Tíminn - 22.08.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.08.1989, Blaðsíða 15
■Þriöjudagur 22-.ágúgt 1989 Tíminn 15 , 1 r lllllllllllllllllll IÞROTTIR »1. ■l'Hllllilibi ................................................. ............ .................... ................... ................... ............... .................. ............................................................ - Skagastúlkur bikarmeistarar í sjöttu tilraun - Skagastúlkur náðu að tryggja sér bikarmeistaratitillinn í knattspyrnu eftir úrslitaleik við Þór frá Akureyri á skipaskaga á sunnudag. Lokatölur urðu 3-1 Skagastúlkum í hag og er þar með löng bið á enda, þar sem þær hafa fímm sinnum tapað í úrslitaleik. Það voru Þórsstúlkur sem áttu meira í fyrri hálfleiknum. Þær léku undan sterkum vindi, en án þess þó að skapa sér nein afgerandi færi. Það náðu hins vegar Skagastúlkur að gera, en Eva Eyþórsdóttir átti stór- leik í marki Þórsstúlkna þennan daginn og náði að forða marki í fyrri hálfleik. Flestir bjuggust nú við að Skaga- stúlkur myndu taka seinni hálfleik- inn létt undan sterkum vindinum. En þeir sem létu þær hugsanir um huga sinn fara, þurftu heldur betur að kyngja þeim, því strax á 7. mínútu síðari hálfleiks var réttilega dæmd vítaspyrna á Skagastúlkur og úr henni skoraði Steinunn Jónsdóttir örugglega. En þá var Þórsliðinu öllu lokið. Eftir markið komust þær vart Knattspyrna 2. deild: Markalaust jafntefli IR og Leiftur gerðu marklaust jafntefli er liðin mættust á Valbjarn- arvelli á sunnudaginn. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og bæði liðin fengu mikilvægt stig í fallbaráttunni. BL yfír miðju og Skagastúlkur sóttu stíft og það tók þær ekki nema tvær mín. að jafna og var þar að verki Jónína Víglundsdóttir. Eftir þetta mark var aldrei spurning um hvoru megin Um þrettán hundruð manns tóku um helgina þátt í sjötta Reykjavíkur- Maraþoninu. Flestir létu sér nægja að skokka 7 km sem kallað er skemmtiskokk, en aðrir hlupu ýmist heilt eða hálft maraþon. Tveir Bretar börðust um sigur í maraþoninu. Robin Nahs kom fyrst- ur í mark á 2:25,49 klst. en Simon D‘Amico var skammt undan og varð í öðru sæti. Sighvatur Dýri Guð- mundsson kom þriðji í mark á 2:39,58 klst. og varð því íslands- meistari í greininni. sigurinn myndi lenda og bættu Skagastúlkur tveimur mörkum við og voru það þær Vanda Sigurgeirs- dóttir og Magnea Guðlaugsdóttir, sem voru þar að verki. Skagasigur í leik þessum var svo sannarlega sanngjarn, þó að Þórs- stúlkur hafi barist hetjulega og kom- ist svo óvænt yfir, en það var engu líkara en að hafi verið það spark sem Skagastúlkum vantaði til að fara gera einhverja hluti að viti. Leikur- Fyrst kvenna í mark í maraþoninu varð Wilma Rusman frá Hollandi á 2:47,25 klst. sem er brautarmet. Verður tími hannar að teljast góður, því aðstæður voru ekki upp á það besta, kuldi og trekkur. Kristján Skúli Ásgeirsson sigraði í hálfmaraþoni karla á 1:12,30 klst. Annar í mark varð Sigurður P. Sigmundsson og Bandaríkjamaður- inn Douglas Hough varð í þriðja sæti. Martha Ernstdóttir sigraði hjá konunum á 1:18,55 klst. Fríða Bjarnadóttir varð önnur og Elna inn var frekar leiðinlegur og ekki ýkja vel leikinn en þó brá fyrir ágætum leik á köflum í síðari hálf- leik. Góður dómari leiksins var Egill Már Markússon. Það vakti athygli að fjöldi áhorf- enda fylgdist með leiknum og er það nýbreytni fyrir undirritaðan að sjá svo margt fólk á kvennaleik, en ku þó vera venjan á Akranesi, að fólk Nielssen frá Danmörku varðþriðja. Flestir keppenda í skemmtiskokk- inu hlupu ekki í þeim tilgangi að koma fyrstir í mark, heldur til þess að vera með. Jóhann Ingibergsson kom fyrstur í mark í skemmtiskokk- inu á 23,51 mín. og Björn Trausta- son varð annar og Orri Pétursson þriðji. Hulda Pálsdóttir var fyrst kvenna á 29,34 mín. Þorbjörg Jens- dóttir varð önnur og Björg Long þriðja. BL veiti kvennaboltanum töluverða at- hygli. - PS Reykjavíkur Maraþon: Bretinn Nash kom fyrstur í mark Knattspyrna 1. deild: Baráttuglaðir Þórsar- ar skelltu Frömurum Frá Jóhannesi Bjarnasyni íþróttafréttarítara Tímans á Akureyri: Þórsarar unnu dýrmætan og sann- gjarnan sigur á hreint ótrúlega dauf- um Frömurum þegar leikið var nyröra á sunnudag. Suð-austan rok setti svip sinn á leikinn þó einkum í fyrri hálfleik, en vindinn lægði þegar leið á leikinn. Það voru Framarar sem léku gegn rokinu í fyrri hálfleik og áttu þeir fyrsta færið er Guðmundur Steins- son brenndi af úr upplögðu færi. Lítið var um færi framan af leiknum en á 24. mín. fengu Þórsarar auka- spyrnu nokkrum metrum frá víta- teigshorni. Luca Kostic gerði sér lítið fyrir og þrumaði knettinum efst í hornið fjær. Smömmu síðpar var Júlíus Tryggvason í dauðafæri við markteig Fram, en Birkir varði vei. Júlíus hafði ekki sagt sitt síðasta orð, því á 36. mín. skoraði hann beint úr aukaspyrnu af hvorki meira né minna en 40 m færi. Skotið var gríðarlega fast og Birkir markvörður hreifði hvorki iegg né lið til varnar. Bojan Tanevski fékk síðan gullið tækifæri til þess að bæta við þriðja markinu, en Birkir sá við honum. Flestir bjuggust við stórsókn Framara í síðari hálfleik og vissulega voru þeir meira með knöttinn en lítill broddur var í sóknarleiknum. Guðmundur Steinsson átti þó skot í slá og Ríkharður Daðason var tví- vegis mjög ógengur við Þórsmarkið, en hafði ekki erindi sem erfiði. Þórsarar vörst að grimmd, en áttu einnig sín færi. Bojan Tanevski og Valdimar Pálsson voru náiægt því að bæta við mörkum. Framarar voru eins og höfuðlaus her án Péturs Ormslevs og voru landsliðsmenn liðsins hreint ótrúlega slakir. Þar fór fremstur Ómar Torfa- son sem ég efa að hafi spilað slakari leik í deildinni. Tvær breytingar voru gerðar á byrjunarliði Þórsara fyrir leikinn. Luca Kostic lék á miðjunni og Birgir Karlsson kom að nýju inní liðið í vörnina. Voru þeir jafnbestir Þórs- ara. JB/BL Staðan í 1. deild: FH . 14 7 5 2 20-11 26 Fram .... . 15 8 2 5 19-13 26 KA . 14 6 6 2 19-12 24 KR . 14 6 5 3 22-17 23 Valur . . . . . 14 6 3 5 15-11 21 Akranes .. . 14 6 2 6 14-16 20 Víkingur . . 14 4 5 5 21-19 17 Þór . 15 3 6 6 16-23 15 Keflavík .. . 14 2 5 7 15-24 11 Fylkir . . . . . 14 3 1 9 12-27 10 íHeildarupphæö vinninga 19.08. var 3.892.054,-. 1 haföi 5 rétta og fær hann kr. 1.793.241,- iBónusvinninginn fengu 2 og fær hver kr. 155.556,-. Fyrir 4 tölur réttar fær hver 3.833,- kr. og fyrir 3 réttar tölur fær hver um sig 289,- kr. 'Sölustaðir loka 15 mínútum fyrir útdrátt í Sjónvarpinu. Sími685111. Upplýsingasímsvari 681511. Lukkulína 99 1002 Hönnumauglýsingu FRÍTT þegar þú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI S80001

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.