Tíminn - 22.06.1989, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.06.1989, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 22. júní 1989 GLETTUR - Ég sem hélt að hann væri í heilsuræktarhlaupi, en svo er hann bara að elta stelpur! - Ég vona að maðurinn minn sjái mig þegar hann kemuraf skrifstofunni... þá bætir hann líklega við vikumatarpening- ana til heimilisins, eins og ég bað hann um í morgun. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Helmili Sfml Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði 28 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 45228 Keflavik Guðríöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði IngviJón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aöalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvfk LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búöarbraut3 93-41447 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyrl Sigriður Sigursteinsdóttir Drafnargötu17 94-7643 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bfldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þlngeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavfk ElfsabetPálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi FriðbjörnNíelsson Fffusundi12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Hermann Benediktsson Brúnagerði 11 96-41620 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlfð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lvnqberq 13 98-33813 Eyrarbakkl Þórir Erlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Hjörleifur Bjarki Kristjánsson Sólvöllum 1 98-31005 Laugarvatn HalldórBenjamfnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónínaog ÁrnýJóna Króktún17 98-78335 Vfk VlðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 DAGBÓK Guðrún Guðmundsdóttir sýniríFÍM Guðrún Guðmundsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu hérlendis í FlM- salnum, Garðastræti 6, 9.-27. júní. Guðrún er 28 ára lsftrðingur. Hún hefur stundað nám í Danmörku og Bandaríkjunum undanfarin sex ár. Hún hefur haldið einkasýningu í Bandaríkjun- um og verk eftir hana voru nýlega valin á stórar sýningar þar í landi, þ.á m. á alþjóðlega sýningu á pappírsverkum. Óll verk hennar í FÍM-salnum eru þrívíðar veggmyndir úr pappt'r. FÍM-salurinn er opinn virka daga kl. 13:00-18:00 ogkl. 14:00-18:00 umhelgar. Þetta er sfðasta sýningarhelgi á verkum Guðrúnar. Handritasýning í Ámagarði Handritasýning Stofnunar Árna Magn- ússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 14:00-16:00 til 1. september. Jónsmessuferð Barðstrendingafélagsins Kvennadeild Barðstrendingafélagsins minnir á Jónsmessuferð félagsins laugar- daginn 24. júní. Barðstrendingar 67 ára og eldri eru sérstaklega boðnir. Upplýsingar gefur María í síma 656417 og Hulda í síma 46320. Næstu helgarferðir F.Í. 23.-25. júní - Þórsmörk. Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Gönguferðir með fararstjóra. 30. júní-2. júlí - Dalir. Gengin gömul þjóðleið: Hvammur-Fagridalur. Gist ( svefnpokaplássi að Laugum í Sælingsdal. 30. júní-2. júlí - ÖræfajökuU. Gengið á Öræfajökul (um 14 klst. ferð). Gist í tjöldum í Skaftafelli. Brottför kl. 08:00 á föstudag. 30. júní-2. júlí: - Ingólfshöfði. Gist ( tjöldum ( Skaftafelli. Brottför kl. 08:00 á föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I. 14.-16. júli: SnæfeUsnes - EUiðahamar - Berserkjahraun. Gengið frá Syðra- Lágafelli, sem leið liggur hjá Baulárvalla- vatni, um hlíðar Vatnafells, gengið verð- ur á Hom (406 m) og áfram meðfram Selvallavatni að Berserkjahrauni. Upp- lýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.l. Ferðafélag fslands Brúðubíllinn I Skerjafirði í sumar mun Brúðubíllinn verða með sýningar á gæsluvöllum borgarínnar eins og undanfarín ár. 1 upplýsingabæklingi um sumarstarf í Reykjavík 1989 og á gæsluvöllum em nánari upplýsingar um hvar og hvenær sýningar verða. Sýningum hefur síðan verið bætt við í Skerjafirði og verða þær á leikvellinum við Einarsnes 26 26. júní kl. 14:00 og miðvikudaginn 12. júlí kl. 10:00. íþrótta- og tómstundaráð Siglingar ffyrir almenning á Rauðavatni í sumar mun siglingaaðstaða fþrótta- og tómstundaráðs á Rauðavatni verða opin almenningi á eftirfarandi tfmum: þriðjudögum kl. 16:00-16:30, fimmtu- dögum .kl. 16:00-18:30 og á laugardögum kl. 13:00-17:00. Afnot af bátum og björgunarvestum er ókeypis. Á staðnum verða starfsmenn til leiðbeiningar. fþrótta- og tómstundaráð Minningarkort Styrktarsjóðs , barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður bamadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minningar- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Bjömsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningarkortin: Ápótek Seltjamamess, Vesturbæjar- apótek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapó- tek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Ár- bæjarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek, Kópavogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaverslanirnar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjamarnesi og Blómaval Kringlunni. Einnig em þau seld á skrif- stofu og bamadeild Landakotsspítala. Aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins: * IÐKENDUR FALLHLÍFAR- STÖKKS: Metið aðstæður, vinda og veður, áður en lagt er til stökks þar sem háspennulínur geta verið í sviflínu. PÓSTFAX TÍMANS Frá Félagi eldri borgara Göngu-Hrólfur hittist að Nóatúni 17 laugardaginn 24. júní kl. 10:00. Dagsferð verður farin laugardaginn 24. júní um Kjós, Þingvelli, Grafning, Selfoss og Eyrarbakka. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 28812. Opið hús ■ Goðheimum, Sigtúni 3, f dag, fímmtudag 22. júní. Kl. 14:00 er frjáls spilamennska, kl. 19:30 félagsvist og kl. 21:00 dans. Skógræktarferð Kvenféiaga- sambands Kópavogs Næstkomandi laugardag, 24. júní, Jónsmessudag, verður farin hin árlega skógræktarferð félagsins að Fossá í Kjós. Gróðursett verður í Kvennabrekku. Stjóm Skógræktarfélags Kópavogs verð- ur á staðnum. Farið verður á einkabflum kl. 14:00 (kl. 2 e.h.) frá Félagsheimili Kópavogs. Þátttaka tilkynnist nefndar- konum: Soffía Eygló, sími 41382, Svana Svanþórs, sími 43299 og Jónína Þ. Stefáns, sími 43416. Pennavinirfrá fjarlægum Iðndum Borist hafa bréf með óskum um penna- vini á Islandi frá námsmönnum í Ghana, frá fyrrv. presti (Ástralíu og frá nemanda í Nigeríu! Þrír ungir menn í Ghana, sem hafa áhuga á sundi, körfubolta og fleiri íþrótt- um óska eftir bréfa- og póstkortaskiptum við ungt fólk á íslandi. Utanáskrift til þeirra er: Alfred Biney, Sinicholas, Box 38, C-Ghana Victor Nartey P.O. Box 177 C-Ghana Emmanuel Armah P.O. Box 177 C-Ghana 1 Nigeríu er nemandi sem óskar eftir póstkorta- og bréfaskiptum við 15 ára Islendinga. Utanáskriftin er ógreinileg, en virðist vera: Ynka Cwade Federal Govennent College, P.m.b. 1427 Ilorin, Kwara State, Nigeria Pennavinur og frimerkjasafnari í Ástr- alíu: Fyrrverandi sóknarprestur í Ástralíu hefur skrifað og óskað eftir að komast í bréfasamband (á ensku) við lslendinga, einkum þá sem hafa áhuga á frímerkja- söfnun og vildu skipta við hann á notuð- um frímerkjum Islands og Ástralíu. Utanáskrift til hans er: Rev. P.N. Simmons, 338 ViUage Baxter 8 Robinson Rd, BAXTER, Victoria, AUSTRALIA, 3911 Sportveiðiblaðið komið I nýútkomnu Sportveiðiblaði, er viðtal við landbúnaðarráðherra, Steingrím J. Sigfússon, þar sem hann lýsir þeirri skoðun sinni að stjórnvöldum beri að tryggja að almenningi standi til boða fleiri möguleikar til stangveiða. Jafnframt tek- ur Steingrímur fram að þeir möguleikar verði að vera á viðráðanlegu verði. Steingrímur bendir á þá tilraun sem gerð hefur verið í Hvammsvík í Hvalfirði og gefið góða raun. Það kennir margra grasa í hinu nýút- komna Sportveiðiblaði sem endranær. Rætt er við Alfreð Þorsteinsson borgar- fulltrúa, viðtal við veiðiþjóf í Englandi og Róbert Scmitd frá Suðureyri segir frá skotveiðum af kajak. Af öðrum viðmæl- endum má nefna Garðar Þórhallsson formann árnefndar Elliðaánna, Jón Sig- urðsson og Sigurð Ringsted forstjóra Slippstöðvarinnar á Akureyri. Er um að ræða hið vandaðasta blað sem litmyndir prýða á flest öllum hundrað síðunum. Hljómsveit André Bachmanns fflytur milli húsa Hin iandsþekkta hljómsveit André Bachmanns, söngvara og trommuleikara, ásamt Gunnari Bernburg, bassaleikara og söngvara og Carl Möller hljómborðs- og píanóleikara hafa lengi skemmt gest- um á Mímisbar og Hótel Sögu hafa nú flutt sig um set. Á næstunni leikur, hljómsveitin í „Vetrarbrautinni" í Þórs- ~kaffr.------------------------- Hljómsveit André Bachmanns. Gunnar Bernburg (t.v.), André (í miðið) og Carl Möller (t.h.). Þeir sem unna dansmúsík hljómsveitar André Bachmanns hafa tækifæri til að hlusta á hana á nýja staðnum dagana 23.-24. júní og 30. júní og 1. júlí. Einnig verður hljómsveitin á Sumar- móti AA samtakanna í Galtalækjarskógi -8-.-júlr.----------------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.