og Melanie Grillith sem fara hér á kostum í þessari stórskemmtilegu mynd. Working girl var útnefnd til 6 óskarsverðalauna. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sigourney Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack Tónlist: Carly Simon (óskarsverðlaunahafi) Framleiöandi: Douglas Wick. Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11 Frumsýnir grinmyndina: Á síðasta snúning Hér er komin hin þrælskemmtilega grínmynd Funny Farm með toppleikaranum Chevy Chase sem er hér hreínt óborganlegur. Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffrey Boam (Innerspace) Frábær grinmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Madolyn Smith, Joseph Maher, Jack Gilpin. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Páskamyndin 1989 Á yztu nöf Hér er komin hin splunkunýja toppmynd Tequila Sunrise sem gerð er af hinum frábæra leikstjóra Robert Towne. Mel Gibson og Kurt Russell fara hér á kostum sem fyrrverandi skólafélagar en núna elda þeir grátt silfur saman. Toppmynd með toppleíkurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russell, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5 og 9 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11 Sýnd mánudag kl. 3,5,7,9 og 11 Barnasýningar á mánudag Hinn stórkostlegi „Moonwalker11 Sýnd kl. 3 Öskubuska Sýnd kl. 3 Gosi Sýnd kl. 3 Hlátrasköll Sagt er að hláturinn lengi lífið. Það sannast í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd með stórleikurunum Sally Field (Places in the Hearl, Norma Rae) og Tom Hanks (Big, The Man With One Red Shoe) í aðalhlutverkum. Þau leika grínista sem búa við ólíkar aðstæður en dreymir þó bæði sama drauminn: Frægð og frama. Mynd sem kitlar hláturtaugarnar. Sýnd kl. 4.50,6.55, 9.00 og 11.15 Síðasti dansinn Don Johnson, Susan Sarandon, Jeff Daniels, Elizabeth Parkins og Justin Henry (Kramer vs. Kramer) í glænýrri grátbroslegri kvikmynd i leikstjórn Roberts Greenwald. Frábær tónlist i flutningi Davids Lee Roth, Arethu Franklin, Bob Marley, Johnny Nash, Frankie Lymon og David Lindley Sýnd kl. 9 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gísli Halldórsson. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 Hryllingsnótt II (Fright Night II) Haltu þér fast því hér kemur hún - Hryllingsnótt II - hrikalega spennandi - æðislega fyndin - meiriháttar! Roddy McDowall, William Ragsdale, Traci Linog Julie Carmen í framhaldsmyndinni af Fright night sem allir muna eftir. Hugrakkir blóðsugubanar eiga i höggi við síþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Sýnd kl. 11 f&LJHHOlHiO I li—i111 I S**22)AC Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur í langan tima. Hlátur frá upphafi til enda og i marga daga á eftir. Leikstjóri David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk Leslie Nielsen, Priscilla Presley, Ricardo Montalban, George Kennedy Sýnd á laugardag kl. 5 og 7 Sýndáannaní hvitasunnu kl. 5,7,9 og 11 ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 4 W í| KfTWlHOPW KÍMVER5KUR VEITIMGA5TAÐUR MÝBÝLAVEGI 20 - KÓPAVOGI S45022 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS X TOKYO Krinqlunni 8—12 Sími 689888 Robert De Niro leikur lögreglumann í nýjustu mynd sinni en það kom ekki í veg fyrir að hann væri rændur um daginn. Þjófar brutust inn í íbúð hans í Los Angeles og tóku fyrst lyklana af bílnum og síðan bílinn sjálfan, Benz sem í var meðal annars dýr myndavél. Benny Hill hefur komist að raun um að besti staður á jörðinni sé franska Rivieran og þar dvelur hann gjarnan um þessar mundir. Hann getur það svo sem, engum bundinn, 64 ára og með milljarð í banka. Vinir hans segja að hann sé allur annar maður síðan hann uppgötvaði staðinn og aðrir sem séð hafa hann í sjónvarpinu segjast fegnir að hann sé allur annar maður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.