Tíminn - 05.08.1989, Blaðsíða 19
Laugardagur 5. ágúst 1989
Tíminn 31
ÍÞRÓTTIR
Staðaní
1. deild:
Fram ... 12 7 1 4 17-11 22
FH ... 12 6 4 2 17-11 22
Valur ... 12 6 3 3 14- 7 21
KA.... 12 5 5 2 18-12 20
KR ... 12 5 4 3 19-16 19
Akranes . 12 5 2 5 13-15 17
Víkingur 12 2 5 5 17-17 11
Þór... 12 2 5 5 12-18 11
Keflavík. 12 2 4 6 12-19 10
Fylkir... 12 3 1 8 11-24 10
Skoruð mörk
í 1. deild: 1
Kjartan Einarsson . . . Keflavík 8
Guðmundur Steinsson . . Fram 7
Hörður Magnússon . . . . . FH 7
Pétur Pétursson .... . . . KR 6
Björa Rafnsson . . . KR 5
Antony Karl Gregory . . . . KA 5
Ragnar Margeirsson . . . . Fram 5
Andri Marteinsson . . . Vfldngi 4
Goran Micic Vfldngi 4
Atli Einarsson Víkingi 4
Kristján Kristjánsson . . . . Þór 4
Pálmi Jónsson . . . FH 4
Þorvaldur Öriygsson . . . . KA 4
Sævar Jónsson . . . Val 3
Guðmundur Magnússon . . Fylki 2
Hílmar Sighvatsson . . . . Fylki 2
Jón Grétar Jónsson . . . . . KA 2
Gauti Laxdal . . . KA 2
Bjami Jónsson . . . KA 2
Haraldur Ingólfsson . . Akranesi 2
Aðalsteínn Víglundsson Akranesi 2
Guðbjöm Tryggvason . Akranesi 2
Alexander Högnason . Akranesi 2
Atli Eðvaldsson .... . . . Val 2
Heimir Karlsson .... . . . Val 2
Sigurjón Kristjánsson . . . . Val 2
Bojan Tanevski . . . Þór 2
Hlynur Birgisson .... . . . Þór 2
Júlíus Tryggvason . . . . . . Þór 2
Björa Bjartmarz .... Vfldngi 2
Heimir Guðjónsson . . . . . KR 2
Páll Guðmundsson . . Akranesi 1
Haraldur Hinriksson . Akranesi 1
Araar Gunnlaugsson . Akranesi 1
Stefán Viðarsson .... Akranesi 1
Steinar Ingimundarson ... . KR 1
Jóhann Lapas .. . . KR 1
Sigurður Björgvinsson .. . . KR 1
Gylfí Dalmann Aðalsteinsson KR 1
Björa Einarsson .... Vfldngi 1
Trausti Ómarsson . . . Vðdngi 1
Amljótur Davíðsson . .. Fram 1
Pétur Amþórsson . . . .. Fram 1
Ríkharður Daðason . . . . Fram 1
Ómar Torfason .. Fram 1
Eriingur Kristjánsson . .. . KA 1
Ormarr öriygsson . .. . .. KA 1
Ingvar Guðmundsson . . . . Val 1
Þorgrímur Þráinsson . . . . Val 1
Guðmundur Baldursson . . . Val 1
Lárus Guðmundsson . . . . Val 1
Halldór Áskelsson . . . ... Val 1
Ólafur Kristjánsson . . . . . FH 1
Kristján Gíslason .... . . . FH 1
Guðmundur Sigurðsson . . . FH 1
Bjöm Jónsson . . . FH 1
Birgir Skúlason . . . FH 1
Óli Þór Magnússon . . Keflavík 1
Jón Sveinsson Keflavík 1
Jóhann Magnússon . . Keflavík 1
Jóhann Júlíusson .... Keflavík 1
öm Valdimarsson . . . . . . Fylki 1
Baldur Bjamason . . . Sjálfsmark Valsmanna . . . Fylki 1
Staðan í
2. deild:
Stjarnan...
Víðir.......
Í.B.V.......
Selfoss . —
Breiðablik .
Leiftur ....
ÍR..........
Einherji . ..
Völsungur .
Tindastóll .
11 8
11 7
10
11
11
11
11
10
11
11
Hástökk:
Hvar er þröskuldurinn?
- Hvaö verður lengi hægt að bæta heimsmetið í hástökki?
í síðustu viku bætti Kúbumaður-
inn Javier Sotomayor eigið heims-
met í hástökki karia, er hann fór yfir
2,44 m á frjálsíþróttamóti í Puerto
Rico.
Hástökk er ein þeirra greina
frjálsra íþrótta sem varla verður
endalaust hægt að bæta árangur i.
Spumingin er hins vegar sú hvar
þröskuldurinn sé?
Þegar Bob Beamon stökk 8,90 m
í langstökki í Mexíkó 1968 sögðu
menn að það met yrði aldrei slegið.
Metið stendur að vísu ennþá, en
Carl Lewis er ekki langt frá því.
Aðeins er tímaspursmál hvenær það
met verður slegið.
En lítum aðeins á þróun heims-
metsins í hástökki síðustu 30 árin.
8 16-
11 25
10 23
16 21
18 18
19 15
11 13
16 12
26 11
27 8
19 7
Margt smátt
Bastad, Svíþjóð. Tékkneski
tennisleikarinn Miloslav Mecir féll
úr keppni í fyrstu umferð á opna
sænska meistaramótinu í fyrradag.
Það var 17 ára gamall piltur frá
Ástralíu, Johan Anderson, sem sigr-
aði Mecir 6-4, 4-6 og 6-1. Anderson
er eins og nafnið bendir til fæddur í
Svíþjóð.
Skoruð mörk
í 2. deild
Tómas Ingi Tómasson . . . ÍBV 8
Árni Sveinsson .... Stjömunni 7
Jón Þórir Jónsson . Breiðabliki 7
Hörður Benónýsson . . Völsungi 6
Vilberg Þorvaldsson.......Víði 6
Tryggvi Gunnarsson............ÍR 5
Valdimar Kristóferss. . Stjömunni 5
Grétar Einarsson............Víði 5
Hlynur Stefánsson............ÍBK 5
Loftur Steinn Loftss. . Stjömunni 4
Heimir Erlingsson . . Stjömunni 4
Skúli Hallgrímsson . . . Völsungi 4
Sigurður Víðisson . Breiðabliki 4
Guðbrandur Guðbrandss. . Tindastól 4
Eyjólfur Sverrisson . . Tindastól 4
Ingi Bjöm Albertsson . . Selfossi 4
Ingi Sigurðsson..............ÍBV 3
Sigurlás Þorleifsson......ÍBV 4
Sveinbjöm Hákonars. . Stjömunni 3
Hilmar Gunnlaugsson . . Selfossi 3
Halldór Guðmundsson . . Leiftri 3
Njáll Eiðsson...........Einherja 3
Þrándur Sigurðsson . . Einherja 3
HaDgrimur Guðmunds. . Einherja 2
Gísli Davíðsson.......Einherja 2
Baldur Kjartansson . . Einheija 2
Kristján Davíðsson . . Einherja 2
Birgir Sigfússon .... Stjömunni 2
Ásmundur Amarsson . Völsungi 2
Unnar Jónsson.........Völsungi 2
Sigurður Halldórss. . Breiðabliki 2
Grétar Steindórsson . Breiðabliki 2
Ólafur Ólafsson .......Selfossi 2
Garðar Jónsson...........Leiftur 2
Óskar Ingimundarson .... Víði 2
Bergur Ágústsson.............ÍBV 2
Ólafur Ámason................ÍBV 2
Jón G. Bjaraason..............ÍR 1
Kristján Iialldórsson ......ÍR 1
Eggert Sverrisson ............ÍR 1
Hlynur Elíasson ..............ÍR 1
Einar Ólafsson..............ÍR1
Guðmundur Pétursson .... ÍR 1
Gunnlaugur Sigursveinss. . . Leiftri 1
Gústaf Ómarsson .........Leiftri 1
Guðmundur Garðarsson . Leiftri 1
David Udrescu............Leiftri 1
Hafsteinn Jakobsson . . . Leiftri 1
Ingvaldur Gústafss. . Breiðabliki 1
Araar Grétarsson .
Grétar Einarsson . .
Heiðar Heiðarsson .
Þorsteinn Hilmarss.
Róbert Haraldsson
Rögnvaldur Rögnvaldss.
Gunnar Garðarsson
Sævar Sverrisson.......Selfossi 1
Einar Einarsson .......Selfossi 1
Gylfi Sigurjónsson .... Selfossi 1
Bjöm Bjömsson .... Tindastól 1
Ámi Ólason.............Tindastól 1
Marteinn Guðgeirss. . Tindastól 1
Ólafur Adólfsson .... Tindastól 1
Stefán Pétursson .... Tindastól 1
Jón Bragi Amarsson .... iBV 1
Leifur Hafsteinsson..........ÍBV 1
Bjöm Vilhelmsson..............Víði 1
Hlynur Jóhannsson.........Víði 1
Sævar Leifsson..............Víði 1
Kristján Olgeirsson . . Völsungi 1
Sjálfsmark Stjörnunnar
Sjálfsmark Stjörnunnar
Sjálfsmark Einherja
Sjálfsmark Víðis
Helsinki. Finnski lyftingamað-
urinn Ari Heikkinen hefur verið
dæmdur í ævilangt keppnisbann
vegna lyfjaneyslu. Heikkinen var
dæmdur í tveggja ára bann 1987, en
í maí s.l. féll hann á ný á lyfjaprófi.
Það vora anboliskir sterar sem urðu
honum að falli eins og svo mörgum
öðram.
Padua Italíu. Sovéski lands-
liðsmaðurinn Sergei Aleinikov mun
leika með Juventus á ftalíu næstu 3
árin. Frá þessu hefur nú verið
gengið, en kaupverðið á kappanum
mun vera um 2,85 milljónir dala.
Aleinikov lék áður með Dynamo
Minsk, en mun nú leika við hlið
landa síns Zavarov hjá Juventus.
PÍSa. Ólympíumeistarinn í mara-
þonhlaupi frá því í Seoul, ítalinn
Luciano Gigliotti var í gær fluttur á
sjúkrahús með lungnabólgu. Hann á
einnig við meiðsl að stríða, en vonast
til þess að geta tekið þátt í New York
maraþoninu í nóvember n.k.
Buenos Aires. Daniel Pasar-
ella sem varð heimsmeistari með
Argentínu 1978, hefur nú ákveðið
að leggja skóna á hilluna, enda
orðinn 36 ára gamall. Pasarella lék í
vetur með River Plate í heimalandi
sínu, en hann lék um tíma á Ítalíu
með Fiorentina og Inter Mílan.
Breiðabliki 1
Breiðabliki 1
Breiðabliki 1
Breiðabliki 1
Breiðabliki 1
Breiðablik 1
. . Selfossi 1
30.4.1960 John Thomas Bandar....................2,17m
24.6.1960 Thomas................................2,18m
1.7.1960 Thomas.............................. 2,22m
18.6.1961 Valery Brumel Sovét...................2,23m
16.7.1961 Brumel................................2,24m
31.8.1961 Brumel................................2,25m
22.7.1962 Brumel.................................2,26m
29.9.1962 Brumel................................2,27m
21.7.1963 Brumel................................2,28m
3.7.1971 Pat Matzdorf Bandar................. 2,29m
11.7.1973 Dwight Stones Banda...................2,30m
5.6.1976 Stones................................2,31m
4.8.1976 Stones............................... 2,32m
3.7.1977 Vladimir Yashchenko...................2,33m
16.6.1978 Yashchenko Sovétr ....................2,34m
25.5.1980 Jacek Wszola PóU......................2,35m
1.8.1980 Gerd Wessig V-Þýsk....................2,36m
11.6.1983 Zhu Jianhua Kína......................2,37m
22.9.1983 Zhu ..................................2,38m
10.6.1984 Zhu ..................................2,39m
11.8.1985 R.Povarnitzyn Sovét...................2,40m
4.9.1985 Igor Paklin Sovétr....................2,41m
30.6.1987 Patrik Sjöberg Svíþ...................2,42m
8.9.1988 J.Sotomayor Kúbu .....................2,43m
29.7.1989 Sotomayor........................... 2,44m
BL
Knattspyrna:
Drengjalandsliðið
á Norðurlandamót
- Mótið er haldið hjá gestunum Englendingum
íslenska drengjalandsliðið í knatt-
spyrau tekur nú þessa dagana þátt í
Norðurlandamóti, sem haldið er I
Lilleshall National Sports Centre í
Englandi, en Englendingar keppa
sem gestir í Norðuriandamótinu.
Þjálfari íslenska liðsins Láras
Loftsson, hefur valið eftirtalda
drengi í landsliðið:
Markverðir:
Friðrik Þorsteinsson ...... Fram
Eggert Sigmundsson............KA
Aðrir leikmenn:
Rútur Snorrason...............Tý
Davíð Þór Hallgrímsson .... Tý
Guðmundur Benediktss. . Þór Ak.
Þórður Guðjónsson.............KA
Hákon Sverrisson ............UBK
Þór Sigmundsson.........Selfossi
Kristinn Lárasson . . . Stjömunni
Rúnar Sigmundsson . . Stjömunni
Matthías Ásgeirsson . . Stjöraunni
Knattspyrna:
4 eða 5 íslendingar
á Wembley 12. ágúst
Laugardaginn 12. ágúst, að loknu
Norðurlandamóti drengjalandsliða,
verður háður á Wembley leikvangin-
um í London úrvalsleikur þar sem
úrval leikmanna íslands, Danmerk-
ur, Svíþjóðar og Finnlands mæta
enska liðinu. Liðið verður skipað 4
leikmönnum frá hverju þessara
landa.
Leikurinn verður forleikur að leik
Arsenal og Liverpool um Góðgerð-
arskjöldinn og því gæti farið svo að
5 íslendingar leiki á Wembley þenn-
an dag, ef Sigurður Jónsson verður
í liði Arsenal. Spurningin því hvort
4 eða 5 íslendingar leiki á Wembley
á laugardaginn kemur. BL
Sturlaugur Haraldsson.......í A
Pálmi Haraldsson ...........í A
Viðar Guðmundsson ........Fram
Óskar H. Þorvaldsson .......KR
Flóki Halldórsson ............KR
f dag leikur liðið gegn Finnum, en
á morgun verða gestgjafamir Eng-
lendingar, mótherjar íslenska
liðsins. Á þriðjudag verður leikið
gegn Norðmönnum, á miðvikudag
gegn Dönum og á föstudaginn kem-
ur verður síðasti leikur fslenska
liðsins gegn Svíum.
Einn dómari er með í ferðinni til
Englands. Fyrir valinu varð að þessu
sinni Gylfi Orrason dómari úr Fram,
en auk hans og Lárusar Loftssonar
þjálfara liðsins, era þeir Sveinn
Sveinsson, Helgi Þorvaldsson, Þórð-
ur Lárasson aðstoðarþjálfari og Ein-
ar Jónsson læknir með í ferðinni.
BL
-ekkl
I&3
hepP0'
Laugardagur kl.13:25
I. LEtKVlKA- 5.águst 1989 .j 1 j X Í 2
Leikur 1 Gladbach - B. Munchen
Leikur 2 Karlsruher - B. Uerdingen
Leikur 3 Homburg - Kaiserslautern
Leikur 4 Núrnberg - Leverkusen
Leikur 5 W. Bremen - Dusseldorf
Leikur 6 Mannheim - Bochum
Leikur 7 Bröndby - Brönshöj
Danm.
Leikur 8 Silkeborg - Næstved
Danm.
Leikur 9 Herfölge - A.G.F.
Danm.
Leikur 10 Moss
- Brann
blor.
Leikur11 Molde
Lilleström Nor
Leikur 12 Kongsvinger - Tromsö
Nor.
Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464.
LUKKULÍNAN S. 991002
Ath. Tvöfaldur pottur