Tíminn - 15.08.1989, Síða 1

Tíminn - 15.08.1989, Síða 1
 íslenska landsliðið í handknattleikað hefja undirbúningfyrirTékkóslóvakíu: íslenska landsliöiö sem færði heim gull frá Frakklandi. Tuttugu milljónir kostar að senda þá í A-keppnina. Reynum við gullið fyrir 20 milljónir íslenska landsliðið í handbolta hefur senn strangan undirbúning fyrir A-keppnina í Tékkó- slóvakíu. Þar er keppt um eftirsóttasta titil í handknattleik, sjálfan heimsmeistaratitilinn. En það kostar peninga að halda úti landsliði á heimsmælikvarða. Jón Hjaltalín Magnússon formaður HSÍ telur kostnað við undirbúning og þátttöku vera um tuttugu milljónir. Þessir pen- ingar eru ekki til og verður að afla sem fyrst. Eftir frækilega frammistöðu í Frakklandi þar sem ísland hampaði gulli í B-keppninni er viðbúið að þjóðin láti fé af hendi rakna, en Jón Hjaltalín hefur bent á að hundrað krónur á mann er allt sem þarf. • Bladsíða 3 FORGANGSVERKEFNI KÓKAÍN Afrakstur húsleitar. Kókaínskammtar tilbúnir til dreifingar. Fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík beinir nú kröftum sínum að rannsókn á síauknu smygli á kókaíni til landsins. Arnar Jensson yfirmaður deildarinnar segir gífur- lega aukningu vera á því magni sem hans menn hafa lagt hald á í ár, samanborið við síðustu ár. For- gangsverkefni deildarinnar hefur verið ákveðið, kókaín. • OPNAN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.