Tíminn - 22.06.1989, Side 13

Tíminn - 22.06.1989, Side 13
Fimmtudagur 22. júní 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 22. júní 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Randveri Porfáks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrlr kl. 8.00. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Utli bamatíminn: „Hanna María“ eftir Magneu frá Kleifum. Bryndls Jóns- dóttir les (14). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þoriákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfragnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir Iðg frá liðnum árum. 11.00 FrétUr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfiriit Tilkynningar. 12.20 HðdegisfrótUr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TónlisL 13.051 dagsins ónn - Heiibrigð hús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 13.35 Miðdegissagan - „Að drepa hermi- krðku“ eftir Harper Lee. Siguriina Davíðs- dóttir les þýðingu sina (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislógun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnsn „Draugaskip legg- ur að landi" eftir Bemhard Borge. Fram- haldsleikrit [ fimm þáttum, þriðji þáttur: „Gula herbergið". Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Þýð- andi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Kari Ágúst Úlfsson. Tónlisf: Ásmund Feidje. Leikendur: Halldór Bjömsson, Eggert Þorleifs- son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Guðbjðrg Thor- oddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Amar Jónsson og Hanna María Karlsdóttir. (Endurtekið frá þriöjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrð. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Hræðsluþáttur Bamaút- varpsins. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ð siðdegl - Schðnberg og Stravinsky. - Verklárte Nacht eftir Amold Schönberg. Fílharmóníusveit Berilnar leikur; Herbert von Karajan stjómar. - Fiðlukonsert eftir Igor Stravinsky. Itzhak Periman leikur á fiðlu með Sinfónluhljómsveitinni I Boston; Seiji Ozawa stjómar. 18.00 Frétttr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. Tónlist. ‘nikynningar. 18.45 Veðurfragnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tllkynningar. 19.32 Daglegt mðl. Endurtekinn þáttur frá morgni f umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 19.37 Kvfksið. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Elnnig útvarpað á sunnudagskvöid kl. 21.10). 20.00 Utii bamatiminn: „Hanna Maria* aftir Magneu frð Kleifum. Bryndfs Jóns- dóttir les (14). (Endurlekinn frá morgni). 20.15 Ópera mðnaðrins: „La Boftema* aft- ir Olacomo PuccM. Victoria de los Angeles, Jussi Björiing, Ludne Amara, Robert Merrill og fleiri syngja með kór og hljómsveit RCA Victor; Thomas Beecham stjómar. Kynnir: Jóhannes Jónsson. 22.00 Frétlir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vaðutfragnir. Orð kvóldsins. Daoskrft nwfqnndmiip* 22.30 „Hvtta rósin*. Um þýsku systkinin Hans og Sophie Scholl Umsjón: Einar Heimisson. Flytjendur með honum: Geröur Hjörieifsdóttir, Eria B. Skúladóttir og Hrafn Jökulsson. (Áður á dagskrá f seplember 1988). 23.10 Qastaspiall - Komdu svo aftur og kysstu mig. Umsjón: Steinunn Jóhannesdótt- ir. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfrognir. 01.10 Nssturútvarp ð béðum rðsum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarlaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hðdegisfréttir 12.45 Umhverfis landið ð ðttatiu meö Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Miili mðla. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. T orfasonar. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiðihom- ið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrð. Dægurmðiaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stónnál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þióðarsðlin, þjóðfundur i beinni útsend- ingu 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Áfram fsland. Dæguriög með islenskum ftyþendum. 20.30 Útvaip unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vemharður Linnet og Atli Rafn Jónsson. 22.07 Spetrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.00 Nsturútvarp ð bððum rðsum til Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, g.OO, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Þriðji þáttur. Skúli Helgason flallar um tónlistar- feril Paul McCartney I tali og tónum. Þættimir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Endurlekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantiski róbétinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálautvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttir af veðri og fiugsamgóngum. 05.01 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum. 06.01 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svseðisútvarp Austuriands kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 22. júní 17.50 Heiða (52) Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúöumyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pét- ursdóttir. Sögumaöur Ámi Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfréttir. Alyssa Milano, Samantha í „Hver á að ráða?“ (kl. 18:55 í kvöld), hefur lengi verið einungis ■ barna- hlutverkum, en nú er hún allt í einu orðin stór stúlka og geysilega falleg. Það verður ekki langt þang- að til við förum að sjá Alyssu í einhverjum ástarrullum. 18.55 Hv.r ð að rðða. (Who's the Boss?) Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 AmbðtL (Escrava Isaura) Brasillskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.45 Tommi og Jannl. 20.00 Fréttirogvaður. 20.30 Úr fyiganum fortfðar. 9. þðttur - lalanakar uppfinningar. Litið inn á Þjóð- minjasafnið undir leiðsögn Ama Bjömssonar þjóðháttafræðings. 20.45 Matlock. Bandarfskur myndaflokkur um lögfræðing f Atlanta og einstæða hæflleika hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Bðsson. 21.35 fþróttir. Stiklað á stóru f heimi Iþróttanna hériendis og eriendis. 21.50 Sjoatakóvtts - TónakðidlB og ein- ræðishorrann. (Tonsátteren och diktatom - Sjostakovitj liv). I þessari mynd er reynt að varpa Ijósi á margt sem hingað til hefur verið á huldu um ævi og störf þessa merka tónlista- manns. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvis- ion - Sænska sjónvarpið). 23.00 Blefufréttir og dagskrðriok. • ] >] Fimmtudagur 22. júní 16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio- nal. 17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 19.00 Myndrokk 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- f|öllun um málefni llðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráð- fyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leik- raddir: Július Brjánsson, Kristján Franklín Magnús. Þórhallur Sigurðsson og fl. Thames Television. 20.30 Það kemur í ljó3. Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.00 Af bæ og borg. Perfect Strangers. Bandarískur gamanmyndafiokkur. Lorimar 1988. 21.30 Oliuborpallurinn. Oceans of Fire. Ævintýraleg spennumynd um nokkra fyrrver- andi fanga, sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir hafa tekið að sér djúpsjávarköfun vegna olíuborunar og er oft tvísýnt um hvort þeir snúi heilu og hðldnu úr leiððngrum sínum. Aðalhlut- verk: Lyle Alzado, Tony Burton, Ray'Boom- Boom'Mancini, Ken Norton Cynthia Sikes og David Carradine. Leikstjóri: Steven Carver. Framleiðandi: Gregory Harrison. ITC 1986. Sýningartlmi 95 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 5. ágúst. 23.00 Jazzþðttur. 23.25 Klðrlr kúasmalar. Rancho Deluxe. Olíuborpallurinn er á dagskrá' Stöðvar 2 kl. 21:30 í kvöld. Ævin- týraleg spennumynd, og „meðal leikara í myndinni er Kung-fus- stjarnan, David Carradine“, segir í kynningu frá Stöð 2. Gamansamur vesíri. Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Sam Waterston og Elizabeth Ashley. Leikstjóri: Frank Perry. Framleiöandi: Elliott Kastner. MGM 1975. Sýningartími 95 mín. Alls ekki við hæfi bama. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok. UTVARP Föstudagur 23. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sígurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsðrið með Sólveigu Thoraren- sen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriitl kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirfiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Utii bamatimlnn: „Hanna Maria" eftir Magneu frð Kleifum. Bryndis Jóns- dóttir les (15). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frð Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Vaðurfragnir. 10.30 Sveltasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsla mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjðn: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 FréttayflriH. Tilkyimlngar. 12.20 Hðdegisfréttir 12.45 Vsðurfragnir. Tllkynningar. TónlisL 13.051 dagslns ónn. Slgrún Bjömsdóttir ræðir við Bjargmund Jónsson. 13.35 Mlðdaglssagan - „Að drapa hermi- krðku* aftir Haipar Laa. Siguriina Davíðs- dóttir les þýðingu sfna (6). 14.00 Fréttir. TTIkynningar. 14.05 Liúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). ■5.00 Fréttir. 16.03 Island og samfélag Móðanna. Annar þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókln. Dagskrð. 16.15 Vaðurfragnlr. 16.20 Bamaútvarpið. Létt grfn og gaman á föstudegl. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst ð siðdagl - Mozart, Musa- orgsky, Rospigi og Dobussy. - „Leik- fangasinfónfan' eftir Leopold Mozart. Saint- Martin-in-the-Fields hljómsveibn leikur; Neville Marriner stjómar. - .Bamaherbergið” eftir Mo- dest Mussorgsky. Margaret Price syngur, Jam- es Lockhart leikur með á planó. - „Leikfanga- búðin ævintýrtega" eftir Ottorino Respigi. Saint- Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Sir Ne- ville Marriner stjómar. - „Úr bamahominu" eftir Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. 23.001 kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhllómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfragnlr. 01.10 Næturútvarp ð bððum rðeum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Skúli Helgason Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahom kl. 10.05. Af- mæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jó- hðnnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heims- biöðinkl. 11.55. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Umhverfis landið ð ðttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milll mðla. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrð. Dægurmðlaútvarp- Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. -Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæiaralandi. - Stórmái dags- ins á sjötta tímanum. 18.03 pjóðarsðlin, þjóðfundur f beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Áfram fsland. Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 Kvóldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint f græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hluslenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp ð bððum rðsum til mcrguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPiD 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Rébótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgöngum. 05.01 Áfram island. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttlr af veðri og flugsamgóngum. 06.01 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 23. júní 17.50 Gosi (26j. (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Ámason. 18.15 Litii sægarpurinn. (Jack Holborn). Sjótti þðttur. Nýsjálenskur myndaflokkur I tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter- ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.45 Tðknmðlsfréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.45 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Mðlið og meðferð þess III. Þýðingar. Umsjón Höskuldur Þráinsson og Þórunn Blöndal. Dagskrárgerð Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Vestmarmaeyjar. Heimildamynd er segir frá þvi uppbyggingastarii er átt hefur sér stað i Eyjum frá þvi gosi lauk, mannllfi og gróðurfari. Kvikmyndun Ernst Kettler. Handrit Þorsteinn Marelsson. 21.15 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda- riskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Kona undir stýri — föstudag kl. 22:10. Bandaríska bíómyndln „Heart Like a Wheel“ er frá árinu 1983. Aðalhlntverk leikur Bonnie Bcdelia, sem leikur þama kapp- aksturskonu. 22.10 Kona undir stýri. (Heart Like a Wheel). Bandarisk blómynd frá árinu 1983. Leikstjóri Jonathan Kaplan. Aðalhlutverk Bonnie Bedelia og Beau Bridges. Ung kona, sem hefur mikinn áhuga á kappakstri, læturekki deigan sfga þótt á móti blási. Hún tekur þátt f keppni þótt konur séu litnar homauga I greininni en fordómamir leynast viða, ekki hvað sist innan veggja heimilisins. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrðriok. • ] >] Föstudagur 23. júní 16.45 Santa Barbara. New World Intemation- ai. 17.30 Maður ð mann. One on One. Styrkur til fjögurra ára háskólanáms vegna afburða áran- gurs i kðrfuknattleik breytir lifi Henrys mikið. Hann hyggst láta að sér kveða i nýja skólanum en verður fyrir miklum vonbrigðum. Aðalhlut- verk: Robby Benson, Annette O’Toole og G.D. Spradlin. Leikstjóri: Lamont Johnson. Framleið- andi: Martin Homstein. Warner 1977. Sýningar- tími 100 mln. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Teiknimynd. Létt og bráðsmeliin teikni- mynd fyrir alla aldurshópa. 20.15 Ljððu mér eyra... Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Marlusdóttir. Stöð 2. 20.45 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New World International 1988. 21.15 Dauðaleitin. First Deadly Sin. Myndin fjallar um Iðgreglumann I New York sem hefur I hyggju að setjast i helgan stein. Honum verður ekki kápan úr þvl klæðinu því 'áður en hann lætur af sförfum krefst yfirmaður hans þess af honum að hann rannsaki dularfull fjöldamorð sem virðast framin án nokkurs tilgangs. Myndin er byggð á samnefndri metsðlubók Lawrence Sanders. AðalhluWerk: Frank Sinatra, Barbara Delaney, Daniel Blank og Monica Gilbert. Leikstjóri: Brian Hutton. Framleiðendur: Frank Sinatra og Elliott Kastner. Warner 1981. Sýning- artími 90 mín. Alls ekkivið hæfi barna. Aukasýn- ing 2. ágúst. 22.45 BJártasta vonin. The New Statesman. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. Yorkshire Television 1987. 23.10 Kvikasilfur. Quicksilver. Kevin starfar sem sendill og þýtur fram og aftur um umferð- arþung stræti borgarinnar á reiðhjóli. Dag einn kemst hann á snoðir um hættulega morðingja og glæpamenn. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez og Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. Framleiðendur: Mic- hael Rachmil og Daniel Melnick. Columbia 1986. Sýningartimi 105 min. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 6. ágúst. 00.55 Heiður Prizzi. Prizzi's Honor. Myndin fjallar um skötuhjú sem hittast í brúðkaupi og verða ástfangin. Þau eru bæði meðlimir í maflunni, en sá galli er á gjðf Njarðar að þau tilheyra ekki sama mafiuflokknum. Aðalhlut- verk: Jack Nicholson og Kathleen Turner. Leikstjóri: John Huston. Framleiðandi: John Foreman. ABC 1985. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 03.00 Dagskrártok. UTVARP Laugardagur 24. júní 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur*. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku ki. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05LHII bamatíminn á laugardegl - „Grimmsævlntýri*. Kristin Helgadóttir les ævintýrið „Fósturdóttir Maríu meyjar" í þýðingu Theodórs Árnasonar 9.20 Sigildir morguntónar eftir Edvard Grieg. - Næturljóð I C-dúr op. 54 nr. 4. - Sónata i e-moll op. 7 í fjórum þáttum. Allcia de Larrocha leikur á píanó. (Af hljómplötu) 9.40 Innlent fréttayf irlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustondaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar tyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristin Arn- grímsdóttir, Ámi Hjartarson, Halldðr Bjömsson, Knútur R. Magnússon og Þórdís Arnljótsdóttir. Stjómandi: Jónas Jónasson. II.OOTilkynningar. 11.05 f liðinni viku. Sigrún Stefánsdóttir. (Frá Akureyri) 12.00 Tllkynningar. Dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróð- legu Ivafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að slnu skapi. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðlr Bamaútvarpsins. Bamaútvarpið bregður sér austur fyrir fjall og kemur við í Hveragerði. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Lelkandi létL - Ólafur Gaukur. 18.00 Af llfl og sál. Viðtaisþáttur i umsjá Eriu B. Skúladóttur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Tllkynnlngar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tllkynnlngar. 10.32 Tónllat sftir Felbt Mendelsohn. Úr „Jónsmessunæturdraumi' , tónlist við leikrit eftir Shakespeare. Arleen Augér sópran, Anna Muray mezzósópran og Ambrosian Singers syngja, Fflharmóniusvelt Lundúna leikur með; Neville Marriner stjómar. (Af hljómdiski) 20.00 Sagan: „Vala“ eftir Ragnheiðl Jón» dóttur. Sigrún Edda Bjömsdóttir les (6). 20.30 Vísurogþjóðiðg. 21.00 Sleglð á léttari strengL Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð- um) 21.30 falenskir einsðngvarar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og kór Söngskólans i Reykjavfk syngja Islensk lög. (Af hljómböndum og - plötum) 22.00 Fráttir. Orð kvóldsina. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Vaðurtregnlr. Saumastofudansleikur f Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað I dógglnni. - Sigriður Guðna- dóttir (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónllst undir svefninn. Jón öm Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jón- asdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyriimyndarfólk. Að þessu sinni er það Om Jónsson nuddari sem Lísa Pálsdóttir ræðir við. 19.00 Kvðidfréttir 19.31 Áfram fsland. Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 Kvóldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint f græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama fíma). 00.10 Út á lifið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.