Tíminn - 02.06.1989, Qupperneq 1

Tíminn - 02.06.1989, Qupperneq 1
Fari mál Magnúsar Thoroddsen fyrir Hæstarétt sem allt bendir til verður dómurum vikið en enginn virðist vita hverjir skipa dómstólinn, eða hver velur í dóminn: Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1989 - 107. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 80,- Skipar Vigdís í víndóminn? Alit bendir til þess að mál Magnúsar Thoroddsen fari fyrir Hæstarétt áður en yfir lýkur. Það vekur hinsvegar upp ótal spurningar og virðist sem fátt verði um svör meðal löglærðra manna. Dómurum Hæstaréttar verður vikið og setudómarar taka sæti þeirra í dómnum. En hver á að skipa setudóm- ara? Undir eðiilegum kringumstæðum myndi dómsmálaráðherra gera slíkt, en sem aðili að málinu gæti hann reynst vanhæfur. Lögmenn sem Tím- inn ræddi við í gær bentu á að líklegast myndi forseti íslands setja menn í dóminn og verða þá lagaprófessorar Háskólans líkast til að klæðast skikkj- unum. • Blaðsíða 5 NISSAN MICRA GL 5 GÍRA, kr. 568.000 - stgr. Margfaldur sigurvegari Fjórar mismunandi útfærslur i bensinsparnaoi og hörku kraftmikill. 3 ja átB ábyrgð Helglson hf. BÍLASÝNING Sævarhöfða 2 laugard. og sunnud. Sími 674000 kl. 14-17

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.