Tíminn - 05.08.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.08.1989, Blaðsíða 1
Tveir feröamenn frá Islandi beittir nýjum brögðum af hópi „túristaþjófa: Stúlkur svæfðar í lest og rændar Tvær íslenskar stúlkur, Birta Jóhannsdóttir og ar urðu sjálfs þjófsins ekki varar og uppgötvuðu Arndís Linn, urðu fyrir barðinu á óprúttnum þjófnaðinn þegar þær vöknuðu upp ringlaðar. „túristaþjófum“ í lest á Ítalíu fyrir skömmu. Svæfingasprey og þjófnaður af þessu tagi munu Þjófarnir, eða þjófurinn svæfði stúlkurnar, trúlega að sögn íslenska konsúlsins í Mílanó vera þekkt með sérstöku spreyi, og hirti af þeim ferða- aðferð þjófa á Ítalíu. peninga þeirra, sem þó voru ekki miklir. Stúlkurn- ^ Blaðsíða 3 Aðstoðarráðherra í loðdýrahagnaði Loðdýraræktin gengur misjafnlega vel og í armaður landbúnaðarráðherra segist eiga vel Vopnafirði bera menn sig sæmilega. Álfhildur fyrir fóðri og geti látið helming af skinna- loðdýrabóndi í Vopnafirði Ólafsdóttir aðstoð- verðinu ganga upp í laun. • Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.