Tíminn - 09.11.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.11.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. nóvember 1989 Tíminn 15 Árnesingar Lokaumferð í 3ja kvölda félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu, verður á Borg föstudaginn 10. nóv. kl. 21.00. Allir velkomnir. Stjórnln. Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 12. nóv. í Danshöllinni (Þórscafé) kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Framsóknarfélag Reykjavfkur Rangæingar - félagsvist Fjögurra kvölda félagsvist verður spiluð í Hvoli sunnudagskvöldin 12. nóvember, 26. nóvember, 10. desember og 14. janúar, kl. 21. Kvöldverðlaun. Auk þess er aðalvinningur fyrir þrjú kvöld af fjórum, helgarferð til Akureyrar með Flugleiðum og gist á Hótel KEA, að verðmæti kr. 25.000. Framsóknarfélag Rangæinga. Kópavogur Framsóknarvist á sunnudögum. Fyrsta framsóknarvist vetrarins verður sunnudaginn 12. nóv. kl. 15.00 að Hamraborg 5. Kaffiveitingar og góð verðlaun. Komið og verið með frá byrjun. Framsóknarfélögin f Kópavogi Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Reykjanes Skrifstofa kjördæmissambandsins, Hamraborg 5, Kópavogi, s. 43222, er opin mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 17-19. K.F.R. No. 5908 Lárétt 1) Fjallshnjúkur. 5) Fljótið. 7) Drykkur. 9) Söfnun. 11) Gangur. 13) Mann. 14) Muldra. 16) Frá. 17) Blindfullu. 19) Einir sér. Lóðrétt 1) Húsdýr. 2) Féll. 3) Mjúk. 4) Sæla. 6) Mannsnafn. 8) Gufu. 10) Sefaði. 12) Slétt. 15) Fæða. 18) Keyrði. Ráðning á gátu no. 5907 Lárétt 1) Pjátur. 5) Sál. 7) Ar. 9) Atað. 11) Nót. 13) Ull. 14) Kaus. 16) Pá. 17) Sadat. 19) Óklárt. « Lóðrétt 1) Planki. 2) Ás. 3) Táa. 4) Ultu. 6) Oláta. 8) Róa. 10) Alpar. 12) Tusk. 15) Sal. 18) Dá. Ef bllar rafmagn, hltavelta efta vatnsvelta má hringja I þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjorður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hltavelta: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Slml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05 Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sírtia 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 8. nóvember 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarlkjadollar.......62,23000 62,39000 Sterllngspund..........98,82400 99,07800 Kanadadollar...........53,22700 53,36400 Dðnsk króna............ 8,72490 8,74730 Norsk króna............ 9,02800 9,05120 Sænsk króna............ 9,72650 9,75150 Flnnskt mark...........14,62860 14,66620 Franskur franki........ 9,98400 10,00960 Belgískur franki....... 1,61400 1,61810 Svissneskurfranki.....38,55640 38,65550 Hollenskt gyllini......29,97520 30,05230 Vestur-þýskt mark......33,83260 33,91960 Itölsk líra............ 0,04629 0,04640 Austurriskur sch....... 4,80500 4,81740 Portúg. escudo......... 0,39550 0,39650 Spánskur peseti........ 0,53640 0,53780 Japanskt yen........... 0,43585 0,43697 Irsktpund..............89,84500 90,0760 SDR....................79,52370 79,72820 ECU-Evrópumynt.........69,50780 69,68650 Hjúkrunar- fræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsl- ustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Hólmavík. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- inia á Hvolsvelli. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Neskaupstað. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Ólafsvík. 5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina á Djúpavogi. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina á (safirði. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðvarnar á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 1. október 1989 til eins árs að telja. 9. og staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Dalvík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 7. nóvember 1989. LEKUR ER HEDDID BLOKKIN? SPRUNGID? Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir - rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum - járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk vlkuna 3.-9. nóv. er I Vesturbæjarapótekl. Elnnlg verður Háaleitisapótek opið tll kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apotek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00Upplýs- irrgar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á s'ina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apoteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá klj 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keftavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00 Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tfma- pantanir í sfma 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slðsuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfm- svara 18888. Únæmlsaðgerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I símsvara 18888. (Sfmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sfmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er f sfma51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 6-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sfmi 53722. Læknavakt slml 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartfmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fðstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. - Vffilsstaðaspftali: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftal! Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. SJúkrahús Akraness Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið . og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan sfmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabfll simi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvjlið sfmi 2222 og sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyrl: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. fsafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið sími 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.