Tíminn - 22.06.1989, Síða 15

Tíminn - 22.06.1989, Síða 15
Fimmtudagur 22. júní 1989 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „ Ég var að reyna að fara ekki í taugarnar á þér, Wilson. En fjandakomið, þær hljóta að vera eills staðar." No. 5809 Lárétt 1) Sæti. 6) Keyrðu. 8) Fugl. 10) Skraf. 12) 52 vikur. 13) Tveir eins.1 14) Skógarguð. 16) Hlass. 17) Tré. 19) Tíðar. Lóðrétt 2) Auð. 31 Keyrði. 4) Greinar. 5) Stara. 7) Oskar eftir. 9) Gruna. 11) Gróða. 15) Brún. 16) Kalla. 18) Stafrófsröð. Ráðning á gátu no. 5808 Lárétt 1) Indus. 6) Stök. 8) Lóm. 10) Nót. 12) Dr. 13) Ró. 14) Ana. 16) Ból. 17) Sár. 19) Skráð. Lóðrétt 2) Nem. 3) DI. 4) Unn. 5) Eldað. 7) Stóll. 9) Örn. 11) Óró. 15) Ask. 16) Brá. 18) Ár. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja f þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavfk, Kópavogi og Seltjam- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafriarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hltaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes plmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.tl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 21. júnf 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar.......58,72000 58,88000 Sterllngspund..........90,09100 90,33700 Kanadadollar...........49,00900 49,14200 Dönsk króna............ 7,58410 7,60480 Norsk króna............ 8,13520 8,15740 Sænsk króna............ 8,75240 8,77630 Finnskt mark...........13,21330 13,24930 Franskur franki........ 8,69600 8,71970 Belgfskur franki...... 1,40920 1,41300 Svissneskur franki....34,00120 34,09380 Hollenskt gyllinl......26,18620 26,25760 Vestur-þýskt mark.....29,48900 29,56940 ftölsk Ifra.-.......... 0,04070 0,04081 Austurriskur sch....... 4,18960 4,20110 Portúg. escudo......... 0,35360 0,35460 Spánskur peseti....... 0,46420 0,46540 Japansktyen............ 0,40462 0,40572 (rsktpund..............78,66400 78,8790 SDR....................72,51160 72,70910 ECU-Evrópumynt.........61,04240 61,20870 Belgískur fr. Fin...... 1,40550 1,40930 Samlgengis 001-018....419,40332 420,54693 t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Sigríður Kristinsdóttir lést á Landspítalanum 21. júní. Alfreð Jónsson dætur, tengdasynir og barnabörn. t Bróðir minn, mágur og föðurbróðir Magnús Ögmundsson Qaltafelll, Hrunamannahreppi verðurjarðsunginnfráHrepphólakirkju,föstudaginn23.júníkl. 14.00 Jónfna G. Ögmundsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir Áslaug Árnadóttir Herdfs Árnadóttir Margrét Árnadóttir Svavar J.Árnason Hjalti Árnason t Móðir okkar Margrét Ólöf Sigurðardóttir Mlðfelll, Hrunamannahreppl sem lést 16. júnf sl. verður jarðsungin frá Hrepphólakirkju laugardag- inn 24. júnf kl. 14:00. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11:30 með viðkomu í Fossnesti á Selfossi. Synlr hlnnar látnu. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Jakob Jónsson fyrrverandi sóknarprestur sem lést á Djúpavogi 17. júni, verður jarðsunginn frá Haligrímskirkju, mánudaginn 26. júni kl. 13.30. Þóra Einarsdóttir Guðrún Sigríður Jakobsdóttir Hans W. Rothenborg Svava Jakobsdóttir Þór Edward Jakobsson Jón Einar Jakobsson barnabörn og barnabarnabörn. Jón Hnefill Aðalsteinsson Jóhanna Jóhannesdóttir Gudrun Jakobsson HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga m.a. við skóla víðs vegar um bæinn, frá og með 1. september n.k. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Starfið er sjálfstætt og má skipuleggja og móta á ýmsa vegu og vinnutími getur verið sveigjanlegur. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 3. júlí 1989. OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentverki. Reynið viðskiptin. iPRENTSMIÐJANi Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 kl. 10-12 eða á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Kvöld-, naetur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 16.-22. júnf er í Borgarapóteki. Einnig er Reykjavíkurapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um laeknis- og lyfjaþjónustu eru gofnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnartjarðar apófek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enj opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apölek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlma- pantanir I sima21230. Borgarspftalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir lólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónuslu eru gelnar í slm- svara 18888. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apóiek, læknaþjónuslu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðislorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Hellsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er Isíma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landsþltalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnasþltall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvltabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæðingarhelmill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaapftali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartlmi ki. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktpjónusta allan sólarhringinn. Slml 4000. Keftavfk - ajúkrahúalð: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-ajúkrahúalð: Heimsóknartfm! alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðslofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, síml 22209. SJúkrahúa Akraneee Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik': Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isaf|örður: Lðgreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.