Tíminn - 13.06.1989, Qupperneq 16

Tíminn - 13.06.1989, Qupperneq 16
16 Tíminn Þriðjudagur 13. júní 1989 REGNBOGINN Frymsýnlr: Dansmeistarinn Stórbrotin og hrífandi mynd um ballettstjörnuna Sergeuev sem er aö setja upp nýstárlega sýningu á ballettinum „Giselle“. - Efni myndarinnar og ballettsins fléttast svo saman á skemmtilegan hátt. Frábærir listamenn - spennandi efnl - stórbrotinn dans. Aöalhlutverk leikur einn fremsti ballettmeistari heims. Mlkhail Bryshnikov ásamt Alexandra Ferri - Leslie Browne - Julie Kent. Leikstjóri: Herbert Ross Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir Syndagjöld Auga fyrir auga 4 -og -Enn tekurhann sér byssu f hönd, setursin eigin lög... Örlögin láta ekki Paul Kersey í friöi og enn verður hann að berjast.viö miskunnariausa bófahópa til aö hefna fyrir ódæði, - en - hann hefurreynslu.... Ein sú allrabesta í „Death Wish“ myndaröðinni og Bronson hefur sjaldan veriö betri - hann fer á kostum. Aðalhlutverk Charles Bronson - Kay Lenz - John P. Ryan Leikstjóri J. Lee Thompson Sýndkl. 5,7,9 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur I langan tima. Hlátur frá upphafi til enda og f Leikstjóri: David Zucker (Alrplane) Aðalhlutverk: Leslle Nielsen, Pricllla Presley, Ricardo Montalban, George Kennedy Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Uppvakningurinn Óvsginn - lllkvittinn - ódrepandl Ed Hariey á harma að hefna og í örvæntingu lætur hann vekja upp fjanda einn, ^ Graskersárann, til hefnda, - en sú hefnd verðurnokkuðdýrkeypt.... Glæný hrollvekja frá hendi tæknibrellumeistarans Stan Winston, - Óhugnaður, The Predator og Allens voru hans verk, og nýjasta sköpunarverk hans Pumpklnhead gefur þeim ekkert eftir... Aðalhlutverk Lance Henriksen (Aliens) - Jeff East - John DIAquino Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Allra siðust sýningar. Sýnd kl. 5 Skugginn af Emmu Allra siðustu sýnlngar. Sýnd kl. 5 og 7 Mississippi Burning Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 SfMI 3-20-75 Salur A Frumsýning fimmtudag 1. júnl 1989 Fletch lifir flélch lives Fletch I allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með Chevy Chase I j aðalhlutverki. Hann erfir búgarð I Suðurrikjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda hveli", en raunveruleikinn er annar. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11 SalurB Tvíburar '‘TWINS’ DEUVERS! Two thmnbs up!" SCHWSBZ£NEGG£fl OEVITG y-U <TW6llS 1 r ííK- Schwarzenegger og DeVito í bestu gamanmynd seinni ára. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11 Salur C Blúsbræður Ein af vinsælli myndum seinni ára. John Belushi og Dan Ackroyd. Sýnd I C-sal kl. 5 og 9 Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) ON ELM STREET THE DREAM míER Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allratlma er kominn á kreik í draumum fólks. 4. myndin i einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar tæknibrellna í myndum einsog „Cocoon“ og „Ghostbusters“ voru fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin I Ðandaríkjunum á síðasta ári. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta Martraðarmyndin til (jessa. Sýndkl. 7.15 og 11.10 Bönnuð Innan 16 ára NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Simonarsalur 17759 17758 17759 m % cicccce Frumsýnir stórmyndina: Hið bláa volduga Flestir muna eftir hinni stórgóðu mynd Subway. Hér er hinn þekkti leikstjóri Luc Besson kominn aftur fram á sjónarsviðið með stórmyndina The Big Blue. The Big Blue er ein af aðsóknarmestu myndunum í Evrópu og i Frakklandi sló hún öll met. Frábær stórmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean- Marc Barr, Griffin Dunne, Paul Shenar. Tónlist: Ertc Serra Framleiðandi: Patrice Ledoux Leikstjóri: Luc Besson Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikaramir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér f gegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og í þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin gnmaðurinn sem hlaut fem verðlaun 29.I mars s.l. Þau eru Besta myndln Bestl lelkur i aialhlutverki - Dustln Hottmen Bestl lelkstjórl - Barry Levlnson Bests handrlt - Ronald Bass/Barry Uorrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrlr alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Crulse, Valeria Gollno, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.20 , Ath: Betrayed er núna sýnd I Bfóhöllinnl ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASlMI 680001 bMhöl Simi 78900 Frumsýnir toppmyndina: Þrjú á flótta Nick Nolte Martin Short They rob baaks. Sbe srcrils hc-ir?s THREE FUGITIVES bmmí... Wmm?* mm,. mwmmr mmsm Mwm ■t“L Þá er hún komin toppgrinmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega i gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grínmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd byggja. Three Fugitives toppgrínmynd sumarsins Aðahlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francls Veber Sýnd kl. 5 og 9 Ungu byssubófarnir Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjömum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Chariie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið köiluð „Sputnikvestri" áratugsins enda slegið rækilega i gegn. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Klefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra óskarsverðlaunamynd Working giri sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórieikaramir Harrison Ford, Sigoumey Weaver og Melanie Griffith sem fara hér á kostum i þessari stórskemmtilegu mynd. Working giri var útnefnd til 6 óskarsverðalauna. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Harrlson Ford, Sigourney Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack Tónlist: Carly Slmon (óskarsverðlaunahafi) Framleiðandi: Douglas Wick. Leikstjóri: Mike Nlchols Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11 Frumsýnlr grinmyndina: Á síðasta snúning Hér er komin hin þrælskemmtilega grinmynd Funny Farm með toppleikaranum Chevy Chase sem er hér hreint óborganlegur. Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffrey Boam (Innerspace) Frábær grínmynd fyrir þig og þfna. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Madolyn Smlth, Joseph Maher, Jack Gllpin. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýndkl. 7.10 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndln Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5,7 9 og 11.15 Setið á svikráðum Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og Debra Winger eru hér komin f úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Costa Gavras. Myndin hefur fengið stórkostlegar viðtðkur þar sem hún hefur verið sýnd enda úrvalslið sem stendur að henni. Blum. Betrayed. Úrvalsmynd f sárflokki G. Franklln Kabc.TV Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: Irwln Winkler Leikstjóri: Costa Gavras. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 É| GULLNI HANINN . LAUGAVEGI 178, J*JL SlMI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐI B€NUM Þegar krakkamir við litinn gagnfræðaskóla I Brooklyn komast að því, að leggja á niður skólann þeirra og banna þeim að flytja sinn áriega söngleik SING, taka þau til sinna ráða. Lorraine Bracco (Someoneto Watch Over Me), Peter Dobson (Plain Clothes), og Jesslca Stem (Flying) ásamt söngkonunni Patti LaBelle. Dúndurtónlist í flutningi margra frægra listamanna. Framleiðandi: Craig Zadan (Footloose). Handritshöfundur: Dean Pitchford (Footloose, Fame). Leikstjóri: Richard Baskin. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Harry...Hvað? MjJJF ■' Hver er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, gluggapússari, indverskur viðgerðamnaður? Nei, Harry er snjallasti einkaspæjari allra tima. Maðuririn með stáltaugarnar, jámviljann og steinheilann. Ofurhetja nútimans: Harry Crumb. John Candy (Armed and Dangerous, Plains, Trains and Automobiles, Spaceballs) I banastuði i þessari taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers Day off, Beetlejuice) og Annle Potts (Ghostbusters, Pretty in Pink). Meiri háttar tónlist með The Temptations, Bonnie Tyler, James Brown o.fl. - Leikstjóri: Paul Flaherty. Sýnd kl. 9 og 11 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Slgurður Slgurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttlr, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólvelg Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gfsli Halldórsson. cftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjóm: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Kristin Pálsdóttlr. Hljóð: Martlen Coucke. Leikmynd: Karl Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Svelnsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Chrlstians. *** Mbl. Sýndkl.7 ■ [J 0 ,:’á í| KÍMVCR5HUR VCITINQA5TAÐUR > MÝBÝLAVCQI 20 - KÖPAVOQI S45022 Múlakaffi ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 fMjUÍASKBliHIÖ iiMHÍtfl11 I SfÉMV 2 21 40 Presidio-herstöðin Hrottalegt morð er framið i Presidio- herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörku mynd með únralsleikurunum, Sean Connery (The Untouchables) Mark Harmon (Summer School) og Meg Ryan (Top Gun) í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. CLEII— ucmiii: Hln vinsæla GLEÐIDAGSKRÁ sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttuð veislumáltíð Forsala aðgöngumiöa alla virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18 Brautarholti 20 S.23333 og 23335 LONDON - NEW VORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO CÆJFE Kringlunni 8—12 Sími 689888 sllífy M ;Hi «•■!■■ Lhótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö \f)TkK\l\\ Fjðlbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími18666 Minnum hvert annað á - Spennum belön! ÚXF**"

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.