Tíminn - 22.08.1989, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.08.1989, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 22. ágúst 1989 m i iiisin Björninn |Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð at hinun þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slika - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Konur á barmi taugaáfalls Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við. Blaðaumsagnir: „Er of snemmt að tilnefna bestu mynd ársins?“ „Ein skemmtilegasta gamanmynd um baráttu kynjanna" New Yorker Magazine ..Sniðugasta, frumlegasta og ferskasta kvikmynd síðan „Blue Velvet" var gerð og efnismesta gamanmynd sem komið hefur frá Evrópu eftir að Luis Bunuel lést." Vanity Fair „Snilldarlega hnittin... Fagur og heillandi óður um konuna." New York Times Leikstjóri: Pedro Almodóvar *** 1/2 ÞÓ. Þjóðv. Sýnd7,9ogl1.l5 Stórmyndin Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana, -eða varð hræðilegt slys? —Almenningur vartortrygginn — Fjölskyldan í upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun I Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi **** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Svikahrappar Sýnd kl. 5,9og 11.15 Beint á ská Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 Kvikmyndahátíð i tilefni af komu leikstjórans Jean- Jacques Annaud, þar sem sýndar verða hans heistu myndir: Leitin að eldinum Hið sígilda listaverk. Leikstj. Jean-Jacques Annaud Sýndkl.7 Warlock K'S COME FKOM THE PAST 'Ht DESTKOV THE FITI KK. m* ^•fÆvVUORLD PtCTURES Hann kom úr fortíðinni til að tortima framtíðlnni. Ný hörku spennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði „Platoon". Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A Room With a Wiew, Killing Fields). önnur aðalhlutverk eru I höndum Lori Singer (Footloose og The Falcon and the Snowman) og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,9 og 11.15 SÍMI 3-20-75 Salur A Laugarásbíó frumsýnir Meet the two toughcst cops in town. II Ít9 í; A\0 IMTHfHH ClNti.lFKHV lí ti VN tnmil { Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarpari. I þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee", sem hefur sínar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan12ára Ath. Nýlr stólar í A-sal Salur B Geggjaðir grannar Tom Hanks, sem sló svo rækilega I gegn I „Big“, er kominn aftur í nýrri frábærri gamanmynd. Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði, en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að eitthvað er meira en skrítið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhverntímann hafa haldið nágranna sina í lagi. Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG), Carrie Fisher (Blues Brothers, Star Wars), Bruce Dern (Coming Home, Driver), Corey Feldman (Gremlins, Goonies) Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins, Innerspace) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 12 ára Salur C Fletch lifir Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11 Laugardag og sunnudag kl. 5,7 og 9 og 11 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO OWIE Kringlunni 8—12 Sími 689888 •‘faít Tv ^r -• r e-' M. *í“■ílHt J3 *hótel OÐINSVE Oöinstorai 25640 11< i u rr Frumsýnlr toppmynd árslns Tveir á toppnum 2 Allt er áfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn“ með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Frumsýnir nýju Bette Midler myndina Alltaf vinir BETÍE MIDLER Hún er komin hér hin frábæra mynd Forever Friends sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Garry Marshall. Það eru þær Bette Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis i gegn I þessari vinsælu mynd. I Bandarikjunum, Ástraliu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknarmestu myndum í sumar. Titillag myndarinnar er á hinni geysivinsælu skífu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spalding Gray Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér í gegn. . Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og í þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 5,7 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fem verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndin Bestí leikur i aialhlutverki - Dustin Hoffman Besti leikstjóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronald BassJBarry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levlnson Sýnd kl. 9 Ath. Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 er núna sýnd í Bióhöllinni kl. 5,7,9 og 11 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐl EÆNIM ftlÖHÖl Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt eráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Sllver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu i London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Licence To Kill er allratíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Evrópufrumsýning á toppgrinmyndinni Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 f li,.. i uamie uys er alveg siórknstlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrínmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Tvfmælalaust grínsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Lögregluskólinn 6 Umsátur í stórborginni Sýnd kl. 5 og 7 Með allt í lagi Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunní Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck í Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann aðtaka á hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndlna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Það er þetta með bilið milli bíla... yUMFEROAFt RÁO ASKOLABiO si*4é 2 2 1*0 Vitni verjandans Hörku sakamálamynd framleidd af Martin Ransohoff þeim hinum sama'. og gerði „Skörðótta hnífsblaðið".. Sé hann saklaus, bjargar sannleikurinn honum, sé hann sekur, verður lýgin henni að bana, Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Theresa Russell, Ned Beatty, Kay Lenz. Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára BILALEIGA meö utibu allt i kringurTi landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis, interRent Bilaleiga Akureyrar VaMngatXMS ALLTAF I LEIÐINNI 37737 36737 KIMVER5KUR VEITIMC3A5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOGI S45022 Minnum hvert annað á - Spennum beltin! IUMFERÐAR Práð Amanda Peterson Amanda var aðeins 10 ára þegar hún fékk fyrst hlutverk í kvikmynd. Hún átti þá heima í Kolóradó í Bandaríkjunum, þar sem pabbi hennar var læknir, en mamma hennar var heimavinnandi húsmóðir. Þá var auglýst eftir stelpum til að leika í söngleiknum „Annie“, og þar sem Amanda litla var alltaf syngjandi og hafði þegar ákveðið að verða leikkona, þá bað hún mömmu sína að kom sér í keppni um Annie- hlutverkið. Það var auglýst eftir Annie víða um Bandaríkin og m.a. var tekið á móti umsóknum í Denver í Kolóradó. Þangað fór Annie og var valin úr stórum hópi telpna. Leikstjórinn John Huston var mjög hrifin af söngrödd og leikhæf ileikum Amöndu, svo hún vann loks hlutverkið, eftir að úrvalshópnum hafði verið saf nað saman í Hollywood. Amanda varð fræg fyrir frammistöðu sína sem Annie, og síðan var bein braut hjá henni í kvikmyndirnar, fyrst í barnamyndir og nú er hún farin að leika ungar stúlkur. Nýjasta hlutverk hennar er í kvikmynd á móti Kirk Cameron, en myndin heitir „Listen to Me“. Þar leikur Amanda Donnu, sem er fötluð skólastúlka sem lætur fötlun sína ekki aftra sér frá því að vera fremst í flokki í félagslífinu. Amöndu Peterson er spáð glæsilegri framtíð í kvikmyndum. Valeria Golina er 22 ára og orðin vel þekkt leikkona. Hún lék m.a. með stjörnuleikurunum Dustin Hoffman og Tom Cruise í „Regnmanninum" og hefur einnig leikið á móti Pee- wee Herman í „Big Top Pee- wee“. Það var erfiðasta verkefni sem Valeria segist hafa lent í þegar það tók 6 klukkustundir að taka upp 3-mínútu kossa-atriði þeirra Pee-wee Hermans. Alltaf mistókst ástarsenan, þangað til leikstjóranum tókst að lokum að ná hinni réttu stemmningu. Valeria er suðræn fegurðardís, ættuð frá Miðjarðarhafslöndum. Hún er blanda af grísk-ítölskum ættum og býr í Róm. Umferöarreglur eru til okkar vagna - Vlrðum raglur vðrumst alys. UMFEREMR RAO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.