Tíminn - 05.08.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.08.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 5.- ágúst 1989- Tíirtlnii‘27''’ „Einn hringdi og vildi tala við þig og fimnj. hringdu og töluðu um þig.“ { 4 S ■ 4 ■ T- * (0 U ■ iii 11 a (5 J 1 11 ■ ' /í 5841 Lárétt 1) Söfnun. 6) Reykja. 7) Borða. 9) Lána. 11) Líkamshár. 12) Ofn. 13) Mál. 15) Álpist. 16) Svar. 18) Úr- koma. Lóðrétt 1) Fastar. 2) Púfna. 3) Eins. 4) Sár. 5) Framsetning. 8) Reipa. 10) Nonni. 14) Aría. 15) Hraði. 17) Ónefndur. Ráðning á gátu no. 5840 Lárétt 1) Vænst. 6) Fát. 8) Ali. 9) Ról. 10) Núi. 11) Dug. 12) Kæn. 13) Afi. 15) Gráða. Lóðrétt 2) Æfingar. 3) Ná. 4) Strikið. 5) Lands. 7) Aldna. 14) Fá. Jafn hæfilegur hraði fsparar bensín og mlnnkar slysahættu. Ekki rétt? MÍUMFeCAR Vrað Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 4. ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......58,49000 58,65000 Sterllngspund.........95,58100 95,84300 Kanadadollar..........49,79400 49,93000 Dönsk króna........... 8,02330 8,04530 Norskkróna............ 8,48910 8,51230 Sænskkróna............ 9,11770 9,14260 Finnskt mark..........13,81760 13,85540 Franskur trankl....... 9,20270 9,22790 Belgískur franki...... 1,48890 1,49290 Svissneskur franki....36,25040 36,34960 Hollenskt gyllinl.....27,63850 27,71410 Vestur-þýskt mark.....31,17720 31,26250 ítölsk líra........... 0,04327 0,04338 Austurrískur sch...... 4,42940 4,44150 Portúg. escudo........ 0,37270 0,37370 Spánskur pesetl....... 0,49680 0,49820 Japanskt yen.......... 0,42393 0,42509 Irsktpund.............83,14900 83,3770 SDR...................74,94910 75,15410 ECU-Evrópumynt........64,44140 64,61760 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 5. ágúst 6.49 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gunnar Krist- jánsson flytur. 7.00 FrétUr. 7.03 „Qóðandag, gófiirhlustendur- Pétur Pétursson sór um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pótursson áfram að kynna morg- unlðgin. 9.00 FrétUr. Tllkynnlngar. 9.09 LIUI bamaUmlnn é laugardegl: „Laxabómlnu efUr R.N. Stewart. Pýðing: Eyjólfur Eyjólfsson. Lesari: Irpa Sjðfn Gestsdðtt- ir. Hrafnhildur veiðikló segir okkur llka frá veiðistönginni sinni. Umsjón: Gunnvðr Braga Sigurðardóttir. 9.20 Sigildlr morguntónar • Offenbach, Spohr, Puccini og Debussy. Forieikur að óperettunni „Helenu fðgm" eftir Jacques Offen- bach. Fllharmónlusveit Beriínar leikur; Hertjert von Karajan stjómar. Scherzo-kafli úr tvðfðldum kvartett I d-moll op. 65 eftir Ludvig Spohr. Kammersveit St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitarinnar leikur. Intermezzo úr óperunni .Manon Lescaut” eftir Giamcomo Puccini. Sin- fóníuhljómsveit Beriínarútvarpsins leikur; Ricc- ardo Chially stjómar. „Dans skógarpúkans”, prelúdla nr. 11 eftir Claude Debussy. Arturo Benedetto Michelangeli leikur á planó. 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar 10.00 Fréttlr. Tllkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkifi í Þingholtunum. Fjölskyidu- mynd eftir Ingibjðrgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristin Am- grfmsdóttir, Amar Jónsson, Rosi Ólafsson, Halldór Bjðmsson og Þórdls Amljótsdóttir. Stjómandi: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.09 i lifiinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tllkynnlngar. Dagskré. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.49 Vefiurfregnir. Tllkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. Til- kynningar. 13.30 A þjóðvegl ettt Sumarpáttur með fróð- legu Ivafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vll ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Leikrtt mánaðarins: „Þess bera menn sár" eftir Jorge Dlaz. Þýðandi: Ingibjðrg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Leikendur: Sigurður Skúlason, Helga Jónsdóttir og Ámi Örnólfsson. (Einnig útvarpað annan sunnudag). 17.35 „Concierto de Aranjuez" eftir Jo- aquin Rodrlgo. Pepe Romero leikur á gitar með St. Martin-in-the-Relds hljómsveitinni, Barry Davis leikur með á enskt hom; Neville Marriner stjómar. 18.00 Af Iffl og sál - Seglbrettasigllngar. Eria B. Skúladóttir ræðir við Birgi Ómarsson og Þórmund Bergsson um sameiginlegt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynnlngar. 19.00 Kvfildfréttir. 19.30 Tilkynnlngar. 19.32 Abætlr - Milhaud, Stravinsky og Bozza. „Scaramouche-svitan" eftir Darius Mil- haud. Vitya Vronsky og Victor Babin leika á tvð planó. „Ibenholtskonsertinn" eftir Igor Stravin- sky. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjómar. Andante og Scherzo eftir Eug- ene Bozza. Riinmond saxófónkvartettinn leikur. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórsson les (9). 20.30 Vísur og þjóðlfig 21.00 Sleglð á léttarl strengl. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum, að þessu sinni Þresti Rafnssyni frá Neskaupstað. (Frá Egils- stöðum) 21.30 fslenskir einsfingvarar. Kristinn Halls- son syngur Iðg eftir Ingunni Bjamadóttur, Hall- grlmur Helgason leikur með á planó. Sigrún Valgerður Gestsdótb'r, sópran, syngur við planóundirieik Hrefnu Eggertsdóttur. 22.00 Fréttir. Orð kvfildslns. Dagskrá morgundagslns. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnlr: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað I dðgglnnl. - Sigríður Guðna dóttir. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttlr. 00.10 Svolítið af og um tónllst undlr svefninn. Svlla fyrir blásarasveit með Iðgum úr „Túskildingsóperunni" eftir Kurt Weil. Hljóm- sveitin Sinfónletta I Lundúnum leikur; David Atherton stjómar. „Bachianas Brasileiras" nr. 1 eftir Heitor Villa Lobos. Sellóleikarar I Konung- legu fllharmónlusveitinni leika; Enrique Bátiz stjómar. Jórr Om Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 A nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlistog kynnirdagskrá Útvarpsog Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Bjórk Jón- asdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk lltur inn hjá Lisu Páls- dóttur. 19.00 Kvðldfréttlr. 19.31 Aframtsland.Dæguriðgmeðlslenskum flytjendum. 20.30 Kvfildtónar 22.07 Sfbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint I græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvðld á sama tima). 00.10 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirtætislftgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar vlð Þórð Hafliðason sem velur eftirtætis- lögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnlr. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttirafveðrtogftugsamgfingum. 05.01 Afram fsland. Dæguriög með fslenskum flytjendum. 06.00 Fréttlr af veðrl og flugsamgAngum. 06.01 Úr gfimlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. 07.30 Fréttir á ensku. SJONVARP Laugardagur 5. ágúst 16.00 Iþróttaþátturinn - Frjálsar íþróttir - Fyrri hluti þáttarins er helgaður frjálsum iþróttum en þá er bein útsending frá Evrópumóti landsliða í Gateshead i Englandi en I síðari hluta eru svipmyndir frá (þróttaviðburðum vikunnar og fjallað um Islandsmótið i knattspymu. 18.00 Dvergarfkið (7| (La Uarnada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaftokkur i 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjðmsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 Bangsi bestasklnn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vlni hans. Þýðandi Guðnl Kolbeins- son. Leikraddir öm Ámason. 18.50 TáknmálsfrétUr. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi JóhannaJóhannsdóttir. 19.30 Hrlngsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Magnl mús (Mighty Mouse) Bandarlsk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.35 Lottó 20.40 Réttan á rðngunnl. Gestaþraut I sjón- varpssal. I þessum þætti verður Islenskt hálendi I brennidepli og þeir sem keppa eru fulltrúar frá Árvakri og KR. Umsjón Ellsabet B. Þórisdóttlr. Stjóm upDtöku Þór Elis Pálsson. 21.05 Fóiklð I landinu — Laugl I Laugabúð - Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Gullöld gamanleikaranna, syrpa sígildra atriða úr gamanmyndum frá tímum þöglu myndanna verður sýnd í Sjónvarpinu á laugardag kl. 21.30. 21.30 Gullfild gamanlelkaranna (When Comedy Was King) Syrpa slgildra atriða úr gamanmyndum frá tlmum þöglu myndanna. Meðal leikenda eru Chariie Chaplln, Buster Keaton, Stan Laurel, Oliver Hardy, Ben Turpin, Fatty Arbuckle, Wallace Beery, Mabel Normand og Gtoria Swanson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Andspyma I Assial (The Assisi Under- ground) - Fyrrl hlutl - Bandarisk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Alexander Ramati. Aðalhlut- verk Ben Cross, Maximilian Schell, James Mason, Irene Papas og Kari-Heinz Hackl. Myndin gerist á tlmum heimsstyrjaldarinnar slöari I itðlsku borglnni Asslsi. Neðanjarðar- hreyfirtg urrdir forystu klerksins Rufino bjargar hundruðum gyðinga undan stormsveitum Hitlers. Þýðandi Gautl Kristmannsson. Siðari hluU myndarinnar er á dagskrá sunnu- daglnn 6. ágúsL 00.30 ÚtvarpsfrétUr I dagskráriok. Laugardagur 5. ágúst 09.00 Með Beggu frænku. Góðan daginn krakkar. Nú ætla ég að vera með ykkur og svo gerum við eitthvað skemmtilegt og óvænt þvl það finnst mér svo gaman. Við gleymum að sjálfsðgðu ekki teiknimyndunum og horfum á Oskaskóginn, Lúlla tfgrisdýr, Olla og félaga, Snorkana og Malu býfluau. Myndirnar eru allarmeð íslensku tali. Leikraddir: Örn Ámason, Hjálmar Hjálmarsson, Þröstur Leo Gunnarsson, Guðmundur Ólafsson, Guðr- ún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttlr, Kristján Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Júlfus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Dagskrárgerð: Eifa Gísla- dóttir og Guðrúrt Þórðardóttir. Stöð 2 1989. 10.35 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. Woridvision. 10.55 Hinir umbreyttu. Transformers. Teiknl- mynd. Sunbow Productions. i 11.20 Fjðltkylduefigur. After School Special. Leikin bama- og ungllngamynd. AML. 12.10 Ljáðu mér eyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2 1989. 12.40 Lagt l’ann. Endurtekinn þáttur frá slðast- liðnu sunnudagskvðldl. Stöð 2. 13.50 Hefnd busanna. Revenge of the Nerds. Sprenghlægileg unglingamynd sem segir frá fimm drengjum og upptektarsemi þeirra I skólanum. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Ro- bert Carradine og Curtis Armstrong. Leiksíóri: Jeff Kanew. 20th Century Fox 1984. Sýningar- timi 90 mln. Lokasýninq. 14.50 Attarorð. Terms of Endearment. Rmm- föld Óskarsverðlaunamynd með melru. Jack Nicholson á hér frábæra spretti sem drabbarinn I næstahúsi við mæðgurnartvær. Aðalhlutverk: Shiriey McLaine, Jack Nicholson, Debra Winger og Danny De Vito. Leikstjóri og framleiðandi: James L. Brooks. Paramount 1983. Sýningar- tlmi 130 mln. Lokasýning. 17.00 Iþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir Iþrótlir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Lff I tuskunum Rags to Riches. Nýr framhaldsþáttur I gamansömum dúr er segir frá hinum þekkta milljónamæringi, Nick Foley og samskipti hans við allar sex munaðarlausu stúlkumar sem hann genfur I föðurstað. Aðal- hlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leikstjóri: Bruce Seth Green. Framleiðendur: Leonard Hill og Bernard Kukoff. New Worid. Sýningartlmi 50 mln. 20.55 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mðnnum I hendur réttvisinnar þrátt fyrirsérstakar aðfarir. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keenerog Richard Yniguez. Wamer. 21.45 Heimlliseijur Home Rres. Framhalds- mynd f tveimur hlutum er segir frá nokkrum dögum I llfl miðstéttarfjðlskyldu sem gengur i gegnum erfiðleikatlmabil. Síðari hluti verður sýndur á morgun, sunnudag. Aðalhlutverk: Guy Boyd, Amy Steel, Max Periich og Juliette Lewis. Leikstjóri: Michael Toshiyuki Uno. Framleiðend- ur: Edgar J. Scherick og Gary Hoffman. Wortd- vision 1987. 23.40 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk i Vletnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L Schwary. Zev Braun 1987. 00.30 Oliuboipallurinn. Spennumynd um nokkra fanga sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir hafa tekið að sér djúpsjávarköfun vegna oliuborunar og oft er æði tvlsýnt um hvort þeir komi aftur til baka úr þessum lifshæltulegu leiððngrum. Aðalhlutverk: Lyle Alzado, Tony Burlon, Ray 'Boom-Boom' Mancini, Ken Norton, Cynthia Sikes og David Carradine. Leikstjóri: Steven Carver. Framleiðandi: Gregory Harri- son. ITC 1986. Sýningartlmi 95 min. Bönnuð bðmum. 02.00 Dagskrárlok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 4.-10. ág- úst er i Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið tii kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til ki. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöidin eropið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tlma- pantanir I sfma 21230. Borgarspltallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I simsvara 18888. (Slmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um heigar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunnl Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er f slma51100. Hafnarfjfirður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhrlnginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30~ Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavikurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artlmi virkadaga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. SJúkrahús Akraness Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan síml 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavlk: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan siml 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isaf|örður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.