Tíminn - 22.06.1989, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.06.1989, Blaðsíða 8
8 Tíminn Fimmtudagur 22. júní 1989 Jón Ásbjörnsson í Hagkaupi: „Almenn álagningarprósenta mundi hækka á allar vörur“ „Smá“ reikningsskekkja DV um 1.800 milljónir „Það sem mundí gerast - og þýðir ekkert að vera að fela það - að þessi almenna álagningarprósenta mundi þá hækka á allar vörur. Því þetta (álagningin) eru þær tekjur sem verslunin hefur og mundi þá jafnast út yfir fleiri vöruflokka.“ Það er Jón Ásbjömsson fram- kvæmdastjóri Hagkaups sem hér svarar. Tíminn spurði Jón hvort matvöruverslanir gætu - eins og DV reiknar með - komist af með sömu (20%) álagningarprósentu á inn- fluttar landbúnaðarvörur eins og nú er á innlendum og þannig misst um 1.450 milljónir króna í smásölu- álagningu, eða í kringum 20% af tekjum matvöruverslana. - Versiunin þyrfti sem sagt að hækka álagningarprósentu þannig að hún fengi sömu tekjur og áður þótt velta minnkaði vegna mikillar lækkunar innkaupsverðs? „Endanlega já. Nema að svo færi, sem ef til vill er hugsanlegt, að við það að svo stór liður í neyslu þjóðar- innar lækkaði svona mikið í verði, að þá mundi kaupið lækka á móti þannig að launakostnaður verslunar- innar mundi minnka." Jón tók fram að hann ætti engan Smásöluverslunin og landbúnaðarvaran _ ÁLAGNINGIN er fjarri öllum raunveruleika Fióiw krónur a< hvcrjum tíu uffl Inn koma I kasaa van|u- lagrar matvðruvwslunar, koma tyrir aðlu á l**«>ún**f*- afuróum. Marglr, |atnv#t kaupmann, hata tallð aó þMai velta taarðl þeim nokkuó I aóra hönd. Svo ar þó akkl, lan^ búnaöarvaran er kroaa á matvóruvaralunlnni, og það þungur kroaa. Landbúnaóarafurftlmar, sam atu 40.7% af veltu varslunar, skila hannl aóalna 34% al álagnlngartak)- um hannar. Meóalálagnlng þasaa vðruflokka er aðelr» 17.2%, - en þyrttl að vera 31 J% tll að atanda undlr koatnaðl og sklla eðlllegri framlegð tll ávðxtunar á aigln fá. I Kðnrut jon «ú*j I jnaoi 'sáitwertfvó'V -atn»o» *oru M«g- 1 ' ru 9*röl >a4>. 'kCMng rv ra*,«6«£>sa. ki.cXtaq Kav ■ wa I rn • ^rrgikPON.faáágflAA I m u-ajaiðut jgVanáyiEmi lvmr*. saarvx/ «ð íc Sná' Cva-Saow ásran— WnA I sjuya*^ á ^Xkritðvrðr- n ■ "'arvCnaS^Í* *•»* |ye sr >• aSsJC**)* xucanrva a^görv^j arw I lajrom^v ivo cnag- ara J»*öa i»*n 5“ I «6 -aoor ywaai at <ar -«***• tiarr ai a( aasj MT* garö ngat-» V.v/artXr" ar **-að sohirg* v* óðrvyvi >.&**err*s* h vWtogai' Af grein þessari ■ riti Kaupmanna- sanitakanna virðist fremur að ráða að matvörukaupmenn hafi hug á að hækka tekjur sínar af sölu búvara heldur en að þeir stefni að lækkun þeirra um mörg hundruð milljónir. þátt í þeim útreikningum sem birtir hafa verið í DV að undanfömu um að hægt væri með innflutningi land- búnaðarafurða að lækka útgjöld landsmanna vegna matarinnkaupa um 10,5 milljarða - og þá vitanlega VEGAFRAMKVÆMDIR VESTURL I 54 Ólafsvfkurvegur (12 m.kr.) Borg - Tungulækur. Endurbygging, 3,6 km. Verklok næsta sumar. 54 Ólafsvikurvegur (14 m.kr.) Núpá - Skógamesvegur. Endurbygging, 4,3 km. Slitlag á næsta ári. 1 Vesturlandsvegur (60 m.kr.) Eskiholtslækur - Gljúfurá. Endurbygging og klæðning, 7,1 km. Verklok væntanlega í ágúst. 55 Borgarfjarðarbraut (vlðhald) Ferstikla - Stóra Drageyri. Styrking og lagfæring, 15 km. 1 Vesturlandsvegur (2 m.kr.) í Hvalfirði. Til rannsókna vegna þverunar. 54 Ólafsvfkurvegur (13 m.kr.) Vegamót - Reiðhamar. Lokið við undirbyggingu og lagt bundið slitlag, 5,8 km. veltu matvöruverslana um sömu upphæð. DV hefur reiknað út að með innflutningi á öllum kjötvömm, ostum, smjöri, eggjum og kartöfl- um, þ.e. öllum landbúnaðarvömm nema mjólk, mundi samanlagt heild- söluverð þeirra lækka úr 9.590 millj- ónum niður í um 2.550 milljónir króna. Samkvæmt víðtækri könnun á vegum Kaupmannasamtakanna er þama um að ræða meira en 30% af heildarveltu matvöruverslana. En þrátt fyrir að eigendur matvömversl- ana telji núverandi álagningu á bú- vörur allt of lága reiknar DV með því að smáisöluálagning á þessar vörur yrði áfram 20% að meðaltali. Það mundi (miðað við reiknað inn- kaupsverð DV) þýða að matvöru- verslanir misstu um 1.440 milljóna kr. tekjur, án þess að rekstrarkostn- aður verslana mundi minnka að marki, nema kannski með kaup- lækkunum, eins og Jón bendir á hér að framan. „Ef það gerist, að álagningar- gmnnurinn (innkaupsverðið) lækk- aði svona mikið vegna innflutnings á ódýmm erlendum landbúnaðarvör- um, þá mundu kaupmenn verða að hækka þessa álagningarprósentu, til að ná upp tekjutapinu. Eg sé ekki að verslunin geti misst alla þessa álagn- ingu í krónum talið, hún yrði að ná henni inn með eitthvað hærri prós- entuálagningu. En hún mundi ekki koma öll á þennan vöruflokk," segir Jón í Hagkaupi hins vegar. Hafa kaupmenn raunar ekki rök- stutt að verstunin þyrfti hærri álagn- ingarprósentu á innlendar búvömr en nú er? „Jú, allavega á mjólkurvörur," sagði Jón. Miðað við að verslunin héldi þess- um 1.440 miltj.kr. verður einnig að reikna með söluskatti á þessa upphæð. Þar með væm komnar „litlar" 1.800 millj.kr. sem DV virð- ist hafa „misreiknað" sig í dæmi sínu, eða sem nemur 28.600 kr. að meðaltali á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Þá upphæð má hún a.m.k. draga frá þeim gróða sem DV reiknar henni nær daglega að undanfömu. Og ekki nóg með að matvöruversl- unin telji sig ekki geta misst nær 1,5 milljarða m.v. núverandi álagningu. í áðumefndri könnun (sem m.a. var gerð í Hagkaupi) komust Kaup- mannasamtökin að því að kaup- menn tapi stómm á sölu búvara. (T.d. er launakostnaðurinn einn tal- inn tæp 10% við sölu á kjöti.) Niðurstaðan var sú að álagning á búvömm, öðmm en mjólk, þyrfti að hækka úr að meðaltali 20% í nær 29% aðeins til að standa undir kostnaði en upp f nær 36% að meðaltali (27% á osta og smjör og 38% á kjöti) til að standa auk þess undir eðlilegri framlegð til ávöxtun- ar eigin fé. í ítarlegri umfjöllun í Verslunartíðindum Kaupmanna- samtakanna segir m.a.: „Smásöludreifing á landbúnaðar- vömm er afskaplega óhagstæð kaup- mönnum, svo óhagstæð að þær radd- ir gerast nú æ háværari að ef eklri verði gerð bragarbót á álagningar- málum þessara vara, þá hljóti versl- animar að grípa tii aðgerða." - HEI MJólkurvðnjr Maðat- álagning 11.5% Koatrv aður 16.7% Nauðsynlag álagning 19.8% 0*tar og smjðr 14.0% 22.6% 27.1% KJðtvðrur 20.7% 30.2% 37.6% Landbún.v. alls 17.2% 25.6% 31 .3% Þessi er niðurstaða könnunar kaupmanna á: Núverandi meðaláiagningu, bcinum kostnaði við sölu á landbúnaðarvörum og hver álagning á þær þyrfti að vera að mati matvörukaupmanna. 800 manns á námskeið Fræðslumiðstöð Rauða kross fs- lands var formlega stofnuð 1988, en hóf starfsemi sína í byrjun árs 1989. Á fyrri helmingi ársins hafa nærri 800 manns sótt námskeið á vegum Fræðslumiðstöðvarinnar. Haldin voru 57 námskeið víða um iand í 11 mismunandi námsefnum. Barnfóstmnámskeiðin hafa notið mestra vinsælda og þátttaka hefur einnig verið góð á skyndihjálpar- námskeiðum, foreidranámskeiðum og námskeiðum í aðhlynningu aldr- aðra og sjúkra. Þá var boðið upp á nokkur nám- skeið fyrir sjálfboðaliða Rauða krossins, þar sem þeir hljóta þjálfun til ýmissa starfa, t.d. í skipulagningu fjöldahjálparstöðva. Ennfremur heldur Fræðslumið- stöð RKÍ sérhæfðari námskeið fyrir starfshópa, t.d. námskeið fýrir sjúkraflutningamenn í samvinnu við Borgarspítala og námskeið fyrir leið- beinendur í skyndihjálp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.