Tíminn - 27.07.1989, Side 20

Tíminn - 27.07.1989, Side 20
AUGLÝSINGASÍMAR: :680001 - 686300 - RlKISSÍóP NÚTÍMA FLUTNINGAK Halnarhúsinu v/Tryggvagölu. S 28822 w § ÚgMtr SAMVINNUSANKI ISLANDS HF, et*o,B,LASr0 ÞRðSTUR 68 50 60 VANIR MENN < PÓSTFAX TÍMANS 687691 © Tíiiiinii FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ1989 ■m ■B ■■ Sýsluvegi lokaö viö Haffjaröará, en vegurinn sföan opnaöur eftir aö heimamenn kvörtuðu til Vegagerðarinnar: Keðjur á veginn við um- deildasta vatn landsins Sýsluvegi upp að Höfða, innsta bænum við Haffjarðará, var lokað í vikunni. Lokunin var frekar óheppileg því starfsmaður sá er lokaði veginum vinnur hjá eigendum hluta árinnar og jarða við hana, sem hrepparnir sem áin rennur um eiga í miklum deilum við. Einn eigendanna sagði í samtali við Tímann að lokunin hefði verið á misskilningi byggð og eftir að vegagerðin hafði haft afskipti af málinu var vegurinn opnaður aftur. Haffjarðará, sem er einhver einn núverandi eigenda, var þarna um misskilning að ræða sem síðan var leiðréttur. Hann sagði starfs- manninn hafa lokað röngum vegi. En segja má að lokunin hafi að einhverju leyti verið viðbót við miklar deilur sem staðið hafa lengi. Forsaga deilnanna er sú að fyrir nokkrum árum seldi dánarbú Thors Thors tveimur erfingjum hlut þriðja erfingja sem lést. Þar er um að ræða þrjár jarðir sem liggja að ánni og fjórða part árinnar. Viðkomandi seldu Óttari ásamt fleirum, aftur umræddar jarðir og árhlutann. Samkvæmt lögum áttu hrepparnir forkaupsrétt að þessum jörðum og hluta árinnar af dánar- búinu. Sýslumaður neitaði að þinglýsa kaupum erfingjanna á grundvelli þess að þau væru ólögleg þar sem hreppunum hefði ekkí verið gefinn kostur á að eignast jarðirnar. Hreppunum var að vísu boðinn allur pakkinn til kaups, það er að segja allar jarðir meðfram ánni og áin sjálf á 118 milljónir króna sem áttu að greiðast á nokkrum mánuð- besta veiðiá landsins, var upphaf- lega í eigu Thorsættarinnar. Erf- ingjar réðu sér lögfræðing, sem síðustu árin hefur haft ána á leigu. Miklar deilur hafa risið milli ábú- enda á jörðum meðfram ánni ög Iandeigenda sem hafa viljað koma jörðunum í eyði, samkvæmt heim- ildum Tímans að vestan, meðal annars af ótta við veiðiþjófnað. Sem dæmi er nefnt að einn ábú- enda var fyrir fjórum árum borinn út. Sýsluvegi sem liggur upp að Höfða, efstu jörð við ána, lokaði síðan starfsmaður eigenda með keðjum og merkti hann sem einka- veg fyrr í vikunni. Eins og áður sagði hefur vegagerðin haft sitt- hvað við þetta að athuga. „Þetta er sýsluvegur byggður fyrir almanna- fé og því er ekki leyfilegt að loka honurn," sagði Björn Jónsson hér- aðsstjóri vegagerðar ríkisins á ÓI- afsvík. Hann ræddi við viðkomandi aðila sem opnaði veginn aftur. Að sögn Óttars Yngvasonar hæstaréttarlögfræðings, sem er Sýsluvegurinn upp að Höfða, sem lokað var fyrir misskilning. Lokunin var illa séð af heimamönnum. Timamynd: M.G. um. Óttar og aðrir þeir sem höfðu síðan keypt af erfingjum kærðu því næst úrskurð sýslumanns fyrir hæstarétti. En þeir hafa ekki fengið sinni eign þinglýst þar sem enn stendur á fyrri þinglýsingunni. Hæstiréttur staðfesti aftur á móti úrskurð sýslumannsins, að ekki hefði verið löglegt að þinglýsa. Nú logar því allt í málaferlum milli nefndra kaupenda og hreppanna, sem vilja ganga inn í fyrri söluna, til erfingjanna. En málið er töluvert flóknara og ýmis hliðarmálaferli því tengd. Einn angi deilunnar stendur á milli ábúanda einnar jarðarinnar og eig- enda. Ábúandinn falaðist eftir jörðinni og þar sem hann hefur forkaupsrétt var honum boðin hún á sex milljónir króna. Hann vildi ekki kaupa jörðina á því verði og var hún því seld Óttari og öðrum sem að kaupunum stóðu með honum. Ábúandinn studdist við lagaákvæði og fékk jörðina metna og hún var metin niður í ríflega tvær milljónir króna. Ábúandinn vill kaupa á því verði og stendur nú í málaferlum við þá sem síðast keyptu. Þeir telja matið ekki löglegt, segja það brot á stjórnar- skránni og vilja ekki selja ábúanda jörðina á þriðjungi þess verðs sem þeir greiddu erfingjum fyrir hana. En þeir hafa ekki fengið sinni eign þinglýst ennþá. Þessi mál eru öll meira og minna til umfjöllunar í dómskerfinu og ekki hægt að vænta þess að úr þeim greiðist fyrr en einhverjir úrskurðir fást. Óttar vildi benda á að öll málaferlin og deilurnar væru af hálfu eigenda varnir. jkb Sjóflugvél bandaríska flugmannsins Thomas Casey var hífð upp úr Nauthólsvíkinni með krana um hádegisbilið í gær. Flugvélin var fyrst tekin á flot með sérstökum búnaði og síðan dregin á hvolfi með bát að flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar. Þar var hún hlfð upp og mun hún verða þar, þar til annað verður ákveðið. GS/Tínuunynd: Pj*tnr Drukknir popptónlistarmenn hegða sér ekki í samræmi við reglur FÍH: Skulu vera reglu- samir og kurteisir ,.Ég tel þessa áskorun ósköp í frétt Tímans á föstudag kemur eðlilega. Þeir sem taka að sér verk fram að yfirmenn ungmennasam- eiga að vinna það edrú,“ sagði taka hafa orðið varir við þó nokkur Björn Árnason, formaður Félags dæmi þess að skemmtikraftar hafi tslenskra hljóðfæraieikara, að- verið undir áhrifum óhóflegrar spurður um áskorun, þá sem HSK áfengisneyslu á dansleikjum. Þá, sendi frá sér og Tíminn greindi frá til dæmis, hafi þeir ekki getað á föstudag, þess spilað óstuddir. Um þetta segir efnis að samkomuhaldarar greiði Björn: „Ég held að þetta hljóti að tónlistarmönnum eða öðrum verá einstakt dæmi. Ég heyri mjög skemmtikröftum, sem neyta áfeng- sjaldan rætt um þetta og þetta is á samkomum, ekki laun. kemur yfirleitt aldrei upp á borð Að sögn Bjöms hefur FÍH gert hjá okkur. - Við eiguni auðvitað samning við Samband veitinga- og mjög erfitt mcð að stjóma drykkju gistihúsa þar sem kveðið er á urn popptónlistarmanna eða annarra að viðkomandi aðili sé snyrtilegur listamanna. Ég undirstrika hins til fara, sýni reglusemi og gæti vegar að hver og einn sem tekur að kurteisi í hvlvetna. Á mörgum sér starf, í hvaða stétt sem er, á að samkomum gildir þessi samningur sinna þvi af samviskusemi,“ sagði hins vegar ekki, t.d. á dansleikjum Bjöm. ungmennasamtaka úti á landi. GS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.