Fréttablaðið - 26.02.2009, Síða 43
FIMMTUDAGUR 26. febrúar 2009 7
Óskast keypt
Skrifstofubúnaður
Óskum eftir að kaupa notað-
ann skrifstofubúnað, svo sem
skilrúm, skrifborð, stóla, fundar-
borð og fundarstóla, og hirslur
hverskonar.
Landstólpi ehf.
Sími 480 5600.
Evrur óskast
Óska eftir að kaupa evrur og
dollara.
Regent Accounts Ltd Uppl.
gefur Sverris í s. 618 7001.
Kaupum gull 10k, 12k,
14k, 18k, 22k, 24k gull
Óska eftir að kaupa gegn
staðgreiðslu Hringa, hálsfesta,
eyrnalokka, armbönd, styttur
o.fl , Hringdu núna og fáðu til-
boð þér að kostnaðarlausu! .
Uppl í s. 661 7000.
Kaupum ýmislegt gamalt
dót
30 ára og eldra, t.d. húsgögn,
ljósakrónur, hansahillur, leirtau,
veski, dúka, spegla, skartgripi,
leikföng og fl. og fl.
Fríða frænka, Vesturgata 3,
Opið mánud - föstudaga 12-18
og laugard 12-14.
S. 551 4730 & 864 2223.
Óska eftir lagerhillum og pílurúllugard-
ínum. Uppl. í s. 861 9223 & sofeyra@
hotmail.com
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Tölvur
50.000 kr. verðlaun !
Hver sá/sú sem getur gefið upplýsingar
um innbrot í bifreiðina Opel Astra NV-
963 þann 24. feb er heitið 50 þús. kr.
Hægt er að skila því sem stolið var til
lögreglu eða hringja í s. 862 8980 og
ég mun geta sótt þýfið.
Er tölvan biluð?
Kem í heimahús og leysi málið. Kvöld
og helgarþjónusta. Áralöng reynsla,
100% ánægja. Magnús 695-2095
Til bygginga
Vinnuskúr ca. 18fm til sölu. Upplýsingar
í síma 867 7753.
Óska eftir plötulyftu, brettatrillu og
vinnupöllum (plettac) hafið samband
við hannes í síma 862-9192 eða hann-
es@k16.is
Verslun
Heilsuvörur
HERBALIFE VEFVERSLUN Snögg og góð
þjónusta! www.betriheilsa.is
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
Nudd - Japanska baðið
Skrúbb, heitur pottur, veitingar, ditox
og margt fl. (Ekki erótískt nudd). Opið
frá kl. 12.00 og frameftir alla daga
nema sunnud. S. 823 8280. Heilnudd
Heilnudd. Uppl. í s. 616 7232.
Exclusive tantra massage
For men, women and couples. Tel. 698
8301 www.tantra-temple.com
Snyrting
Ökukennsla
Ökukennsla. Akstursmat.
Endurtökupróf. S. 893 4515.
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
Húsgögn
Skenkur,sófaborð, 2 hornborð og 2
náttborð seljast ódýrt. Uppl. í síma
8612806.
Til sölu hjónarúm m/rafmagnsbotn +
fjarstýr 150 þús og hvítur hornsófi 80
þús uppl.s.8643974
Heimsendingar á 4500.kr* Sótt í
Reykjavík og keyrt heim að dyrum
á póstnr. 810,800,310,300,260,230
Tómas ehf S:820-3880
Hestamennska
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
Gistiheimili -
Langtímaleiga /
Guesthouse long term
rent.
Herb. til leigu. Eldh. baðh. int-
ernet, 12 sjónvarpsst., þvottah.
Verð frá 35 þús. Dalshraun HFJ
og Funahöfða RVK. Long term
rent. Kitchen, bathroom, 12SAT
TV, laundry room. Price from
35.000 ISK. Dalshraun HFJ &
Funahöfða RVK.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
www.heimkynni.is
Til leigu 3ja og 4ja herbergja
íbúðir, lausar strax. Heimilistæki
fylgja.
Allar frekari upplýsingar á
heimasíðu okkar www.heim-
kynni.is
Vegna mikillar eftirspurnar stórvantar
okkur eignir á skrá. Auglýsing kostar
ekkert.
Vantar eignir á skrá í Hafnarfirði www.
LMH.is. Sími 517 0150.
Til leigu 55 fm íbúð á 3. hæð neðst
í hraunbænum. V. 93 þ. m. öllu. S.
821-6244
TIL LEIGU.
50 fm kjallaraíbúð í miðbæ Kópavogs
(nálægt Hamraborginni) er til leigu
frá og með 1.mars. Nánari upplýsingar
veitir Hrund í síma 825 6303
100fm 3 herb. íbúð í Sóltúni m. stæði í
bílageymslu. Uppl. í s. 821 0800.
Einstaklings herb. 12 fm. til leigu í
Efstahjalla með aðgang að WC. Leiga
23 þ. S. 825 0000.
- LAUS NÚNA -
KR. 80Þ. Á MÁN.
Til leigu 60fm 2 herb. íbúð í Árbæ.
Parket á gólfum, flísar á baðh. Fallegt
útsýni til suðurs. Leiga 80þús. 3 mán.
fyrirfram eða önnur áb. Uppl. í s. 8694
649 & eða hronnae@365.is
Góð 2 herb. íbúð í steinhúsi til leigu
í Þingholtinu. Sérinng., hiti, rafm.,
þvottah. og sérgeymsla. Góður garður.
Laus strax. S. 861 6841 & 841 7981.
Herbergi til leigu í Vogahverfi 104,
verð 35 pr,mán. Allt innifaliðþvottaað-
staða, eldhús, tv og fl. S. 895 8299
Til leigu stúdíó íbúð í Seljahverfi,
íbúðin er í kjallara. Verð 60 þús,pr
mán. S. 895 8299
Íbúð fyrir 60ára og eldri til leigu í 101.
64m2, 8 hæð, lokaðar svalir. Uppl:
brekkuas@hotmail.com
70 fm 3 herb. íbúð við Laugaveg,
til leigu frá 1 mars. 100 þús/mán.
s:8220311
4 herb. 75 fm íbúð á 2.h í 101
verð 120 þúsund + rafm. og hiti.
Langtímaleiga. Sími 899 2230.
Til leigu herb. í Seljahverfi með aðg.
að baðherb., eldhúsi og interneti.
Laus strax. S. 698 2263.
67fm. 2.herb. íbúð í breiðholti til
leigu. Stutt í fjölbraut. m/þvottav. og
þurrk. Er laus. V. 85 þús. á mán. Uppl
í s. 842 2600. e. kl. 14:00
Herb.til leigu.Leiga 33 þ. kr
Allt til alls.Gata:Þverholt í Rvk
6934848,6934545
Til leigu 4ja herbergja íbúð við
Svöluás. Frábært útsýni. Uppl. gefnar
í s. 694 1800.
100.fm 3-4 herb íbúð til leigu á svæði
104. Verð 100 þús. Laus 1 mars. Uppl.
í s. 848 6529
Til leigu 150 m2 hæð sem er 3 herb. +
eldhús, þvottahús, borðstofa, stofa og
baðherbergi. Ein önnur íbúð er í húsinu
sem er í Suðurhlíðum Kópavogs. Verð
150 þús. m/ rafm.&hita. Langtímaleiga.
Uppl. í síma 896 0305.
KEFLAVÍK- 4 herb.íbúð laus strax.Allar
innréttingar nýjar í íbúðinni, verð 80
þús. innif. hússjóður. Uppl 694-2526
RAÐHÚS TIL LEIGU. Til leigu mjög
gott 4.herb raðhús með garði í smá-
íbúðarhverfinu. Þvottavél og þurrkari
fylgja. Stutt í skóla. Uppl. gefa Ómar:
6943282 og Áslaug: 8480836.
Íbúð eða herb. til leigu á svæði 104.
Apartments or Rooms for rent contact
number 661 4096 & 698 3211.
60.fm 2.herb íbúð í Hlíðunum á
1.hæð,95þ+hússj. 2650 og rafm&hiti.
sími:6604526
ÓDÝR STÓR OG FULLB.HERB.MEÐ
ADSL SAMEIGINL. ELDUNAR BAÐ
OG ÞVOTTAAÐST. SJÁ HOTELFLOKI.IS
BJARNI S.869-7799
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Reglusamt reyklaust par með tvö börn
og hund óskar eftir 4-5 herbergja íbúð
í Hlíðunum. Langtímaleiga. Skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
8600820
37 ára kona frá þýskalandi óskar eftir
íbúð til langstíma, helst miðsvæðis í
Rvík. Uppl. í s: 8239141
Fullorðin reglusöm kona óskar eftir
góðri 2. herb. íbúð. Langtímaleiga. Ekki
í kjallara. S. 661 3342 & 561 3342.
óska eftir 2-3herbergja íbúð í 220.
uppl í síma 864-7368. Valur. valurf@
yahoo.com
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
geymslaeitt.is
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17
m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir,
fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og
vaktað. S. 564 6500.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
Þjónusta